Morgunblaðið - 16.12.2019, Side 7

Morgunblaðið - 16.12.2019, Side 7
Lyklasmíði & öryggiskerfi Lykillausnir er dótturfyrirtæki Véla og verkfæra Vélar og verkfæri var stofnað árið 1942 en á sér sögu aftur til ársins 1919, rótgróið og traust fjölskyldufyrirtæki. Selur vörur frá leiðandi framleiðendum eins og Assa Abloy, Axa Bahco, Chamberlain, Dorma, d line, Frost, Mul-t-lock, Panasonic, Randi og Yale. Á morgun, þriðjudaginn 17. desember kl. 9.00 opna Lykillausnir í Skútuvogi 1D. Fyrsta og eina sérverslun landsins með allt sem þarf til að opna, loka og læsa jafnt dyrum sem gluggum af öllum stærðum og gerðum. Þar verður mesta úrval landsins af lyklum, lásum, hurðarhúnum og íhlutum. OPNUMÁMORGUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.