Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Blaðsíða 23

Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Blaðsíða 23
ELIMINATE maternal/neonatal tetanus Kiwanis I unicef Stífkrampa- verkefnið Góðir Kiwanisfélagar Eins og ykkur er væntanlega kunnugt þá urðu breytingar á verkefnisstjórn Stífkrampa- verkefnisins 1. okt. Björn A. Sigurjónsson hætti sem for- maður Styrktarsjóðs og eftir- maður hans Astbjörn Egilsson og Oskar Guðjónsson tóku við verkefnisstjórn frá sama tíma. Verkefnið hefur fylgt sjóðnum frá upphafi, en sú breyting hef- ur nú orðið að reikninglega er verkefnið alfarið aðskilið frá Styrktarsjóði.___________ Fyrirmvndarklubbur? Klúbbur tekur skriflega ákvörðun um að safna sem nemur US$750 á hvern félaga vegna MNT verkefnisins. Til þess hefur klubburinn 5 ár. Akvörðunin er ekki skilyrt að öðru leiti en því að klúbbur- inn ábyrgist að að reyna af eftir fremsta að standa við sitt. Söfnun lægri upphæða gefur klúbbnum gull, silfur eða brons viðurkenningu. Umsvsla verkefnis er sjálfboð- aliðsstarf, en einhver lágmarks kynningar- og ferðakostnaður er greiddur af heimsverkefnis- stjórn.Hlutverk umdæmistengi- liða er fyrst og fremst almenn hvatning, upplýsingagjöf og kynning verkefnisins, samskip- ti við verkefnisstjórnir Evrópu og heimsstjórnar, skipulag á fjáröflun og umsýsla söfnunar- fjár. Frá upphafi hefur hérlend fiáröflnn verið í nokkuð föstum skorðum. Flestir klúbbar hafa skuldbundið sig til að greiða árlegt framlag miðað við félag- afjölda, hluti kaupverðs á stjörnum frá Styrktarsjóði og á Zeller- og Hixon orðum gengið óskipt til verkefnisins. Framlög hafa borist í nafni einstakra Kiwanisfélaga og einhverjir klúbbar hafa verið með fjárafl- anir í nafni verkefnisins. Að lokum má nefna að ákvörðun Eldeyjar, í kjölfar IsGolfs, um að gerast Fyrirmyndarklúbbur verkefnisins skiptir miklu fyrir fjáröflun hér á landi. Ekki er loku fyrir það skotið að fleiri klúbbar taki sömu ákvörðun. Nánast 100% klúbba hafa lagt verkefninu lið og af því getum við verið hreykin. Náum 100%! Um áramót varð sú breyting á að kaup á stjörnum ganga ekki lengur til verkefnisins, heldur mun Styrktarsjóður eftir föngum styrkja það með beinum framlögum. A móti kemur að hreyfingin ákvað að fresta K-degi, en beina kröft- unum að fjáröflunarverkefni með Unicef á vordögum og í kringum þing í haust. Tak- ist vel til þá skilar umdæmið sér í fremstu röð í verkefninu. Arangurinn sem endranær er þó fyrst og fremst undir áhuga, framlagi og samvinnu okkar kominn! Uppræting í des bættist Laos í hóp 34 landa sem upprætt hefur stíf- krampa síðan Unicef og sam- starfsaðilar hófu baráttuna gegn þessum ónauðsynlega sjúkdómi árið 1999. Sjúkdóm- urinn er enn landlægur í 25 löndum, þvígetum við breytt! Tæp 2 ár eru eftir af verkefn- istíma. Hann mun verkefnis- stjórn nota til að yfirfara og Arslokastaða 2013 Söfnunarfé: US$44 milljónir Meðaltal áfélaga: US$190.65 Tyrirmyndarklúbbar: 607 lOOþús dollara klúbbar: 39 Zeller orðuhafar: 5,106 Umdæmisframlög 1. Japan US$1,054,641 US$638.40 á félaga 2. V-Kanada US$624,888 US$594.57 áfélaga 3. Ástarlía US$489,429 US$516.28 áfélaga 37. Isl/Fær US$106,539 US$116,78____________ fylgja eftir áheita- og Isgolfs- framlögum klúbba, klára verk- efnið með Unicef, upplýsa félagsmenn enn frekar um tilgang markmið og framvindu mála með því að halda fundi, fara í heimsóknir, gefa út upp- lýsingabækling og rafrænt fréttabréf. Hlutur okkar í söfnuninn er áætlaður US$423,800. Þriðj- ungur upphæðarinnar er í húsi og takist okkur vel upp með SMS-söfnunina með Unicef og að t.d. 2-3 klúbbar gerist Fyrir- myndarklúbbar, þá förum við nærri að standa við okkar Gefum þúsundum fjölskyldna vonina um lífvænlegra um- hverfi án stífkrampa. Verum þakklát fyrir að fá tækifæri á að leggja okkar af mörkum til að gefa börnum og mæðrum í stífkrampaþjáðum löndum nýja von, trú, bjartsýni og tækifæri, sem við í okkar heimshorni telj- um sjálfsagðan hlut. [ÓG] Kiwanisfréttir Janúar 2014 23

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.