Fréttablaðið - 23.04.2015, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 23.04.2015, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 2015 3Meistaranám á Bifröst ● Háskólinn á Bifröst er leiðandi í fjarkennslu á Íslandi, sérsniðinni að þörfum nemenda þar sem bland- að er saman fræðilegri kennslu og hagnýtri verkefnavinnu. Námið fer að jafnaði fram í sjö vikna lotum með krefjandi og raun- hæfum verkefnum sem skipulögð eru af úrvalsliði kennara úr há- skólasamfélaginu og atvinnulífinu. Í hverju námskeiði er boðið upp á vinnuhelgar á Bifröst þar sem unnið er með námsefnið og kafað dýpra með kennurum og samnem- endum. Unnið er í sameiningu með námsefnið á hagnýtan hátt og farið yfir mikilvægustu þættina til að dýpka skilning og efla samstarf. Meistaranám í forystu og stjórnun er fjöl- breytt og krefjandi nám fyrir fólk sem vill búa sig undir forystu- og stjórnunarstörf og fyrir þá sem vilja styrkja sig og efla sem stjórnendur og leiðtogar. Námið gefur nem- endum hagnýta þekkingu og dýpkar fræði- legan skilning á árangursríkri forystu. Auk þess undirstrikar og styður námið við hlutverk Háskólans á Bifröst sem er m.a. að undirbúa fólk fyrir forystustörf í at- vinnulífi og samfélagi og því eru fjölbreyttir áfangar í boði sem mynda bæði fræðilegan og hagnýtan grunn. Meðal annars er sérstök áhersla á þjónandi forystu, margar ólíkar kenningar innan leiðtogafræðanna, sam- skipti og samskiptahæfni. FORYSTA OG STJÓRNUN SLÆR Í GEGN Meistaranám í forystu og stjórnun hóf göngu sína síðasta haust og hefur hlotið frábærar viðtökur og metaðsókn. Námið er einstakt í sinni röð og hvergi annars staðar á Íslandi er í boði meistara- nám í leiðtogafræðum. MS-MLM í forystu og stjórnun Góður leiðtogi nær betri árangri Meistaranám í forystu og stjórnun er fyrir fólk sem vill búa sig undir forystu- og stjórnunarstörf og þá sem vilja styrkja sig og efla sem stjórnendur og leiðtogar. Elínrós Líndal, hjá Samtökum iðnaðarins. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbank- ans. Meistaranám í alþjóðaviðskipt- um er fjölbreytt og krefjandi nám sem ætlað er að búa nem- endur undir ábyrgðar-, for- ystu- og stjórnunarstörf í at- vinnulífinu. Sérstök áhersla er á stefnumótun og markaðssetn- ingu nýrra viðskiptahugmynda að erlendum mörkuðum, þjálf- un nemenda í að meta tækifæri með gagnrýnum hætti til úrbóta og sóknar á meginsviðum þeirra fyrirtækja sem þeir starfa fyrir. „Það mikilvægasta fyrir stjórnendur á hverjum tíma eru upplýsingar um aðferðir og leið- ir til að ná bættum árangri í rekstri fyrirtækja. Meistaranám í alþjóðaviðskiptum við Háskól- ann á Bifröst byggist á hagnýt- um fræðigreinum sem kenndar eru af metnaðarfullu fagfólki og mun efla hæfni mína og sjálfs- traust til að takast á við krefj- andi verkefni í alþjóðlegu við- skiptaumhverfi.“ – Stefán Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Guðmundar Jón- assonar MS-MIB í alþjóða- viðskiptum Tækifærin leynast víða Stefán Gunnarsson Fjarnám með sterk tengsl við atvinnulífið Góðir gestir á vinnuhelgum á Bifröst Bjarni Bjarna- son, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Námið er skipulagt af úrvalsliði kennara úr háskólasamfélaginu og atvinnulífinu. Opið nám – þú ræður ferðinni! Háskólinn á Bifröst býður upp á opið nám þar sem hægt er að skrá sig í stök námskeið í fjarnámi á viðskipta- og félagsvísinda- sviði. Opið nám er tilvalið fyrir þá sem vilja bæta og auka þekk- ingu sína með meistaranámi á sínum eigin hraða samhliða vinnu. Markmið okkar er að undirbúa og efla nemedur fyrir forystustörf í atvinnulífi og samfélagi. Þannig þjónum við bæði nemendum og samfélaginu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.