Fréttablaðið - 23.04.2015, Síða 43

Fréttablaðið - 23.04.2015, Síða 43
GÆÐA GASGRILL Í MEIRA EN 40 ÁR! Þýska fyrirtækið Landmann hefurþjónað grillmarkaðinum í meira en 40 ár. Við erum því einstaklega ánægð aðgeta boðið viðskiptavinum okkar þessivönduðu grill á frábæru verði- og auðvitað er frí heimsending! 109.990,- 89.990,- Brennararnir eru hjarta gasgrillsins en það er ekki nóg að horfa á fjölda eða afl því lykilatriðið er hitadreifingin. Misjafn hiti leiðir til þess að sumt brennist meðan annað er óeldað. PTS hitadreifikerfið tryggir jafnari hitadreifingu en áður hefur þekkst. Þetta sést vel þegar hitamyndir af venjulegum grillum eru bornar saman við myndir af Landmann með PTS hitadreifikerfinu! PTS hitadreifikerfið Án PTS 129.990,- 114.990,- 599.990,- 499.990,- Miton 3 Glænýtt grill frá Landmann. Miton línan er úr hágæða ryðfríu stáli og kemur með hliðarhellu og hitamæli í loki. PTS hitadreifikerfi! · Búið PTS hitadreifikerfinu · 3 ryðfríir brennarar með rafkveikju · Hliðarhella · Innbyggður hitamælir í loki · Eldunarsvæði 58 x 46 cm Miton 4 Þetta grill er með fjórum brennurum og stærra eldunarsvæði. Að sjálfsögðu einnig úr ryðfríu hágæða stáli. PTS hitadreifikerfi! · Búið PTS hitadreifikerfinu · 4 ryðfríir brennarar með rafkveikju · Hliðarhella · Tvöfalt lok með innbyggðum hitamæli · 4 hjól þar af 2 læsanleg · Eldunarsvæði 70 x 46 Avalon 4 brennara Ný og endurbætt útgáfa af þessu verðlaunagrilli frá Landmann. Þetta grill er búið PTS hitadreifikerfinu! · Lok úr burstuðu stáli · 4 brennarar úr stáli og hliðarhella Avalon 5 brennara 5 brennarar. Grillið er einnig búið einum innrauðum (infrared) fyrir snöggsteikingu. PTS hitadreifikerfi! Falcon 3 brennara með hliðarhellu Hér er Falcon 3 grillið komið með hliðarhellu. · 3 Ryðfríir brennarar og hliðarhella. · Grillflötur 58 x 46,5 · Hitamælir í loki · Rafkveikja Avalon 6 brennara Hér er ekkert til sparað - sannkallað útieldhús! Samtals sex brennarar. Innrauður (Infrared) brennari og bakbrennara fyrir rafdrifna grillteininn. Borðplata úr granít og innbyggt kælibox. Yfirbreiðsla fylgir! 150 kg - eins gott að heimsendingin er frí! · Hliðarhella úr granít · Hitamælir í loki · Grillteinn með rafmagnsmótor · Innrauður (infrared) bakhitari sem tryggir jafna grillun á snúningspinnanum · Risastór grillflötur: 91x45,5 sm · Innbyggð LED lýsing · Ofl. ofl. 109.990,- 84.990,- 94.990,- 79.990,- Kynningarverð 159.990,- Kynningarverð249.990,- MEÐ HLIÐARHELL U GLÆSILEGUR VIÐARVAGN RAFDRIFINN GRILLTEINN FYRIR ÞÁ KRÖFUHÖRÐ U! Falcon 3 brennara Mjög vandað grill á fallegum viðarvagni. Frábært verð! · 3 ryðfríir brennarar · Grillflötur 58 x 46,5 · Viðarvagn úr sænskum Hillerstrorps við. · Hitamælir í loki · Rafkveikja · Grillbotninn er Postulíns Emaleraður að innan og utan sem tryggir lengri endingu · 3 brennarar úr ryðfríu stáli · 1 Bakbrennari fyrir grilltein · Gashella í hliðarborði · Grillteinn með rafmagnsmótor · Grillgrindur eru úr pottjárni til að skapa sem mestan yfirborðshita · 1 Innrauður (Infrared) brennari fyrir snöggsteikingu - Gefur álika hita og bestu gerðir kola. Flottar rafmagns salt- og piparkvarnir frá Russell Hobbs með innbyggðu ljósi fylgja öllum LANDMANN grillunum! KAUPAUKIMEÐ LANDMANNGRILLUNUM!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.