Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.04.2015, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 23.04.2015, Qupperneq 80
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Ísland í auglýsingu í Bretlandi: Segir púkalegt af Arla að stela íslenskri ímynd í hagnaðarskyni 2 Verðtrygging áfram en tímalengd breytt 3 Maðurinn sem lenti í umferðarslysi við Borg er látinn 4 Maður með vöðvarýrnun kláraði Bostonmaraþonið tuttugu tímum eft ir ræsingu 5 Vilja geta vopnað alla lögreglumenn Stuð í sumarpartýi Mikil stemmning var í Sumarpartýi UN Women í gær í frábæru veðri. Tilefnið var útgáfa samtakanna á tau- pokum í anda Fokk ofbeldi-herferðar- innar sem fram fór í febrúar. Partýið var haldið í hönnunarversluninni Spark Design á Klapparstíg. Margt var um manninn og meðal þeirra sem létu sjá sig voru listahjónin Sigurður Pálsson og Kristín Jóhannesdóttir, Ólafur Stephensen, framkvæmda- stjóri Félags atvinnurekenda, dansararnir Valgerður Rúnarsdóttir og Berglind „festival“ Pétursdóttir, Sigríður B. Tómasdóttir, verkefnis- stjóri Nordisk Forum á Íslandi, og Regína Bjarnadóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. - fbj Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Vatnsslagur á Lækjartorgi Í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 14:00. Fjórir slagir fara fram þar sem tíu manna fylkingar með vatnsbyssur, vatnsblöðrur og vatnsfötur stríða. Keppendur fá lánuð regnföt en mælt er með vatnsheldum skófatnaði. Nokkur laus pláss! Áhugasamir komi tímanlega á Lækjartorg og láti vita af sér. Þú færð regnfötin hjá 66°NORÐUR. Veldu einhverja 10 ávexti á ávaxtamarkaði Krónunnar og þú borgar... ef keypt eru 10 stk. – annars 50 kr. stk. 40 Vill skipta á málverki og bíl Listakonan Harpa Einarsdóttir deyr svo sannarlega ekki ráðalaus. Hún birti mynd af forláta málverki eftir sjálfa sig á Face book, sem hún hafði nýlokið við, en verkið er metið á um 450.000 krónur. Harpa segir verkið vera mjög góða fjárfestingu og mikla veggprýði. Í skiptum fyrir málverkið óskar Harpa eftir notaðri bifreið, jeppling eða bíl, sem rúmar hundabúr. Áhuga- samir geta snúið sér til Hörpu, enda um stórglæsilegt málverk að ræða. - gló
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.