Fréttablaðið - 21.08.2019, Qupperneq 14

Fréttablaðið - 21.08.2019, Qupperneq 14
Miðvikudagur 21. ágúst 2019 ARKAÐURINN 30. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Hlaupari: Arnar Pétursson 20% AFSLÁTTUR AF OAKLEY í tilefni Reykjavíkurmaraþons Veitinga- og kaupmenn í borginni eru sammála um að ferli í borginni séu úrelt, tímafrek og ógagnsæ. Dæmi um að borgin sé einstaklega óliðleg við atvinnurekendur. Skipulags- og samráðsleysi við fyrirtækjaeigend- ur í tengslum við framkvæmdir sé baggi á rekstri þeirra. » 8 Bútasaumur í borginni Við fyrirtækjaeig- endur á fram- kvæmdasvæðum segi ég: „Hugur minn er hjá ykkur. Vonandi þraukið þið því miðborgin er jú dásamleg. Svavar Örn Svavarsson, eigandi hárgreiðslustofunnar Senter »2 Fulltrúi ríkisins blessaði 150 milljóna starfslok Fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka gerði engar athugasemdir við breytingar á ráðningarsamningi bankastjóra 2017. Var samþykkt samhljóða af stjórn bankans. Kostaði bankann 150 milljónir. »4 Lögmannsstofurnar BBA Legal og Fjeldco sameinast Tvær af stærri lögmannsstofum landsins hafa náð samkomulagi um að sameina krafta sína. Samruninn tekur gildi í haust. Samanlögð velta félaganna var tæplega 900 milljónir í fyrra. »10 Hríðlækkandi verðbólga í kortunum „Ef þetta meðaltal heldur næstu misserin þá gæti verðbólga á Íslandi endað í 1,0% inn í vorið 2020; langt undir verðbólgumarkmiðinu,“ segir Birgir Már Haraldsson, sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Arctica Finance, í aðsendri grein.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.