Morgunblaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 7
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó Edvard Grieg Pétur Gautur, valdir þættir Þú getur skannað og hlustað á verkin á Spotify Daníel Bjarnason Processions, píanókonsert W.A. MozartHornkonsert nr. 3 Jean Sibelius Sinfónía nr. 5 ÞDaníel Bjarnasonhljómsveitarstjóri Víkingur Heiðar Ólafsson einleikari Radovan Vlatković einleikari FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 19:30 FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 19:30 VÍKINGUR OGDANÍEL UPPSELT AUKATÓNLEIKAR að var stórviðburður í íslensku tónlistarlífi þegar Víkingur Heiðar frumflutti nýjan píanókonsert Daníels Bjarnasonar, Processions, með Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 2009. Í kjölfarið hefur konsertinn hljómað víða um heim og hlotið frábæra dóma heimspressunnar. Víkingur er kominn í hóp fremstu einleikara á heimsvísu og undanfarin misseri hefur hann leikið með helstu hljómsveitum í Evrópu og Bandaríkjunum. Í nóvember heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands í tónleikaferð til Þýskalands og Austurríkis. Í Konzerthaus í Berlín verða haldnir tónleikar með Víkingi sem er nú staðarlistamaður tónleikahússins, en einnig verða haldnir tónleikar í München og Salzburg, þar sem króatíski hornsnillingurinn Radovan Vlatković leikur einnig einleik. Í aðdraganda ferðarinnar leikur Sinfóníuhljómsveit Íslands efnisskrána í Hörpu. Þar hljóma sívinsælir þættir úr Pétri Gaut eftir Grieg, yndisfagur hornkonsert Mozarts og kröftug sinfónía Sibeliusar, auk píanókonsertsins Processions. Strax seldist upp á tónleikana en nú hefur aukatónleikum verið bætt við 8. nóvember. Bakhjarl í flutningum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.