Morgunblaðið - 04.10.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2019
Á laugardag Suðaustan 13-23
m/s, hvassast syðst og rigning á S-
verðu landinu, jafnvel mikil úrkoma
á SA-landi, en þurrt að kalla fyrir
norðan. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast N-
til. Á sunnudag Suðlæg átt, strekkingur og rigning austast, en annars hægari, úrkomu-
lítið og milt veður. Á mánudag og þriðjudag Allhvöss eða hvöss austlæg átt og regn.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Útsvar 2017-2018
14.15 Enn ein stöðin
14.45 Söngvaskáld
15.35 Milli himins og jarðar
16.30 Landinn
17.20 Hvað er CP?
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
18.29 Tryllitæki – Alger
vöknun
18.35 Sögur – Stuttmyndir
18.40 Krakkavikan
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Kappsmál
20.35 Vikan með Gísla
Marteini
21.20 Séra Brown
22.05 Shelter
23.50 The Whole Truth
01.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Family Guy
14.15 The Biggest Loser
15.00 The Voice US
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Will and Grace
19.45 Man with a Plan
20.10 The Voice US
21.40 The Dictator
23.05 RoboCop
00.45 The Late Late Show
with James Corden
01.30 NCIS
02.15 Yellowstone
03.00 FEUD
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Tommi og Jenni
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.30 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Famous In Love
10.20 The Detail
11.00 Hand i hand
11.45 Landhelgisgæslan
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Life Of Pi
15.10 Darkest Hour
17.15 Seinfeld
17.45 Bold and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Föstudagskvöld með
Gumma Ben
20.15 Shallow Hal
22.05 American Animals
24.00 Skyscraper
01.40 Loving Pablo
03.40 Chloe and Theo
20.00 Bókahornið (e)
20.30 Fasteignir og heimili
(e)
21.00 Stóru málin
21.30 Eldhugar: Sería 3 (e)
endurt. allan sólarhr.
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
01.30 Joseph Prince-New
Creation Church
02.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.00 Föstudagsþátturinn
endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Skyndibitinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hraði.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Birtingur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
4. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:46 18:49
ÍSAFJÖRÐUR 7:53 18:51
SIGLUFJÖRÐUR 7:36 18:34
DJÚPIVOGUR 7:16 18:17
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 13-18 m/s og rigning með köflum, hvassast við suðvesturströndina, en mun
hægari og bjartviðri N- og A-lands. Gengur í suðaustan 15-25 á morgun, hvassast SV til.
Skýjað og þurrt að mestu, en fer að rigna S og V til um kvöldið. Hiti 4 til 13 stig.
Ég athuga af og til á
netmiðli ríkisins hvað
Illugi Jökulsson hefur
tekið fyrir í útvarps-
þáttum sínum: Frjálsar
hendur. Mér finnst
ágætt að hlusta á ein-
hvern fróðleik á með-
an ég bý til úrslita-
dálkana fyrir yfir-
mann minn. Illugi er
mjög rólegur þegar
hann les upp úr göml-
um heimildum og því þægilegt að hlusta. Um dag-
inn hlýddi ég á þátt sem ber yfirskriftina: Drauga-
saga. Eftir 37 mínútur og 20 sekúndur heyrði ég
undarlegt hljóð meðfram lestrinum. Hljómaði eins
og garnagaul. Einnig datt mér í hug að loftbóla
hefði brotið sér leið upp eftir líkama reynslubolt-
ans og út. Ef til vill út um „neðra munnvikið“ eins
og Bjartmar orðaði það í Týndu kynslóðinni.
Illugi hefur lengi verið við störf hjá ríkisútvarp-
inu og lét ekki slá sig út af laginu. Nokkrum sek-
úndum síðar heyrði ég sambærilegt hljóð en Illugi
fór ekki á taugum enda tekur líkaminn ekki sér-
stakt tillit til þess hvort maður sé staddur í upp-
tökuherbergi eða ekki. Ég sendi slóðina á þáttinn
á fyrrverandi starfsmann RÚV. Sá þekkir loftból-
ur vel þar sem hann er býr ekki við þau lífsgæði
að geta ropað. Líkamsstarfsemin býður ekki upp á
það. Sá er þess fullviss að þarna hafi verið um loft-
bólu að ræða og heimtar nú að fá loftbólu Illuga
sem hringitón.
Ljósvakinn Kristján Jónsson
Með frumlegri
hringitónum
Afslappaður Illugi Jök-
ulsson er þrautreyndur.
Morgunblaðið/Eggert
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sum-
arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Á þessum degi árið 1970 fannst
tónlistarkonan Janis Joplin látin á
hótelherbergi sínu í Hollywood.
Banamein hennar var of stór
skammtur af heróíni. Joplin var ein
af áhrifamestu og vinsælustu söng-
konum sjöunda áratugar síðustu
aldar og náði síðan hátindi frægðar
sinnar þegar platan „Pearl“ kom út,
ári eftir andlátið. Á henni var að
finna lagið „Me And Bobby McGee“
en bæði platan og lagið fóru á topp-
inn í Bandaríkjunum. Söngkonan
var þekkt fyrir sína hrjúfu og trega-
fullu rödd og var aðeins 27 ára göm-
ul þegar hún lést.
Dánardagur Janis
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 rigning Lúxemborg 11 léttskýjað Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 10 alskýjað Brussel 12 léttskýjað Madríd 23 heiðskírt
Akureyri 9 alskýjað Dublin 13 rigning Barcelona 23 heiðskírt
Egilsstaðir 7 skýjað Glasgow 10 léttskýjað Mallorca 24 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 9 súld London 12 skýjað Róm 17 léttskýjað
Nuuk 12 léttskýjað París 13 heiðskírt Aþena 23 léttskýjað
Þórshöfn 8 skýjað Amsterdam 12 skúrir Winnipeg 6 skýjað
Ósló 4 rigning Hamborg 11 léttskýjað Montreal 7 alskýjað
Kaupmannahöfn 8 alskýjað Berlín 11 léttskýjað New York 11 rigning
Stokkhólmur 5 skúrir Vín 11 heiðskírt Chicago 17 þoka
Helsinki 3 rigning Moskva 17 heiðskírt Orlando 29 léttskýjað
Skemmtiþáttur um íslenska tungu í umsjón Bjargar Magnúsdóttur og Braga
Valdimars Skúlasonar. Þátttakendur etja kappi í taugatrekkjandi stöfunarkeppni
og sérhannaðri útgáfu af hengimanni og ýmsum öðrum þrautum. Keppendur í
þessum þætti eru Jón Svavar Jósefsson, Hallveig Rúnarsdóttir, Þórdís Gísladótt-
ir og Kristín Svava Tómasdóttir. Framleiðsla: Skot í samstarfi við RÚV.
RÚV kl. 19.45 Kappsmál