Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Page 9
Dear President of KC Hekla,
Dear Friends of District Iceland-Faroes,
Einlægar hamingjuóskir til KC Heklu!
It is an honour and a great joy to have the opportunity to
celebrate with you the 50th Anniversary of the KC Hekla. The
founders of the club were Kiwanis pioneers not only in Iceland
but also in Europe, since KC Hekla was part of the leading
group of clubs built on our old continent. I pay tribute to the
founders and all the club members of KC Hekla who worked
successfully in transmitting our Kiwanian values for 50 years.
They were an example and have motivated many Icelanders to
join them in an outstanding effort of expansion that makes your
district champion presence of Kiwanis in the country's popula-
tion. Without forgetting all those of you who were and are still
committed to the service of Kiwanis at an international level!
On my own behalf and on behalf of Officers of the Kiwanis In-
ternational European Federation, I submit to the President and
members of KC Hekla my warmest congratulations, my thanks
for serving the children, and my best wishes of success to the
future.
Marie-Jeanne BOUTROY
President KI-EF
að því að farið yrði í að stofna
nýjan klúbb. Fyrsti klúbbur-
inn sem Hekla stofnaði var
Kiwanisklúbburinn Katla árið
1966. Hekla hafði þá starfað í
tvö ár festa var komin í starf-ið
og tími til að fara í útrás. Hekla
átti aðild að stofnun 13 Kiwan-
isklúbba bæði hér á landi og
erlendis á næstu árum.
Þjónustuverkefnum fjölgaði
og var tekið á ýmsu. Það þjón-
ustuverkefni sem hefur ætíð
staðið uppúr í starfi Heklu
eru verkefni í þágu aldraðra
sjómanna. Samstarf Heklu
við Sjómannadagsráð og DAS
hófst strax á fyrsta starfsárinu
og hefur haldið áfram í þau 50
ár sem klúbburinn hefur starf-
að. Ferðalög með vistmenn á
Hrafnistu, kvöldvökur og
flugeldasýningar á þrettándan-
um hafa verið fastir liðir. Auk
þess hafa verið gefin margvís-
leg tæki til Hrafnistu sem hafa
bætt þjónustu heimilisins við
vistmenn.
Brotið var blað í sjúkrasögu
íslendinga þegar Kiwanis-
klúbburinn Hekla gaf fyrsta
magaspeglunartækið til Land-
spítala og áður en langt leið
kom í ljós að þörfin var svo
mikil að gengið var í það að
fjárfesta í öðru tæki.
Öll þau verkefni sem Hekla
hefur tekið að sér og unnið
ýmist ein eða með öðrum
skipta tugum og verða ekki
tíunduð hér. En þó verður
að nefna nokkur: Þátttaka í
breytingu umferðarlaga um að
aka framvegis á hægri akgrein
í stað vinstri var mikið verkefni
sem kallaði á fjölda sjálboðliða
og Heklufélagar skiluðu sínu.
Aðstoð við börnin í Reykjadal
var mikilsvert verkefni, aðstoð
við Vestmannaeyinga vegna
eldsumbrota í Eyjum, bæði
fjárframlag og sjálboðliða verk-
efni. Mörg tæki hafa verið
gefin til Landsspítala einkum
fæðingardeildar spítalans.
Félagar í Kiwanisklúbbnum
Heklu lögðu grunninn að hinu
sameiginlega verkefni Kiw-
anisklúbba sem unnið hefur
verið í Jaágu geðfatlaðra síðan
1974. Ótrúlega mörg verkefni
til aðstoðar einstaklingum,
félögum og stofnunum í gegn-
um árin.
Tilgangur Kiwanisstarfs er
annars vegar félagsskapurinn,
binda félaga saman í félagslega
heild og skapa vinasambönd á
Heymleysingaskólanum gefin
kennslutæki til talkennslu 1969
Landsspítala færð
lækningatæki 1966
Kiwanisfréttir Janúar 2014 9