Fréttablaðið - 23.04.2015, Side 41

Fréttablaðið - 23.04.2015, Side 41
FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 2015 3Meistaranám á Bifröst ● Háskólinn á Bifröst er leiðandi í fjarkennslu á Íslandi, sérsniðinni að þörfum nemenda þar sem bland- að er saman fræðilegri kennslu og hagnýtri verkefnavinnu. Námið fer að jafnaði fram í sjö vikna lotum með krefjandi og raun- hæfum verkefnum sem skipulögð eru af úrvalsliði kennara úr há- skólasamfélaginu og atvinnulífinu. Í hverju námskeiði er boðið upp á vinnuhelgar á Bifröst þar sem unnið er með námsefnið og kafað dýpra með kennurum og samnem- endum. Unnið er í sameiningu með námsefnið á hagnýtan hátt og farið yfir mikilvægustu þættina til að dýpka skilning og efla samstarf. Meistaranám í forystu og stjórnun er fjöl- breytt og krefjandi nám fyrir fólk sem vill búa sig undir forystu- og stjórnunarstörf og fyrir þá sem vilja styrkja sig og efla sem stjórnendur og leiðtogar. Námið gefur nem- endum hagnýta þekkingu og dýpkar fræði- legan skilning á árangursríkri forystu. Auk þess undirstrikar og styður námið við hlutverk Háskólans á Bifröst sem er m.a. að undirbúa fólk fyrir forystustörf í at- vinnulífi og samfélagi og því eru fjölbreyttir áfangar í boði sem mynda bæði fræðilegan og hagnýtan grunn. Meðal annars er sérstök áhersla á þjónandi forystu, margar ólíkar kenningar innan leiðtogafræðanna, sam- skipti og samskiptahæfni. FORYSTA OG STJÓRNUN SLÆR Í GEGN Meistaranám í forystu og stjórnun hóf göngu sína síðasta haust og hefur hlotið frábærar viðtökur og metaðsókn. Námið er einstakt í sinni röð og hvergi annars staðar á Íslandi er í boði meistara- nám í leiðtogafræðum. MS-MLM í forystu og stjórnun Góður leiðtogi nær betri árangri Meistaranám í forystu og stjórnun er fyrir fólk sem vill búa sig undir forystu- og stjórnunarstörf og þá sem vilja styrkja sig og efla sem stjórnendur og leiðtogar. Elínrós Líndal, hjá Samtökum iðnaðarins. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbank- ans. Meistaranám í alþjóðaviðskipt- um er fjölbreytt og krefjandi nám sem ætlað er að búa nem- endur undir ábyrgðar-, for- ystu- og stjórnunarstörf í at- vinnulífinu. Sérstök áhersla er á stefnumótun og markaðssetn- ingu nýrra viðskiptahugmynda að erlendum mörkuðum, þjálf- un nemenda í að meta tækifæri með gagnrýnum hætti til úrbóta og sóknar á meginsviðum þeirra fyrirtækja sem þeir starfa fyrir. „Það mikilvægasta fyrir stjórnendur á hverjum tíma eru upplýsingar um aðferðir og leið- ir til að ná bættum árangri í rekstri fyrirtækja. Meistaranám í alþjóðaviðskiptum við Háskól- ann á Bifröst byggist á hagnýt- um fræðigreinum sem kenndar eru af metnaðarfullu fagfólki og mun efla hæfni mína og sjálfs- traust til að takast á við krefj- andi verkefni í alþjóðlegu við- skiptaumhverfi.“ – Stefán Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Guðmundar Jón- assonar MS-MIB í alþjóða- viðskiptum Tækifærin leynast víða Stefán Gunnarsson Fjarnám með sterk tengsl við atvinnulífið Góðir gestir á vinnuhelgum á Bifröst Bjarni Bjarna- son, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Námið er skipulagt af úrvalsliði kennara úr háskólasamfélaginu og atvinnulífinu. Opið nám – þú ræður ferðinni! Háskólinn á Bifröst býður upp á opið nám þar sem hægt er að skrá sig í stök námskeið í fjarnámi á viðskipta- og félagsvísinda- sviði. Opið nám er tilvalið fyrir þá sem vilja bæta og auka þekk- ingu sína með meistaranámi á sínum eigin hraða samhliða vinnu. Markmið okkar er að undirbúa og efla nemedur fyrir forystustörf í atvinnulífi og samfélagi. Þannig þjónum við bæði nemendum og samfélaginu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.