Fréttablaðið - 28.11.2017, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 28.11.2017, Blaðsíða 24
Þau giftust inn í konungsfjölskyldu Katrín Middleton kynntist Vilhjálmi prins árið 2001 í St. Andrews há- skólanum í Skotlandi. Þau voru í sambandi með hléum í um áratug áður en þau giftu sig árið 2011. Þau eiga tvö börn og það þriðja er á leiðinni. NORDICPHOTOS/GETTY Masako Owada kynntist japanska krón- prinsinum Naruhito árið 1986, þá var hún háskólanemi. Það tók prinsinn þrjár til- raunir áður en hann fékk „já“ frá henni við bónorði. Þau giftu sig árið 1993 og eiga saman eina dóttur. Breska konungsfjöl- skyldan tilkynnti í gær að Harry Breta- prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle væru trú- lofuð. Meghan mun þá næsta vor giftast inn í konungsfjöl- skylduna. Meðfylgj- andi er samantekt um nokkra ein- staklinga sem sögðu skilið við venjulegan lífsstíl og giftu sig inn í konungsfjölskyldur. Daníel Westling er eiginmaður Viktoríu, krónprinsessu Sví- þjóðar. Þau kynntust þegar hann var ráðinn einkaþjálfari hennar. Þau hafa verið gift síðan árið 2010 og eiga saman tvö börn. NORDICPHOTOS/GETTY Kvikmynda- stjarnan Grace Kelly giftist Rainier fursta af Mónakó árið 1956. Þau eignuðust þrjú börn saman. Fyrrverandi fréttakonan Letizia Ortiz Rocasolano varð spænsk prinsessa þegar hún giftist Filipp- usi Spánarprins árið 2004. Í dag er Letizia Spánardrottning þar sem Filuppus tók við völdum af föður sínum árið 2014. María Elísabet Donaldson kynntist Friðriki krónprins Dana í Sydney árið 2010. Hann kynnti sig sem „Fred“ og sagði henni seinna að hann væri prins. Þau giftu sig árið 2004 og eiga saman fjögur börn. Silvía Svíadrottning kynntist eiginmanni sínum, Karli Gústafi, árið 1972 á Ólympíuleikunum í München. Þar var hún að störfum sem túlkur. Silvía og Karl gengu í hjónaband árið 1976 og eiga saman þrjú börn. Lífið Díana prinsessa var fyrsta eiginkona Karls Bretaprins. Hún var tvítug þegar hún giftist Karli, árið 1981. Þau voru gift til ársins 1996. Díana og Karl eignuðust tvö börn, Vilhjálm og hinn nýtrúlofaða Harry. Meghan Mark le og Harry ha fa átt í ástarsam bandi síðan í júní í fyrra. Þa u munu ganga í það heilaga næ sta vor. 0 kr. fyrsti mánuðurinn! Verið vel tengd 2 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D A G U r24 l í f I Ð ∙ f r É T T A b l A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.