Vesturbæjarblaðið - ágú. 2015, Blaðsíða 13

Vesturbæjarblaðið - ágú. 2015, Blaðsíða 13
13VesturbæjarblaðiðÁGÚST 2015 SUÐURSTRÖND 10, SELTJARNARNESI Fyrir neðan sundlaugina og World Class. www.facebook.com/Systrasamlagid Sími: 511 6367 MÆTTU haustinu með MÝKT! AFGREIÐSLUTÍMI: Virkir dagar 9 - 18 Laugardagar 10 - 16 Opnum aftur 8.30 í september Lungamjúkar leggings fyrir jóga og lífsdansinn! Þær allra vinsælustu frá upphafi. Nú með nýju tvisti. Allt í senn lífrænar, lungamjúkar, líta vel út, sterkar og þægilegar. Allt annað en þreytandi. Hvorki búnta né pirra, þrengja að eða valda kláða. Í svörtu og svörtu og bláu í S-M og L. Viridian - fremst meðal jafningja! Bygggðu þið upp með VIRIDIAN vítamínum og bætiefnum fyrir veturinn því þau VIRKA. MANDUKA - uppáhald jógakennarans! Allskyns MANDUKA jógadýnur og -handlæði, jógapúðar, -kubbar og -töskur af bestu gæðum. MANDUKA eru Taj Mahal jógadýnanna. Sælkeranæring systra Ítalskur sítrónuchia- og/ eða franskur súkkulaði hafa verið afar vinsælir í Systrasamlaginu frá upphafi. Lífrænir, vegan, mettandi og stútfullir af bragðgóðri næringu. Lungamjúkar leggings fyrir jóga og lífsdansinn! Vetrarstarf Dómkirkjunnar er að fara af stað. Margt áhugavert og skemmtilegt stendur til boða fyrir alla aldurshópa. Á heima- síðu kirkjunnar domkirkjan.is er að finna nánari upplýsingar um dagskrá kirkjunnar. Fermingarbörnin hafa undan- farna daga verið á námskeiði í Safnaðarheimilinu, þar er líflegur og skemmtilegur hópur á ferð. Í haust byrjar síðan unglinga- starfið Ungdóm og sjá má dag- skrána á ungdom.me. Segja má að í barnastarfi kirkjunnar felist útrétt hönd til þeirra foreldra og uppalenda sem vilja að börn þeirra fræðist um Jesú, um bæn og um okkar kristna trúararf eins og segir í frétt frá kirkjunni. Barnastarfið hefst í september og fer fram á hverjum sunnu- dagsmorgni kl. 11 árdegis. Eins og undanfarna vetur koma börnin í kirkjuna og taka þátt í upphafi messu en fara síðan í fylgd fræðara upp á kirkjuloftið þar sem þau eiga sína samveru, sögur, söng og leiki. Tveir ungir menn, Ólafur Jón Magnús- son og Sigurður Jón Sveinsson annast barnastarfið líkt og síðast liðinn vetur. Opna húsið og önnur starfsemi Um miðjan septembermánuð hefst Opna húsið á fimmtudögum í Safnaðarheimilinu frá 13.30 til 15.30. Þar er vettvangur að hittast. Góðar veitingar eru á boðstólum auk samveru og skemmtun. Bæna- og kyrrðar- stundir eru alla þriðjudaga kl. 12:10 til 12.30. Léttur hádegis- verður er á boðstólnum á eftir í safnaðarheimilinu. Stundin er öllum opin og er góður vettvan- gur til samfélags og fyrirbæna. Messur eru síðan alla sunnu- dagsmorgna kl. 11 er almenn messa, og æðruleysismessur eru mánaðarlega yfir vetrartímann. Að lokum má svo minnast á Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjun- nar en hún hefur starfað allt aftur til ársins 1930. Kirkjunefndin var stofnuð til þess að standa að prýði Dómkirkjunnar og vinna að líknarmálum. Fundir eru haldnir mánaðarlega yfir vetrartímann. Margt áhugavert að finna í vetrarstarfi Dómkirkjunnar Mæðgurnar Henný Hinz og I lmur Kr ist jánsdótt i r lásu ritningarlestrana í messu á dögunum. Á myndinni eru þær ásamt Karli Sigurbjörnssyni, biskup sem prédikaði. • Ódýr veitingastaður/ bar og kaffihús • Vespuleiga • Laundromat • Sjálfsþjónustu viðgerðaraðstaða fyrir hjól af öllum gerðum Opið alla daga 8-23 Bike Cave Einarsnesi 36 • 101 RVK www.bikecave.is Erum á Facebook Símar 770-3113 og 666-6136

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.