Skátablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 15

Skátablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 15
 Lady Olave Baden-Powell deyr 25. júní. 26 heimsráöstefna skáta haldin í Montral í kanada, 81 bandalög mæta. Hong Kong, Oman, Togo og Samein- uðu arabísku furstadæmin ganga í WOSM. "• World Jamboree Year: Join-in-Jam- boree um alla heimsbyggð. 27 heimsráöstefna skáta haldin í Birmingham í Bretlandi, 81 banda- lög mæta. Burundi og Grenada ganga ÍWOSM. "• Yemen og Zimb- abwe ganga í WOSM. 28 heimsráðstefna skáta haldin í Dakar í Senegal, 74 bandalög mæta. WOSM fær friðarverðlaun UNESCO. Brunei gengur til liðs við WOSM. “• Ár skátans - 75 ára afmæli skátastarfs í heiminum. ■• 15 Alheimsmót skáta haldið í Calg- ary í Alberta í Kanada. 14752 þátttakendur. 29 heimsráðstefna skáta haldin í Dearborn, Michigan í Bandaríkjun- um. 90 bandalög mæta. Mauritania gengur í WOSM. 1977 1978 1980 1981 1982 1983 Geysir 2007 feta-osti, Katrin og Mariana sungu eins og eistlend- ingum einum er lagið, Islendingarnir byrluðu lýðn- um hókarl og mysu (og féllu svo sjdlfir á eigin bragði!) og aðrir buðu að sjálfsögðu upp á álíka kræsingar. Laugardagurinn fór vel í gang með kaffihúsa- stemmningu þar sem þátttakendur sátu á borðum og ræddu ýmsa titla tengda skátastarfi í alþjóðlegu samhengi. Þá skellti hópurinn sér í túristaleik, spyrn- ti sértil sunds í Reykholtslaug, dáðist að Strokki sem spúði duglega fyrir hópinn, skautaði hálan göngu- stíginn að Gullfossi og öskraði úr sér líftóruna í Draugasetrinu á Stokkseyri. Kvöldinu lauk svo með kvöldvöku þar sem hópurinn kyrjaði ýmis skátalög og reyndi við flókna hreyfidansa. A sunnudagsmorgun var markaðssvæði þar sem þátttakendurog hópargátu framreitt hugmyndirfyrir aðra þátttakendur. Margar góðar hugmyndir kvikn- uðu; Gagnabanki með EUF-verkefnum skáta, skát- atjaldsvæði og fleiru, sameiginleg skátamót, skát- amót fyrir þjóðir sem búa í útkanti Evrópu og fleiri þrusugóðar hugmyndir. Að því loknu skiptist hópur- inn í tvo hópa. Annar hlutinn fór í menningaferð um Þingvelli og hinn hlutinn hætti sér í Adrenalíngarðinn þarsem þátttakendur stóðu á sta'urum, klifu stiga og sveifluðu sér jafnvel á hvolfi í risarólu. Þá var ráðstefnan að renna sitt skeið, en eitt er víst að þarna höfðu myndast vinasambönd sem endast munu ævilangt. Hver veit nema þú eigir einhverntíman eftir að taka þátt í styrkjaverkefni á vegum Evrópu unga fólksins sem á rætur sígar að rekja til hugmyndar sem kviknaði á ráðstefnunni Geysi 2007? f.h. skipulagshóps Geysis, Inga Auðbjörg Kristjónsdóttir 112 EINN EINN TVEIR Allt landió -eitt númer LÖGREGLA - SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ - LÆKNAR BJÖRGUNARSVEITIR SKÁTABLAÐIÐ 15

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.