Morgunblaðið - 16.12.2019, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.2019, Blaðsíða 7
Lyklasmíði & öryggiskerfi Lykillausnir er dótturfyrirtæki Véla og verkfæra Vélar og verkfæri var stofnað árið 1942 en á sér sögu aftur til ársins 1919, rótgróið og traust fjölskyldufyrirtæki. Selur vörur frá leiðandi framleiðendum eins og Assa Abloy, Axa Bahco, Chamberlain, Dorma, d line, Frost, Mul-t-lock, Panasonic, Randi og Yale. Á morgun, þriðjudaginn 17. desember kl. 9.00 opna Lykillausnir í Skútuvogi 1D. Fyrsta og eina sérverslun landsins með allt sem þarf til að opna, loka og læsa jafnt dyrum sem gluggum af öllum stærðum og gerðum. Þar verður mesta úrval landsins af lyklum, lásum, hurðarhúnum og íhlutum. OPNUMÁMORGUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.