Morgunblaðið - 24.10.2019, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.10.2019, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2019 VIÐSKIPTAMOGGINN FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI S igurbjörg Rósa Sigþórsdóttir, fram- kvæmdastjóri Bakarameistarans, starfar að eigin sögn í mjög vel reknu og öflugu fjölskyldufyrirtæki. Foreldrar hennar stofnuðu Bakarameistar- ann árið 1977 og hefur fyrirtækið verið rekið á sömu kennitölunni síðan af mikilli elju og dugn- aði. „Flestir fjölskyldumeðlimir hafa komið að fyrirtækinu frá því það var stofnað. Hver og einn með sínu lagi. Nú eru þrír meðlimir fjöl- skyldunnar, úr þriðju kynslóð bakaraáhuga- manna og kvenna, nýútskrifaðir eða í námi í bakaraiðn og konditori-námi, þannig að fram- tíðin er björt og áhuginn heldur áfram að hald- ast innan fjölskyldunnar.“ Endalaust af nýjum áskorunum Hvernig upplifir þú rekstrarumhverfið um þessar mundir? „Það er síbreytilegt. Það er að sjálfsögðu endalaust af nýjum áskorunum; bæði kostn- aðarlega, sem og í tekjum, svo ekki sé minnst á mannauðsmálin. Ég tel okkur mjög heppin með okkar frá- bæra starfsfólk, sem hefur unnið hjá okkur til fjölda ára og sumir í áratugi. Það kann til verka hvort sem litið er til framleiðslu- eða afgreiðslu í verslunum. Mannauðurinn er helsta auðlind okkar.“ Hverjar eru helstu nýjungar hjá ykkur? „Við erum í árstíðabundinni framleiðslu þar sem árstíðir skipta miklu máli. Nú erum við byrjuð að undirbúa jólin. Sem dæmi má nefna ensku jólakökuna (ávaxtakökuna). Rúsínurnar í hana eru komnar í bleyti í koníakið og við verðum komin með súkkulaðibitasmákökurnar, vanilluhringina og okkar frægu Bessastaða- smákökur í litlu magni í næstu viku. Við bökum lagtertur, „stollen“ og smákökur eftir eftir- „Mannauðurinn er helsta auðlind okkar“ Morgunblaðið/Hari Sigurbjörg Rósa Sigþórs- dóttir, framkvæmdastjóri Bakarameistarans, segir þriðju kynslóð bakara vera að fæðast í fjölskyldunni. Hjá okkur í Vinnufötum er mikið úrval af vönduðum öryggis- og vinnufatnaði. Við bjóðum upp á alhliða þjónustu,merkjum fatnað og þekkjum þarfir fagaðila. Bæjarlind 1-3 | S. 544 5250 | vinnufot@vinnufot.is | www.vinnufot.is Mikið úrval af vönduðum öryggis- og vinnufatnaði Yfir 30 ára reynsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.