Skátablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 19

Skátablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 19
 -• 18 Alheimsmót skáta haldið í Flevoland í Hollandi, 28960 þátt- takendur frá 166 lönd- um. Serbía og Svartfjallaland gengur í WOSM. 34 heimsráðstefna skáta haldin í Osló í Noregi, 108 banda- lög mæta, 10 World Scout Moot haldið í Svíþjóð. Eurasia verður eitt af svæöum WOSM og þjónar 12 löndum. Tékkland, Eistland, Niger og Palstína gangaíWOSM. Póland gengur á ný í WOSM. ■• Jamboree-on-the-internet (JOTI) verðurtil. Armenía, Georgía, Makedíonía, Moldova, Slóvakía og Tajikistan ganga í WOSM. Litháen gengur á ný í WOSM. Skátastarf hefst: Azerbaijan "• 19 Alheimsmót skáta, Picarquin, Chile. Angóla gengur í WOSM. ■• 35 Alheimsráðstefna skáta haldin í Durban í Suður Afríku með 1000 þátttak- endumfrá 116 löndum. Bhutan, Bosnía og Hersegóv- ína, Búlgaría og Mazamb- ique gangaíWOSM. 1995 1996 1997 1998 1999 Afmælismót Myndir írá afmælismðti 2007 SKÁTABLAÐIÐ 19

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.