Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.06.2016, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 23.06.2016, Qupperneq 34
Barbie-sýningin nefnist „Bar- bie, Life of an Icon“. Hún var sett upp þegar tískuvikan stóð yfir í París í mars en sýningin verður uppi fram til 18. september. Um sjö hundruð dúkkur eru á sýn- ingunni, allt frá fyrstu eintökum sem komu fram á sjónarsviðið árið 1959. Sýningin þykir gríðarstór og yfirgripsmikil. Barbie-dúkkunni er sýndur mikill virðingarvottur á þessu fallega safni. Barbie er sjálf drottning tískunnar og hefur verið þar í fremstu röð í bráðum sex ára- tugi. Sannkölluð tískugyðja. Sýn- ingin ber þess vott að Barbie hefur komið víða við á „lífsleiðinni“, hún hefur verið félagslynd, pólitísk, menningarleg og heimsborgari í senn. Þetta er í fyrsta skipti sem Barbie hefur fengið þvílíkan virð- ingarvott frá frönsku listasafni. Á heimasíðu safnsins er skrifað að Barbie-dúkkan komi bæði við félagslega og menningarlega sögu leikfanga á 20. og 21. öld. Barbie fær 1.500 fermetra undir sig en jafnframt eru ýmis samtíma- verk úr dagblöðum, myndum og myndböndum sem tengjast þess- ari sögufrægu dúkku. Á sýning- unni má sjá teikningar frá skrif- stofu hönnuðar Barbie en það er bandaríska fyrirtækið Mattel sem á heiðurinn af dúkkunni. Á sýningunni má sjá hvern- ig Barbie hefur breyst í tím- ans rás, hvernig hún hefur lagað sig að ýmsum félagslegum og menningar legum breytingum í heiminum. Tískuföt dúkkunnar eru margvísleg og má sjá stórt og mikið klæðasafn hennar á sýning- unni. Sannarlega er stór og mikil tískusýning falin í þessum verð- mætum. Börn ættu að hafa gaman af þessari sýningu en ekki síður full- orðnir sem geta rifjað upp barn- æskuna með Barbie, Ken og öðrum fjölskyldumeðlimum. Barbie hefur orðið fyrir töluverðri útlitslegri gagnrýni á sinni löngu ævi. Hún hefur þó alltaf staðið upp úr sem eftirlætisleikfang flestra ungra stúlkna. GlæsileG BarBie- sýninG í París Um þessar mundir er mikill fjöldi Íslendinga í París. Það væri ekki úr vegi að kíkja á franska listasafnið Musée des Arts Décoratifs en þar er í gangi mjög skemmtileg og fjölbreytt sýning um Barbie-dúkkuna. Úr sjónvarpsþáttunum Mad Men. Barbie kemur víða við. Barbie klædd eins og Scarlett O’Hara úr kvikmyndinni Á hverfanda hveli (Gone with the Wind). Barbie sýnir tískuföt fyrir framan áhorfendur sem auðvitað eru í tískufötum. Barbie hefur alltaf fylgt tískunni. Eitthvað fyrir Barbie-aðdáendur. Um 700 dúkkur frá mismunandi tímum. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Flott í sumar Peysa á 12.900 kr. Stærð 34 - 48 Toppur á 6.900 kr. Stærð 38 - 46 Opið virka daga kl . 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 Gallabuxur á 6.900 kr. Stærð 36 - 50 Lógó með adressulínu Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is = Coopet Hewitt light (má vera book ef það er minna en 8pt) Léttir frakkar Þunnar sparikápur Vattjakkar Regnkápur Stærðir 36-54 20% afsláttur af öllum yfirhöfnum Endalaust ENDALAUS GSM 1817 365.is 2 3 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R4 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.