Mosfellsblaðið - 01.03.1999, Qupperneq 7

Mosfellsblaðið - 01.03.1999, Qupperneq 7
Iguazufossar í Suður Ameríku, stœrstu fossar heims, 2.4 km. á breidd. Mosfellsprestakall Sunnudagur 21. mars Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. 11.00 Fjórða föndurstundin Gísli, Ama og Linda fljótandi í brimsöltu Dauðahafinu milli Jórdaníu og Israel, þar sem ekkert líf þrífst vegna hins gífurlega saltmagns. írdaníu. Gamla konan reykir antikpípu, einu nvarp. Virðulegt Lamadýr, Santiago í Chile. °etru í Jórdaníu. Ama kyssir hrœgamm rétt við Dauðahafið í Jórdaníu. Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14.00 Pálmasunnudagur 28. mars Bamastarfið verður í Mosfellskirkju kl. 11.00. Kirkjan skoðuð Rútan fer venjulegan hring og fer síðan ffá safnaðarheimi 1 inu kl. 10:45 Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10:30 og 13:30 Skírdagur 1. apríl Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10:30 og 13:30 Guðsþjónusta á Reykjalundi kl. 19:30 - altarisganga Föstudagurinn langi 2. aprfl Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 14.00 Páskadagur 4. aprfl Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 08.00 Kirkjukaffi í skrúðhússsalnum. & Umsóknir um garölönd sumarið 1999 Afgreiðsla Mosfellsbæjar, á jarðhæð Þverholts 2, tekur við um- sóknum og greiðslu fyrir garðlönd sumarið 1999. Leigugjald skal greitt fyrir 17. apríl nk. Gjaldið er óbreytt frá fyrra ári, kr. 1.400,- pr. 100m2. Garðlöndin eru í hlíðum Lágafells, ofan iðnaðarhverf- is. í 100 m2 þarf um 20 kg. af útsæði og 25-30 kg. af garðáburði. Mosfellsbæ, 22. mars 1999 Garðyrkjustjóri Mosfellsbæjar (viðtalstími virka daga milli kl. 11-12). Moslcllsblaðlð 0

x

Mosfellsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.