Fréttablaðið - 23.04.2015, Side 62
23. apríl 2015 FIMMTUDAGUR| MENNING bíó | 38
Láttu draumagarðinn
verða að veruleika
Pantaðu landslagsráðgjöf í dag!
Hringhellu 2
221 Hafnarfjörður
Hrísmýri 8
800 Selfoss
Malarhöfða 10
110 Reykjavík
Berghólabraut 9
230 Reykjanesbær
Smiðjuvegi
870 Vík
Sími 4 400 400
www.steypustodin.is
Allar hellur Steypustöðvarinnar eru framleiddar
samkvæmt viðurkenndum stöðlum.
Hafðu samband og láttu sérfræðinga okkar
aðstoða þig við að finna réttu lausnina.
4 400 400
Halla Pétursdóttir, landslagsarkitekt FILA, hjálpar þér
við að skipuleggja draumagarðinn þinn.
Pantaðu tíma og fáðu nánari upplýsingar hjá söludeild
Steypustöðvarinnar í síma
bíóFRéTTIRAFMælIsbARN DAGsINs FRUMsýNINGAR
7,6/10 9,3/10
53 ára George lopez, leikari
og grínisti
Þekktastur fyrir: The George Lopez
Show
bláa stálið aftur í bíó
Zoolander 2 er væntanleg í kvik-
myndahús á næsta ári. Nánar tiltekið
þann 12. janúar. Mun Ben Stiller leika
aðalhlutverk líkt og áður, leikstýra og
framleiða ræmuna. Leikaravalið er
ekki enn komið á kristaltært en ætla
má að margir bíði með öndina í háls-
inum eftir frekari fréttum, sem og að
sjá Bláa stálið aftur á hvíta tjaldinu.
Leikstjórn: Lee Toland Krieger
Leikarar: Blake Lively, Michiel
Huisman, Harrison Ford, Amanda
Crew, Richard Harmon, Ellen Burstyn,
Anjali Jay, Kathy Baker, Lynda Boyd
The Age of Adaline
Drama
Leikstjórn: Joss Whedon
Leikarar: Scarlett Johansson, Hayley
Atwell, Chris Hemsworth, Chris
Evans, Tom Hiddleston, Idris Elba,
Aaron Taylor-Johnson, Stan Lee,
Cobie Smulders
The Avengers: Age of Ultron
spennumynd
Dreifingarréttur kvikmyndar
Gríms Hákonarsonar, Hrúta,
eða Rams, eins nafnið útleggst á
ensku, hefur verið seldur.
Þ yk i r það
sæta töluverð
um tíðindum
en myndin var
nýlega tilnefnd
til verðlauna í
Un Certain Reg
ard keppninni
og er því í hópi
kvikmynda í
Cannes Official
Selection í ár.
Flokkurinn
Un Certain Regard er til þess gerð
ur að gera kvikmyndum þar sem
frumleiki og hugrekki er í fyrir
rúmi hátt undir höfði.
Í því samhengi er meðal annars
átt við styrki til dreifingar á kvik
myndinni í Frakklandi.
Grímar Jónsson, framleiðandi
myndarinnar, er að vonum alsæll
með stöðu mála.
„ARP Sélection er eitt stærsta
og virtasta dreifingarfyrirtæki
Frakklands svo þetta er afar gleði
legt,“ segir Grímar
Aðspurður um hvað svona sala
hafi í för með sér segir Grímar að
það séu gríðarleg forréttindi að
vera í þessari stöðu fyrir hátíðina,
sem er ein sú stærsta sinnar teg
undar þegar kemur að uppskeru
hátíðum kvikmyndabransans.
„Það er býsna heppilegt að hafa
þessa aðila með sér í liði þegar við
mætum til keppni, og getur hjálp
að okkar stöðu heilmikið,“ útskýrir
Grímar.
Sala dreifingarréttar hefur því
mögulega veruleg áhrif á sýnileika
þegar kemur að stóru stundinni, og
skiptir hann býsna miklu máli.
„Allar þær fréttir sem hafa skot
ið upp kollinum hafa komið mér á
óvart,“ segir Grímar og bætir hóg
vær við: „Við vissum að við værum
með góða mynd í höndunum en
áttum satt best að segja ekki von á
því að komast í Official Selection.“
Kvikmyndin Hrútar mun keppa
til verðlauna þann 21. maí næst
komandi og mun stórleikkonan Isa
bella Rossellini, forseti dómnefnd
ar, veita verðlaunin við hátíðlega
athöfn. Því ber að halda til haga
að á meðal þekktra leikstjóra sem
hafa sýnt myndir sínar í Un Cer
tain Regard eru kanónurnar Gus
Van Sant, Sofia Coppola og Steve
McQueen.
gudrun@frettabladid.is
Frakkar hafa nú þegar keypt dreif-
ingarrétt á hinum íslensku Hrútum
Kvikmyndin Hrútar keppir á Cannes í maí. Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir söluna góðs vita áður en haldið verður út.
HRúTARNIR Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson leika fúllynda bræður sem þurfa að snúa bökum saman á ögurstund.
FRéTTABLAðIð/BRyNJAR SNæR
Official selections í fjögur skipti
GRíMAR
JóNssON
Kvikmyndin er sú fjórða sem ratar í Official Selections á Cannes sem runnin er
undan rifjum íslensks leikstjóra. Hún er hins vegar aðeins önnur í röðinni sem
er alíslensk.
Árið 1993 Sódóma Reykjavík eftir Óskar Jónasson
Árið 2003 Stormviðri eftir Sólveigu Anspach
(unnin í samvinnu við Frakka)
Árið 2005 Voksne Mannesker eftir Dag Kára
(unnin í samvinnu við Dani)
Kertastjakinn
Enn bætist í leikarahóp Beauty and
the Beast, sem er orðinn ansi vel
skipaður nú þegar. Ewan McGregor
var nefnilega rétt í þessu að semja
við framleiðendur og mun fara með
hlutverk Lumiere, eða kertastjakans.
Tökur hefjast 18. maí næstkomandi
og er myndin væntanleg í kvik-
myndahús í febrúar 2017.