Fréttablaðið - 04.01.2012, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 4. janúar 2012 19
Viðgerðir
Til sölu
Morgunljós í
barnaherbergið
Fallegir saltkristalslampar í miklu úrvali.
Ditto, Smiðjuvegi 4 (græn gata). Opið
mán-fös 12-18, lau 12-15. Sími 517-
8060. ditto.is
Ódýr heimilisraftæki
Sími 896 8568.
Óskast keypt
Staðgreiðum gull,
demanta og úr.
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe
o.fl. Hringdu núna og fáðu
tilboð þér að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
KAUPUM GULL
og aðra eðalmálma gegn
framvísun persónuskilríkja.
Sigga & Timo Linnetsstíg 2,
220 Hafnarfjörður S. 565 4854
www.siggaogtimo.is
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
Til bygginga
Harðviður til
húsabygginga.
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket,
útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði.
Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í
símum 660 0230 og 561 1122.
Heilsuvörur
Árangur með Herbalife í yfir 30 ár.
Hringdu og fáðu frían prufupakka. Edda
Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
NUDD - DEKUR -
ÍÞRÓTTANUDD
Íþróttanudd, Gigtarnudd (krepptir
fingur), Svæðanudd, Dekur f. pör,
vini og hópa, skrúbb, pottur, nudd og
máltíð. Góð tilboð. JB Heilsulind. S.
823 8280.
TANTRA NUDD
Snerting heilar líkaman og sál. Ekta
vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra
nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur
og karla. Nálægt Foldatorg. Tímapöntun
nauðsynleg. Sími: 698 8301 www.
tantra-temple.com
Húsnæði í boði
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.og stúdíó
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj M/ baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person and
studio. Funahöfða 17a -19 Rvk
and Dalshraun 13 Hfj Whith
Bath, kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Rúmgóð herbergi með aðgengi að öllu
40þús. per mán. Uppl. í s. 869-2618.
Hálf-stúdíó til leigu á sv. 105.
Skammtíma-eða langtímaleiga. Hiti og
rafmagn innifalið. S. 869-2618.
Einbýlishús á besta stað á flötunum í
Garðabæ til langtímaleigu. 4-5 herb.
2fald. bílskúr, garðhýsi, stutt i skóla og
íþróttir. Leiga 230-260 þús. S: 565 0151.
Fallegt herb. í kjallara. Eldavél, WC,
þvottahús, húsgögn. 30þ. 109 Rvk. S.
894 2145.
Hús í Dalaseli nr 7 í kjallara, 3 herb.
eldhús. baðherb. 70.5 fm. Hægt er að
koma að skoða e. kl. 17. Uppl. 775 1231.
Til leigu, laus strax
Snyrtileg Íbúð í Engihjalli 3herb. 78 fm
verð 143þ. á mán. m/hússj 2.mán fyrirf.
laus strax uppl. ingimar58@hotmail.com
Herb. til leigu fyrir námsmenn,
aðgangur að eldh, baði og þvottahúsi.
Stutt í HÍ. S:898-5830.
Studioíbúð á Teigunum (105) til leigu.
Laus strax. Upplýs. í síma 695 3366.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Miðaldra hjón, leita að íbúð í
fjölbýlishúsi , 105, 104 og 108 R.vík. frá
1 jan. langtímaleiga. Uppl. 775 3922.
Óskum eftir fallegri draumaíbúð, 2-4
herbergja, í langtímaleigu miðsvæðis
(101, 105, 107). Erum á aldrinum 26-30
ára, reglusöm, reyklaus, skilvís og í fastri
vinnu með trausta og góða leigusögu.
Halla og Kristján, s. 865 8202.
Sumarbústaðir
GISTING - AKUREYRI
orlofshus.is S. 897 5300.
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
Gisting
Atvinna í boði
Kokkur
Vantar kokk eða vanan
matreiðslumann.
Umsóknir sendist á
thjonusta@365.is
merkt veitingahús
CASTELLO pizzeria
óskar eftir starfsfólki í fullt starf.
Skilyrði: starfsmaður þarf að hafa góða
þjónustulund, vera röskur, dugleg/
ur, hafa mikla hæfni í mannlegum
samskiptum. 18 ára og eldri. Umsóknir
castello.is eða castello@simnet.is
Hótel í miðborg Rvk. óskar eftir vönu
fólki í þrif á herbergjum uppl. s. 562
0800.
Sérð þú tækifærin? Eða ert þú ein/n af
þeim sem segir aldrei fæ ég tækifæri.
Þetta gæti vel hentað þér. sími 773
2100 Einar, Anna.
Þjónn óskast!
Óskum eftir vönum þjón í
framtíðarvinnu. Vaktarvinna
2-2-3 ca. frá klukkan 11 - 20.
Íslensku kunnátta skilyrði.
Umsóknir sendist á
ccb@visir.is
Bæjarbakarí í Hafnarfirði óskar eftir
að ráða starfsmann í afgreiðslu.
Fullt starf. Íslenskukunnátta skilyrði.
Umsóknareyðublöð á bakstur.is uppl.
í s. 555 0480, Sigurður.
Matreiðslumaður óskast
Cafe bleu Kringlunni óskar eftir
vönum manni í eldhús. Unnið á
vöktum 2-2-3 framtíðarvinna.
Upplýsingar í síma 899 1965
energia-Smáralind, fullt starf. Laust starf
í framlínunni, á kaffibarinn og í sal.
