Morgunblaðið - 22.10.2019, Side 21
DÆGRADVÖL 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2019
Skeifunni 8 | Kringlunni | Glerártorgi, Akureyri | ) 588 0640 | casa.is
Cuero Mariposa
Hannaður árið 1938 af:
Bonet, Kurchan & Ferrari
Leður stóll verð 149.000,-
Leður púði verð 13.900,-
7 3 6 4 9 1 2 5 8
9 1 4 5 2 8 7 6 3
5 2 8 6 3 7 4 1 9
1 6 5 2 4 3 8 9 7
2 8 9 7 1 6 3 4 5
4 7 3 9 8 5 1 2 6
8 4 7 1 5 9 6 3 2
6 9 1 3 7 2 5 8 4
3 5 2 8 6 4 9 7 1
7 6 9 4 5 2 3 8 1
4 5 1 3 7 8 6 2 9
3 8 2 9 1 6 5 7 4
6 4 8 1 9 7 2 5 3
9 1 3 2 8 5 7 4 6
5 2 7 6 3 4 1 9 8
2 9 5 8 6 3 4 1 7
1 3 4 7 2 9 8 6 5
8 7 6 5 4 1 9 3 2
1 3 2 9 6 8 7 4 5
5 6 7 1 4 2 9 3 8
9 8 4 7 3 5 1 6 2
3 4 9 8 5 6 2 7 1
6 2 8 4 7 1 5 9 3
7 5 1 2 9 3 4 8 6
4 1 6 3 2 7 8 5 9
8 7 5 6 1 9 3 2 4
2 9 3 5 8 4 6 1 7
Lausn sudoku
Hægt er að ferðast innanlands hafi maður sæmileg efni, annars er ráð-
legra að ferðast erlendis. Til þess þarf maður þó fyrst að ferðast til út-
landa. Er þangað kemur er svo hægt að flakka milli (út)landa. Það er að ferðast er-
lendis: ferðast í útlöndum. Og ekki „fara erlendis“. Þá verður ekki aftur snúið.
Málið
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Fráa
Kaups
Gjafmildi
Hunds
Fann
Hakan
Urra
Gnótt
Friðs
Forin
Lifur
Ókind
Sýlar
Ryk
Ræða
Jagar
Ísinn
Pot
Næra
Gegna
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Rándýrum 7) Rétta 8) Dynk 9) Afls 11) Haf 14) Aka 15) Rass 18) Brún 19) Aular
20) Fýsilegt Lóðrétt: 2) Ártala 3) Drap 4) Ruddar 5) Munn 6) Árnar 10) Skinns 12) Falleg
13) Ísbrú 16) Gróf 17) Baul
Lausn síðustu gátu 531
1
5 2 8
6 3 4
5 2 4
8 7 6 4
1 6
1 6 2
6 7 2 5 8
3 7
4 2 3
1 7 6
8 1 4
6 1 9
9 3 8 7
2 4 8
8 6 3
1 7 2
7 5
9 3
4 3 6 2
3 9 7
6 2 4
1 9 3 4
7 9 3 2
2 5 1
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Orðsporið. N-AV
Norður
♠Á1094
♥G9
♦75
♣ÁDG103
Vestur Austur
♠KG ♠2
♥D843 ♥Á7652
♦KD84 ♦Á962
♣642 ♣987
Suður
♠D87653
♥K10
♦G103
♣K5
Suður spilar 4♠.
„Þú ert að spila í heimahúsi og
hvorki peningar né meistarastig í húfi.
En orðsporið er dýrmætt.“ Eddie Kant-
ar kann þá list að hvetja lesandann til
dáða, sem situr hér í vestur og spilar
út tígulkóng gegn 4♠ eftir fremur lok-
aðar sagnir: 1♣ í norður, 1♠ á móti,
2♠ og 4♠. Austur kallar í tíglinum.
Vörnin lítur ekki út fyrir að vera mik-
ið vandaverk – þrír rauðir slagir og
einn á tromp. Er hægt að klúðra
þessu?
Ja, hvað gerist ef þú spilar litlum
tígli í öðrum slag? Mjög líklega spilar
makker lúmsku hjarta undan ásnum
og mjög líklega stingur sagnhafi upp
kóng og vinnur sitt spil. „Og það þýðir
ekkert að kenna makker um slysið í
eftirmálanum, því sökin er öll þín meg-
in,“ segir Kantar. „Þitt er að taka
næsta slag á tíguldrottningu og skipta
svo yfir í hjarta. Það dekkar flesta
möguleika og þú heldur stöðu þinni
sem virtur varnarmaður.“
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5
5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. Db3 Db6 8.
Dxb6 axb6 9. f3 Bc2 10. g4 dxc4 11.
Kd2 Bd3 12. Bxd3 cxd3 13. Kxd3 Be7
14. Rg2 0-0 15. Hd1 Hd8 16. Ke2 b5
17. Rf4 Rbd7 18. b3 Bd6 19. Rd3 Rd5
20. Bb2 Ha7 21. a4 bxa4 22. Hxa4
Rxc3+ 23. Bxc3 Hda8 24. Hda1 Hxa4
25. bxa4 Kf8 26. a5 Ke7 27. Hb1 Ha7
28. Rb2 b5 29. axb6 Rxb6 30. Rd3
Ha2+ 31. Hb2
Staðan kom upp í meistaramóti fé-
lagsliða í atskák í Rússlandi í október
2017. Mikhail Demidov (2.605) hafði
svart gegn Evgeny Levin (2.544).
31. … Ra4! og hvítur gafst upp enda
taflið gjörtapað eftir 32. Hxa2 Rxc3+.
Þriðjudagsmót Taflfélags Reykjavíkur
fer fram í kvöld, sjá nánar á tafl-
felag.is. Evrópukeppni landsliða hefst í
Batumi í Georgíu eftir tvo daga og
lýkur 2. nóvember næstkomandi. Ís-
land hefur lið í opna flokki mótsins,
sjá skak.is.
Svartur á leik.
I S E N R A N R A J T L E S U
N D S R U Q C E F R X B K N N
I R N E U T F N F I O T V Y I
D D I A A T S O W Y L G I T T
N L S Ð T L T A U N H N I J Y
U I Ð A H Ó Á E K R N J M A E
B P A L D W B M R A E Q L H K
A N L L M T X U U P N C K V S
Ð U B A A U C O K G S G L A M
Í I L T F D T E I R I A U L Í
T O I S L Q U Ó R Z O E D A S
S A R I Z W P O J A N R L N U
R F Y R L N R H Q K S B Ö N E
Á A Þ K O U M E V Z S V L A V
R A Ð A T S S T L O H K Y E R
Seltjarnarnesi
Augnakast
Endasprettur
Kristallaða
Leigumála
Nytjahvalanna
Reykholtsstaðar
Skjótum
Símskeytinu
Árstíðabundin
Örorkubóta
Þyrilblaðsins
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A A I K K N N Y
S A M E I N D U M
N
Y
Lykilorðagáta
Lausnir
Stafakassinn
AKI KYN ANA
Fimmkrossinn
SAMDI NEMUM