Fréttablaðið - 07.12.2015, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 07.12.2015, Blaðsíða 44
• Styrking • Jafnvægi • Vellíðan CC Flax 1 kúfuð teskeið á dag - 40 daga skammtur Fæst í apótekum, Hagkaup, Krónunni, Nettó, Fjarðarkaup, Heilsuhúsinu og Græn heilsa. www.celsus.is Heilbrigðari og grennri konur Rannsókn sýndi að konur sem hafa mikið Lignans i blóðinu eru að meðaltali með 8,5 kg minni fitumassa en þær konur sem skortir eða hafa lítið af Lignans.** * Howel AB Journal of the American Medical Associaton june 2002 287:3082 ** British Journal of Nutrition(2009), 102: 195-200 Cambridge University. Frábært til að bæta hormónajafnvægi fyrir konur á öllum aldri Hörfræ mulin - rík af lignans Trönuberjafræ Þörungakalk Stuðlar að hormónajafnvægi og vellíðan. Trönuberjafræin styrkja þvagfærakerfi og slímhúð, reynist vel gegn vökvasöfnun* Ríkt af Omega3 ALA. Fjölmargar ritrýndar rannsóknir sýna mikinn ávinning af inntöku á lignans fyrir hormónaheilbrigði kvenna. Frægir á ferð og flugi Meghan Trainor var svo sannarlega jóluð á því á Jingle Ball á föstudaginn en hér er hún ásamt tónlistarkonunni Selenu Gomez og virtust þær skemmta sér stórvel. Pamela Anderson var vel klædd á síðasta degi Formula Snow 2015 skíðakeppninnar í Austurríki á laugardaginn. Það fór vel á með Steven Tyler og Yoko Ono á tónleikum sem haldnir voru í New York á laugardaginn í tilefni af því að bítillinn John Lennon hefði orðið sjötíu og fimm ára fyrr í vetur. Justin Bieber er á tónleikaferð og var staddur í Tókýó um helgina. Söngvarinn gaf sér tíma til þess að skoða hið þekkta Harajuku-hverfi en aðdáendur hans voru ekki langt undan. Tónlistarkonan Cindy Lauper sem einna þekktust er fyrir lögin Girls Just Wanna Have Fun og Time After Time sýndi svo sannarlega hvað í henni býr á hinum árlegu Cyndi Lauper and Friends: Home for the Holidays góðgerðartónleikum sem fram fóru í New York á laugardaginn. Pharrell Williams skellti í pósu á bóka- áritun í Los Angeles þar sem hann áritaði bókina Happy sem kom út fyrr á árinu. NOrdiCPHOTOS/GeTTY 7 . d e s e m b e r 2 0 1 5 m Á N U d A G U r28 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð Lífið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.