Mosfellingur - 19.12.2019, Page 12

Mosfellingur - 19.12.2019, Page 12
 - Fréttir úr bæjarlífinu12 í Hamrahlíð Jólatrjáasala Skógræktarfélag Mosfellsbæjar er með jólatrjáasölu í Hamrahlíð við Vesturlandsveg nú í desember. J—latrj‡asala ’ Hamrahl’ð Skógræktarfélag Mosfellsbæjar verður með jólatrjáasölu í Hamrahlíð við Vesturlandsveg nú í desember. Hægt er að fara í skóginn og saga sjálfur tré en einnig verða til söguð tré á staðnum. Til sölu eru: - lifandi tré í pottum (1/2 - 1 m), greni og fura - höggvin tré í öllum stærðum, greni og fura - útlitsgölluð tré (veggtré) - gjafabréf Opið verður frá 10. desember, 12-16 virka daga og 10-16 um helgar Tökum á móti hópum í skóg- inum á öðrum tíma ef óskað er. Hafið samband í síma Skógræktarfélagsins 867- 2516 eða sendið tölvupóst á s k o g m o s @ i n t e r n e t . i s Skógræktarfélag Mosfellsbæjar s. 867-2516 www.skogmos.net skogmos@internet.is Opið alla daga til jóla í jólaskóginum Virka daga kl. 12.00 - 18.00 og um helgina kl. 10.00 - 16.00. Hægt er að fara í skóginn og saga sjálfur tré en einnig verða til söguð tré á staðnum. til sölu eru: • lifandi tré í pottum (1/2-1 m), greni og fura • höggvin tré í öllum stærðum, greni og fura • furutoppar • útlitsgölluð tré (veggtré) • gjafabréf Veljum íslenskt hagstætt Verð í heimabyggð jólasveinar verða í skóginum 21. og 22. des kl. 13:00 Nóg til af fallegum trjám jólamarkaður í ásgarði M yn di r/ Ra gg iÓ la Við sendum öllum Mosfellingum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða. Vinir Mosfellsbæjar 2019

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.