Morgunblaðið - 11.09.2019, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.09.2019, Blaðsíða 21
DÆGRADVÖL 21 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 2019 Verslun – Snorrabraut 56, 105 Reykjavík Sími 588 0488 | feldur.is VINDUR rauðrefstrefill 15.500 DRÍFA skinnkragi 31.900 HREFNA refaskinnsvesti 69.000 BYLGJA silfurrefskragi 24.600 Velkomin í hlýjuna SARA mokkakápa 238.000 SIF – vesti úr íslensku lambaskinni 50.400 1 6 7 5 9 3 4 8 2 8 9 4 7 2 6 3 1 5 3 2 5 4 1 8 6 9 7 4 3 2 1 7 5 9 6 8 9 8 6 2 3 4 7 5 1 5 7 1 6 8 9 2 3 4 2 1 9 3 5 7 8 4 6 7 4 3 8 6 1 5 2 9 6 5 8 9 4 2 1 7 3 4 7 1 6 5 8 9 2 3 2 3 6 9 1 4 5 7 8 9 5 8 7 3 2 1 4 6 3 2 7 4 9 1 6 8 5 6 8 9 5 2 7 3 1 4 5 1 4 8 6 3 2 9 7 1 4 2 3 7 6 8 5 9 8 9 3 2 4 5 7 6 1 7 6 5 1 8 9 4 3 2 1 3 5 8 6 2 9 4 7 7 9 8 3 4 1 5 2 6 6 2 4 9 7 5 8 1 3 8 4 1 6 5 7 2 3 9 9 7 3 2 1 8 4 6 5 5 6 2 4 3 9 7 8 1 4 1 9 5 8 6 3 7 2 3 5 7 1 2 4 6 9 8 2 8 6 7 9 3 1 5 4 Lausn sudoku Athafnamaður hafði stofnað verslun og sagt var í viðtali að opnunin hefði ekki gengið „hispurslaust“. Kannski var hikstalaust að veltast um í kolli viðmælanda, en það þýðir þó hiklaust. Og hispurslaust merkir frjálslega. Opnunin hefur ekki gengið snurðulaust, áfallalaust eða slysalaust. Málið Krossgáta Lárétt: 1) 6) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Brá Fæðir Skúr Hosa Tudda Kurr Undum Stal Árna Þarft Aggan Fornu Æki Ráfar Órögu Sinna Kakan Rask Lalla Byggt 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Óþokka 7) Ljóma 8) Bjarti 9) Nátta 12) Ósaði 13) Himna 14) Sanna 17) Röltir 18) Grugg 19) Aðgæti Lóðrétt: 2) Þrjóska 3) Kyrrðin 4) Alin 5) Tómt 6) Gata 10) Álitleg 11) Týndist 14) Segi 15) Naum 16) Arga Lausn síðustu gátu 496 1 7 3 2 8 2 3 4 9 2 1 6 8 2 4 7 1 8 9 3 7 8 7 1 9 4 7 6 9 3 4 7 8 3 2 4 6 8 7 3 4 5 2 9 8 4 5 8 9 3 2 1 2 9 8 4 1 6 4 9 7 1 8 5 6 4 9 1 9 5 6 2 5 2 4 9 8 1 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Frelsi háloftanna. A-NS Norður ♠K32 ♥Á3 ♦K87 ♣D9852 Vestur Austur ♠Á965 ♠DG10874 ♥D96 ♥-- ♦943 ♦DG10652 ♣Á76 ♣3 Suður ♠-- ♥KG1087542 ♦Á ♣KG104 Suður spilar 7♥ dobluð. Flatar hendur eru flestar njörvaðar niður í kerfi – menn verða að melda eftir bókinni, annars lenda þeir í vand- ræðum. Um stórskornar hendur gegnir öðru máli. Þá eru menn frjálsir eins og fuglinn fljúgandi. Hér er gott dæmi frá úrslitaleik bikarkeppninnar. Sverrir Gaukur Ármannsson flaug beint í 4♠ með sexurnar tvær í austur. Næstur var Sveinn Rúnar Eiríksson, sem hélt á því sem Gaukinn skorti. Hann sagði 5♥. Jón Baldursson sagði 5♠ og Guðmundur Snorrason í norður skellti sér í 6♥. Gaukurinn var ekki lengi í 6♠ og Svenni jafn fljótur í 7♥. Þá var Jóni Bald nóg boðið og doblaði. Þessar sagnir eru æsilegar fyrir þá sem fylgjast með utan vallar en í raun eru allar ákvarðanir rökréttar. Sérstak- lega var það góð ákvörðun hjá Sverri að sitja ekki í 6♥, sem vinnast heldur neyðarlega eftir ♣Á og lauf út – og engin stunga. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Rc3 e5 4. Bc4 Be7 5. d3 Rf6 6. h3 O-O 7. Be3 Rc6 8. a3 Rd7 9. Rd5 Rb6 10. c3 Kh8 11. g4 Be6 12. b4 Hc8 13. Db3 Rxc4 14. dxc4 b6 15. Hd1 De8 16. b5 Ra5 17. Da2 Bd8 18. De2 f6 19. Rd2 g6 20. Rf1 f5 21. gxf5 gxf5 22. exf5 Bxf5 23. Rg3 Bg6 24. h4 De6 25. h5 Bf5 26. f3 Hg8 27. Kf2 Bh3 28. Hdg1 Bh4 29. Dd3 Staðan kom upp í atskákhluta minningarmóts Mikhails Tals sem fram fór sl. júlí í Riga í Lettlandi. Rúss- neski stórmeistarinn Vladimir Fedo- seev (2.736) hafði svart gegn úkra- ínska kollega sínum Vitaly Bern- adskiy (2.625). 29. ... Hxg3! 30. Hxg3 Bxg3+ 31. Kxg3 Hg8+ 32. Kf2 Hg2+ 33. Ke1 Bf5! 34. Df1 Hb2 35. Bc1 Hb1 36. Kf2 Rb3 37. Bg5 Hxf1+ 38. Hxf1 Kg8 39. Hg1 Kf7 og svartur vann skömmu síðar. Fedoseev vann mótið með 9½ vinning af 11 mögu- legum en David Navara (2.677) lenti í öðru sæti með 9 v. Svartur á leik B P Á F A G A U K I N N O Y V S L H N E F A R N I R D U O H D A G S Z Y Z K H H H G V Y L A T T K I V R S M Ó C E C N X N K M Á I Z Z O T Z I U N J W N O D Z L K E E H F N I F S L A L J F I R L R L D L R S L A N M I U I I Ö E N L I K Y B X I Ó K D Ð C G U O N U H Y C F E R A X R R B S G T A F T C L R A X V I U R A L G L O Q W Ö G U D Y J A S A E X K F D Q K G Ð P N J M R A F Z I B B E T A U E Æ U E O D A S G Z C O W F V B P Y C C B X T D J I X K Bæjarsollinn Faggreinanna Hnefarnir Hótelið Kolmórauðu Laxflök Páfagaukinn Skutlar Umsagnir Venjubundnu Voveiflegri Örláta Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. Á N P S Ö Ó G Æ F U H L I Ð H Ö Lykilorðagáta Lausnir Stafakassinn ÁNS NÖP SPÁ Fimmkrossinn ÓGÆFU HLÆIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.