Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2004, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2004, Síða 62
Bjarni Bjarnason Bónorð Þegar ég tók á móti Jesú Kristi, sem frelsara mínum, á samkomu hjá BILLY GRAHAM, á Grænmetistorginu í Kaupmannahöfn, árið 1954, þá fann ég Guð. Þannig byrjar ljóðið „Vitnisburður minn“ eftir Eggert E. Laxdal' í bók- inni Lifandi vatn sem út kom hjá Laxdalsútgáfunni 1990. Þessi atburður virðist hafa markað þáttaskil í ævi Eggerts. Seinna í bókinni er annað Ijóð einvörðungu tileinkað Billy og mynd af honum upplýstum himnesku ljósi að tala yfir lýðnum. I bókinni Leitin að Guði sem kom út 1996 á vegum Kirkju frjálshyggjumanna í Hveragerði, sem Eggert veitti for- stöðu, þykir óinnvígðum á köflum sem greina megi rödd Billys í gegnum textann: Hver vill ekki öðlast íyrirgefningu syndanna og eilíft líf að þessu loknu? Er það ekki þetta, sem allir þrá og brjóta heilann um þegar þeim verður hugsað til þess- arra hluta. Jesú er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Þetta sagði hann um sjálfan sig og hver vill væna hann um ósannsögli? Þess vegna er ekki um nema eitt að gera og það er að ganga Jesú frá Nasaret á hönd og afhenda honum allt sitt líf, bæði í bráð og leynd. Viltu gera þetta núna? Það er ekki víst að þú fáir annað eins gott tækifæri síðar. Það er náðarstund. Láttu hana ekki fara framhjá þér, því að hún er gullvæg og leysir öll hin innri vandamál þín. Hjarta þitt mun fyllast af friði sem þú þckktir ekki áður, enda sagði Drottinn: „Minn frið gef ég yður.“ Þetta hafa margir reynt við slíkt tækifæri og ég minnist þess sjálfur þegar ég tók á móti Jesú Kristi sem frelsara mínum fyrir orð hins þekkta predikara Billy Grahams á úti- samkomu, sem hann hélt í Kaupmannahöfn fyrir 40 árum. Það var sem þungri byrði væri létt af herðum mínum og öll tilveran blasti við mér í nýju Ijósi. Ég var frjáls og allar hinar miklu syndir mínar voru fyrirgefnar í heilögu blóði Jesú Guðs sonar, sem hreinsar oss af allri synd eins og Biblían segir. 60 TMM 2004 -4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.