Viðkomandi þarf að vera snyrtilegur,
brosmildur, hörkuduglegur og
heilsuhraustur og mjög vel skipulagður,
ekki yngri en 20ára og íslenska
SKYLYRÐI. Þarf að geta byrjað strax.
Umsóknir sendist á energia@energia.is
Hagabakarí - Hagamel
Óskum eftir að ráða starfskraft
til afgreiðslustarfa. Um er að ræða
vaktavinnu. Uppl. í s. 897 8101 eða
868 6102.
Atvinna óskast
Stýrimaður-Háseti óskar eftir plássi á
sjó. Vanur ýmsu S. 868 7522
Einkamál
Tilbreyting?
Konur sem vilja skemmta sér með
karlmanni nota Rauða Torgið. Það
kostar ekkert að auglýsa. Sími 555-
4321.
38 ára kona óskar eftir kynnum við
hávöxnum, heiðarlegum manni. Rauða
Torgið, s. 905-2000 og 535-9920, nr.
8778.
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
er hér með auglýst tillaga að breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík.
Árbær - Selás
Tillaga að breytingu á skilmálum í deiliskipulagi fyrir
Árbæ – Selás. Í breytingunni felst að texta í 1. grein
skilmála varðandi heimildir til nýtingar kjallara/jarðhæða
er breytt. Sett er inn í skilmála ný heimild til að gera íbúðir
í kjallara/jarðhæðum fjölbýlishúsa við Hraunbæ ef sýnt
er fram á að þær uppfylli kröfur byggingarreglugerðar
um íbúðir og önnur skilyrði skilmála.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 –
16:15, frá 4. janúar 2012 til og með 15. febrúar
2012. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna
skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@
reykjavik.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi
síðar en 15. febrúar 2012. Vinsamlegast notið
uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir
með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir
innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.a.
Reykjavík, 4. janúar 2012
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Skrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borga v rkfræðing r
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Meginmál alltaf í Frutiger 45 Light, 9,5 p á 11 p
fæti. Kerning: -20. Brjóta málsgreinar upp með auka
línubili.
Haus auglýsingarinnar helst óbreyttur en hæð þeirra
er breytileg.
Rammi: 0,5 p í 60% svörtu allt í kring. Liggur á bak
við haus auglýsingar.
Hod tate elessit at velit alit alit nulla commod tet wis
nonsed del iliquis nulla facillaor inci tie dolor auguer
alis esed ercilisi bla commodolore magna. Ea faci tet,
sustis nonseniatie esto eugiam, quipit et.
KNAPPAR FYRIRSAGNIR
ALLTAF Í HÁSTÖFUM
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Lausar stöður í leik- og grunnskólum
Vorönn 2012
Smáralundur (s. 565 4493 smaralundur@hafnarfjordur.is)
Matreiðslumeistari (starfsstöð Kató)
Öldutúnsskóli (s. 555 1546 erla@oldutunsskoli.is)
Íþróttakennsla (90%)
Allar upplýsingar veita skólastjórnendur viðkomandi skóla.
Umsóknarfrestur er til 13. janúar.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Tilkynningar
Atvinna
Laugavegur
allt að 1200 fm. skrifstofuhúsnæði
Hluti húseignarinnar að Laugavegi 170
er til leigu, alls allt að 1200 fm. Vandað
og nýtískulegt húsnæði, sem er skipt í
skrifstofur og fundarherbergi í ýmsum
stærðum.
SuðurLandSbraut
til leigu 1.700 fm. skrifstofuhúsnæði
Frábært skrifstofuhúsnæði á 4.–6.
hæð, þar sem Efla h/f ( áður Línu-
hönnun h/f hefur verið til húsa).
Frábært húsnæði fyrir fjölmennan
vinnustað. Fullkomið eldhús og
fundaraðstaða á efstu hæðinni. Laust
1. sept. n.k. Mögulegt er að fá fleiri
fermetra leigða, ef óskað er.
Laugavegur
allt ð 1200 fm. skrifstofuhúsnæði
Hluti húseignarinnar að Laugavegi 170
er til leigu, alls allt að 1200 fm. Vandað
og nýtískulegt húsnæði, sem er skipt í
skrifstofur og fundarherbergi í ýmsum
stærðum.
SuðurLandSbraut
til leigu 1.700 fm. skrifstofuhúsnæði
Frábært skrifstofuhúsnæði á 4.–6.
hæð, þar sem Efla h/f ( áður Línu-
hönnun h/f hefur verið til húsa).
Frábært húsnæði fyrir fjölmennan
vinnustað. Fullkomið eldhús og
fundaraðstaða á efstu hæðinni. Laust
1. sept. n.k. Mögulegt er að fá fleiri
fermetra leigða, ef ó kað er.
VERSLUNARHÚSNÆÐI OG LAGER
TIL LEIGU VIÐ FÁKAFEN
Frábærlega vel staðsett verslunarhús-
næði með fjölda bílastæða á áberandi
stað á Skeifusvæðinu. Verslunarrými
672 fm. Lage pláss með mikilli lofthæð
í kjallara 809 fm. Laust 10. jan. n.k.
Til leigu
- með þér alla leið -
- með þér alla leið -
569 7000 Síðumúli 13 www.miklaborg.is
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar
Glæsilegt 200 fm einbýlishús
með frábæru útsýni laust til leigu.
Leigutími 18-24 mánuðir.
Húsið er laust nú þegar.
Nesbali
Einbýlihús á Seltjarnarnesi
TIL LEIGU
Nánari upplýsingar veitir
Þröstur Þórhallsson
lögg. fasteignasali
throstur@miklaborg.is
sími: 897 0634
Til leigu