Vesturbæjarblaðið - ágú. 2015, Blaðsíða 14

Vesturbæjarblaðið - ágú. 2015, Blaðsíða 14
14 Vesturbæjarblaðið ÁGÚST 2015 Ökum varlega! Skólarnir eru byrjaðir! Opnum snemma og lokum seint í JL-húsinu P IP A R \T B W A • S ÍA Við opnum kl: Og lokum kl: alla daga virka daga Átt þú gamalt hús sem þarf að gera við - hvar á að byrja? HÚSVERNDARSTOFA Ókeypis ráðgjöf í Árbæjarsafni miðvikudaga kl. 15 - 17 og á sama tíma í síma 411 6333. Fræðslustofa um viðhald og viðgerðir eldri húsa. Hverfisráðið að fara í vetrarbúning Hverfisráð Vesturbæjar er að hefja vetrarstarf og verða fundir ráð- sins haldnir annan fimmtudag í hverjum mánuði fram á vorið 2016. Fundirnir eru haldnir í Vesturgarði og hefjast kl. 12.00 á hádegi. Ef íbúar hafa einhver málefni sem þeir vilja koma á framfæri er um að gera að hafa samband við Sverri Bollason formann Hverfaráðs, netfang: sverrir@gmail.com eða Hörð Guðbjörnsson verkefnastjóra í Vestur- garði, netfang: hordur.heidar.gudbjornsson@reykjavik.is

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.