Fréttablaðið - 04.01.2012, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 4. janúar 2012 3
Toyota mun flytja starfsemi sína af Nýbýlavegi í
Kópavogi og öðrum starfsstöðvum sínum í Kaup-
tún í Garðabæ þar sem BYKO var áður til húsa. Þar
með verður öll starfsemi fyrirtækisins komin undir
eitt þak. Ætlunin er að flutningarnir fari fram um mitt
árið. Toyota verður með notaða bíla til
sýnis og sölu á tveimur stöð-
um, bæði í Kauptúni og á
Kletthálsi eins og verið hefur
til þessa.
www.toyota.is
Verð aðeins 95.900 kr. á mann í 2ja manna herbergi
Innifalið. Flug, skattar, hótel með morgunmat,
rúta til og frá flugvelli og íslenskur fararstjóri.
FAGRA AUSTURRÍKI
- Vorferð, allt í blóma.
Linz, Salzburg og Vínarborg.
Beint flug frá Keflavík og Akureyri
28. apríl - 1. maí
Við fljúgum til hinnar fögru menn-
ingar og tónlistarborgar Linz í Austur-
ríki sem valin var menningarborg
Evrópu 2009 og gistum þar. Borgin er
ævagömul með yfir 60% af flatarmál-
inu sem græn svæði. Stutt er til Vínar
og Salzburg, en við bjóðum upp á
dagsferðir til þeirra glæstu borga auk
ferðar um ægifagra náttúru landsins.
Ferðalöngum gefst því möguleiki á að
skoða 3 stórkostlegar borgir í sömu
ferðinni og kynnast einstakri nátt-
úrufegurð Austurríkis.
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is EF
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
Vertu með í vetur!
Hagstætt !
STUDIOKORT er árskort sem gildir á öll
dansnámskeið í Dansstúdíói JSB.
Kortið veitir einnig frjálsan aðgang að tækjasal JSB.
Verð: 64.000 kr.
ansstudioD www.jsb.is
STUDIOKORT
Spennandi og fjölbreytt 12 vikna
dansnámsskeið
www.jsb.is
ansararDwww.jsb.is
6 ára
dansarar
velkomnir
til náms
Jazz og nútímadans
fyrir 20 ára og eldri!
Jazzballett
fyrir 6 til 20 ára dansara!
Uppbyggileg dansþjálfun sem veitir svigrúm til
Nánari upplýsingar á www.jsb.is
Innritun stendur yfir í síma 581 3730 og á jsb@jsb.is. Ný námskeið hefjast 9. janúar
Danslistarskóli JSB er samstarfsaðili að
Frístundakorti Reykjavíkurborgar.
Dansstudio JSB
Jazzballettnám -
listdansbraut
sköpunar og frelsi til tjáningar
Ísland allt árið
Ísland allt árið er þróunarsjóður landsbankans og iðnaðarráðu-
neytisins. Hægt að sækja þar um styrki til 10. janúar.
tæp vika er nú eftir af
umsóknar fresti í þróunarsjóð-
inn Ísland allt árið. markmið
hans er að styrkja þróun afurða
og upplifana utan háannatíma í
ferðaþjónustu og auka arðsemi
fyrirtækja.
annars vegar er stutt við verk-
efni fyrirtækja sem geta lengt
ferðamannatímann á tiltekn-
um svæðum og hins vegar við
samstarfsverkefni fyrirtækja
sem vilja sameiginlega þróa
þjónustu sem haft getur sömu
áhrif víðar um landið. Verkefnin
verða að koma til framkvæmda
innan þriggja ára frá því að
styrkur er veittur og þau eiga
að skila í senn aukinni atvinnu
og varanlegum verðmætum.
heimild/ferdamalastofa.is
margt er hægt að una sér í íslenskri náttúru
á öllum tímum árs.
Fréttablaðið/rósa jóHannsdóttir