Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Síða 2

Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Síða 2
IÞESSU Janúar 2014 BLAÐI FASTIR PISTLAR 03 Ritstjóri Kiwanisfrétta Fjallar um 50 ára afmæli Kiwan- isklúbbsins Heklu og hreyfing- arinnar á Íslandi/Færeyjum 04 Umdæmisstjóri Umdæmisstjóri fer yfir það helsta sem er á seyði og fjallar um upp- lifun sína af embættinu ÞINGHALD KIWANIS 03 UMDÆMISÞING Formaður þingnefndar fjallar um komandi þing í Kópavogi AÐSENDAR GREINAR 05 Konur í Kiwanis Fráfarandi umdæmisstjóri leggur mat á og gildi fyrsta árs konu í sæti umdæmisstjóra 06 Heklan 50 ára 50 ára saga Kiwanisklúbbsins Heklu rekin í máli og myndum 11 Einar A Jónsson Nærmynd af þúsundþjalasmiðn- um, Heklufélaganum og föður Kiwanishreyfingarinnar á íslandi 12 Að stofna nýjan klúbb Opinskátt viðtal við vígsluforsta nýjustu klúbbana sem stofnaðir hafa verið í umdæminu - ekki neitt halelúja samtal! FRÉTTAPISTLAR 16 FREYJUSVÆÐI Svæðisstjóri Freyjusvæðis segir frá gengi klúbba þar í sveit 17 Ægissvæði Svæðisstjóri Ægissvæðis fjall- ar m.a. um nýbreytni í skipulagi svæðisráðsfunda 17ÁKALL FRÁ FILIPPS- EYJUM Þakkarbréf til umdæmisins frá Kiwanisfélögum á Filippseyjum vegna aðstoðar í kjölfar náttúr- hamfara þar i landi 18 KLÚBBAFRÉTTIR Fréttapistlar frá Kiwanisklúbb- unum Ós, Emblu og Eldey í BRENNIDEPLI 21 STÍFKRAMPAVERKEFNIÐ Fjallað um stöðuna í heims- verkefninu innanlands og utan 22 FjÖLGUNARMÁLIN Fjallað er um verkefni nefndar um fjölgunarmál í Evrópu 23 FJÖLGUNARNEFND Pistill frá formanni Fjölgun- arnefndar umdæmisins KIWANISFRÉTTIR 41 árg. • 1. tbl. • Janúar 2014 Kiwanisumdæmið ísland Færeyjar Dröfn Sveinsdóttir umdæmisstjóri Óskar Guðjónsson Óskar Guðjónsson Dögun ©Óskar Guðjónsson Prentmet umdaemisst j ori@kiwanis.is fj olmidlafulltrui@kiwanis.is skari@centrum.is Kiwanisfréttir eru málgagn Kiwanisumdæmisins Island - Færeyjar. Blaðið kemur ú þrisvar sinnum á starfsári: desember/janúar, maí/júní og september (sérstakt þingblað). Upplag er 1100 eintök sem dreift er til um- dæmisfélaga, vina og velunnara hreyfingarinnar. Útgefandi: Abyrgð: Ritstjóri: Umbrot: Forsíðumynd: Prentun: Upplýsingar: Umdæmisstjórn 2013-14 Umdœmisstjóri Dröfn Sveinsdóttir Kjör-umdstj Gunnlaugur Gunnlaugsson Fráfumdstj Hjördís Harðardótti Um- dœmisritari Hildisif Björgvinsdóttir Umdœmisféhirðir Eyþór Einarsson Erlendur ritari Tómas Sveinsson Svœðisstjórar Freyjusvœð Fœreyjasvœði Óðinssvœði Sögusvœði Ægissvœði Bjarni Vésteinsson Björghedin Jacobsen Guðmundur Jóhannesson Geir Þorsteinsson Jóhanna Einarsdóttir Kiwanis er alþjóðleg þjónustuhreyfing sjálfboða- liða sem hafa að markmiði að bæta heimin með þjónustu í þágu barna undir kjörorðunum “Hjálpum börnum heimsins”. f virku samstarfi fá Kiwanisfélagar áorkað því sem einstaklingar geta ekki einir. 2 Kizvanisfréttir Janúar 2014

x

Kiwanisfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.