Morgunblaðið - 18.09.2019, Page 30

Morgunblaðið - 18.09.2019, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 2019 Á fimmtudag Sunnan 8-13 og tals- verð rigning. Styttir upp á norð- austanverðu landinu um kvöldið. Hiti 8 til 14 stig. Á föstudag og laugardag Suðlæg átt og rigning og úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast á Norðaust- urlandi. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2017-2018 14.15 Mósaík 15.00 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 16.20 Hemsley-systur elda hollt og gott 16.45 Króníkan 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Tímon & Púmba 18.18 Sígildar teiknimyndir 18.25 Líló og Stitch 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Með okkar augum 20.35 Lífsstíll og heilsa 21.05 Á önglinum 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Þrælaslóðir 23.15 Króníkan 00.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Single Parents 14.15 The Orville 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 American Housewife 20.10 George Clarke’s Old House, New Home 21.00 Chicago Med 21.50 The Fix 22.35 Charmed (2018) 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Mom 09.55 Fresh Off The Boat 10.15 The Last Man on Earth 10.35 Arrested Develope- ment 11.00 God Friended Me 11.45 Bomban 12.35 Nágrannar 13.00 Hvar er best að búa 13.35 I Own Australia’s Best Home 14.35 The Great British Bake Off 15.35 Einfalt með Evu 16.00 Born Different 16.30 Stelpurnar 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Víkingalottó 19.30 First Dates 20.20 Ísskápastríð 20.55 Veronica Mars 21.40 Wentworth 22.30 Room 104 23.00 Burðardýr 23.35 Mr. Mercedes 00.40 Alex 01.30 Warrior 20.00 Kíkt í skúrinn 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Skrefinu lengra endurt. allan sólarhr. 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 23.00 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Eitt og annað frá Aust- urlandi 20.30 Þegar – Hlynur Kristinn Rúnarsson (e) endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Stormsker. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Svipir dagsins og nótt. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.00 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 18. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:59 19:46 ÍSAFJÖRÐUR 7:02 19:52 SIGLUFJÖRÐUR 6:45 19:36 DJÚPIVOGUR 6:28 19:16 Veðrið kl. 12 í dag Hægt vaxandi austanátt í kvöld og skúrir á Suðausturlandi, en annars þurrt. Suðaustan og austan 8-15 m/s á morgun, en 15-20 með suðurströndinni þangað til síðdegis. Víða rigning, talsverð á suðurhelmingi landsins. Hiti 6 til 11 stig yfir daginn. „Á hvað viltu horfa í kvöld? – Ég veit það ekki, á hvað vilt þú horfa?“ Þetta er senni- lega eitt algengasta samtal nútímafólks, næst á eftir spurning- unni sem snýr að valinu á kvöldmat dagsins. Sú var tíðin að fjöl- skyldur settust niður fyrir framan sjón- varpið sem bauð þeim upp á fyrirfram ákveðna dagskrá og skipti áhuga- svið hvers og eins þá engu máli. Fólk var einfald- lega sátt við matseðil ríkisins og þekkti ekki annað. Þetta fyrirkomulag er enn við lýði að einhverju leyti, eins undarlegt og það kann að hljóma, þó að lítið mál sé fyrir hvern og einn að finna sjónvarps- efni sérsniðið að sínu áhugasviði. Og ekki nóg með það heldur getur viðkomandi horft á efnið hvenær og hvar sem er. Hann þarf því ekki að stilla sig inn á tímaplan ríkisins hvað það varðar. En er þetta mikla sjónvarpsfrelsi af hinu góða? Ekki endilega. Tökum Netflix sem dæmi. Eftir að vinnudegi fólks lýkur eru börnin sótt, farið út í búð, eldaður kvöldmatur, börnin svæfð, gengið frá og loks kveikt á sjónvarpinu. Hefst þá leitin. Hún get- ur tekið tíma, Netflix býður jú upp á mikið frelsi. Kannski of mikið frelsi því margir endast ekki þessa leit, sofna yfir myndaflokkunum og finna því aldrei neitt. Er þetta ástæðan fyrir ríkisstyrktu sjónvarpi? Ljósvakinn Kristján H. Johannessen Matseðill ríkisins á skjáinn minn Gláp Að leita að efni er ekki góð skemmtun. Morgunblaðið/ÞÖK 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sum- arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Byggt á upplýsingum frá Veð Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Ve Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 24 hei Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 17 heiðskírt Madríd 27 létt Akureyri 7 skýjað Dublin 15 léttskýjað Barcelona 26 hei Egilsstaðir 6 skýjað Glasgow 14 léttskýjað Mallorca 28 als Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 18 léttskýjað Róm 25 hei Nuuk 5 heiðskírt París 21 heiðskírt Aþena 26 hei Þórshöfn 8 léttskýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 26 þok Ósló 13 heiðskírt Hamborg 12 skúrir Montreal 16 létt Kaupmannahöfn 11 skúrir Berlín 12 rigning New York 22 hei  Systurnar Jasmine og Melissa Hemsley töfra fram holla og lystuga rétti í þessum matreiðsluþætti frá BBC. e. RÚV kl. 16.20 Hemsley-systur elda hollt og gott Tónleikasýningin Halloween Horror Show fer fram 26. október í Há- skólabíói. Uppselt er á sýninguna klukkan 21.00 og bætt hefur verið við aukasýningu sama kvöld. Frá- bært tónlistarfólk kemur þar fram og má þar nefna Magna, Svölu, Andreu Gylfa, Stebba Jak, Gretu Salóme og Dag Sigurðsson. Laga- valið er skothelt og munu áhorf- endur meðal annars heyra lögin „Highway to Hell“, „Zombie“, „Creep“ og „Thriller“. Tónleika- gestir eru hvattir til að mæta í búningum og verða vegleg verð- laun veitt fyrir besta búninginn. Nánar á tix.is og k100.is. Auka- hryllingssýning

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.