Morgunblaðið - 24.10.2019, Side 91

Morgunblaðið - 24.10.2019, Side 91
Nýr og endurbættur vefur framúrskarandi fyrirtækja Þann 23. október kl. 16:30 opnar nýr og glæsilegur vefur á mbl.is þar sem fi nna má allar helstu upplýsingar um framúrskarandi fyrirtæki ársins 2019. Er fyrirtæki þitt framúrskarandi? Á vefnum er hægt er að leita að fyrirtækjum en þeim er raðað eftir stærð, landshlutum og geirum. Hægt er að skoða lánshæfnismat og fjölda eiganda, eignarhald og hvernig reksturinn gengur. Þá eru greinar og viðtöl við stjórnendur framúrskarandi fyrirtækja árið 2019. www.mbl.is/vidskipti/ff2019/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.