Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2004, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2004, Blaðsíða 88
Bókmenntir Edmund Gussmann Nýtt skáldatal Dictionary ofLiterary Biography. Völume Two Hundred Ninety-Three. Patrick J. Stevens (ed): Icelandic Writers. Gale, Detroit, 2004. Útgáfa 293. bindis Dictionary ofLiterary Biography sem helgað er íslandi markar mikilvæg tímamót í miðlun upplýsinga um íslenskar bókmenntir á ensku. Bókin hlýtur að draga að sér athygli, ekki kannski á íslandi en utan þess, enda er hún ætluð á alþjóðlegan markað. Hún hefst á inngangi eftir Patrick J. Stevens rit- stjóra, afar gagnlegum þótt stuttur og samþjappaður sé, þar sem sögulegt og bókmenntalegt svið er sett fyrir greinarnar um höfundana sem allir eru frá 19. og 20. öld. Síðan fylgja ágrip af ævisögum 43 íslenskra rithöfunda eftir sérfræð- inga frá mörgum löndum, flesta íslenska en líka enska, franska, tékkneska og bandaríska (skrá yfir þá er á bls. 389). Bókinni er ætlað að sýna bókmenntaþróun á íslandi undanfarnar tvær aldir með því að einbeita sér að mikilvægustu höfundum á þeim tíma. í samræmi við hefðir bókaflokksins eru hér gefnar nákvæmar upplýsingar um lífshlaup höf- undanna ásamt skrám yfir frumútgáfúr verka þeirra, endurútgáfur og þýðingar á ensku og helstu skrif um þau. Einnig eru upplýsingar um hvar handrit látinna höfunda eru varðveitt. Margar myndir eru í bókinni, ekki aðeins af höfundum sjálfum heldur jafnvel af heimilum þeirra, heimkynnum, handritum, bókum o.s.frv. Bókin endar á skrá yfir ítarefni (bls. 385-7). í slíku verki skiptir valið á höfundum og rýmið sem hverjum og einum er ætlað mestu máli. Patrick J. Stevens hefur ákveðið að eftirfarandi höfundar séu mikilvægastir fyrir þróun bókmennta á íslandi undanfarnar tvær aldir (í sviga er nafn greinarhöfundar og blaðsíðufjöldi greinarinnar): Benedikt Gröndal (Gylfi Gunnlaugsson, 14 bls.) Böðvar Guðmundsson (Þórunn Sigurðardóttir, 6 bls.) Davíð Stefánsson frá Fagraskógi (Gunnar Stefánsson, 8 bls.) Einar Benediktsson (Heimir Pálsson, 12 bls.) Einar Kárason (Gunnþórunn Guðmundsdóttir, 5 bls.) Einar Már Guðmundsson (Joseph C. Allard, 7 bls.) Fríða Á. Sigurðardóttir (Þórunn Sigurðardóttir, 5 bls.) Grímur Thomsen (Gylfi Gunnlaugsson, 10 bls.), 86 TMM 2004 • 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.