Morgunblaðið - 16.12.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 2019
SVALALOKANIR
Svalalokanir frá Glerborg eru nýtískulegar
og falla vel að straumum og stefnum
nútímahönnunar.
Lokunin er auðveld í þrifum þar sem hún opnast inná við.
Hægt er að fá brautirnar í hvaða lit sem er.
Svalalokun verndar svalirnar fyrir regni, vindi og ryki og eykur
hljóðeinangrun og breytir notkun svala í heilsársnotkun.
Glerborg
Mörkinni 4
108 Reykjavík
565 0000
glerborg@glerborg.is
www.glerborg.is
2291árfregalgeps&nupílsrelg,raggulg,relG
FÁÐU TILBOÐ
ÞÉR AÐ
KOSTNAÐAR-LAUSU
Á þriðjudag Norðaustan 8-15 m/s
og snjókoma eða él norðan- og
austantil en bjartviðri sunnanlands.
Frost 2 til 7 stig en um frostmark
við ströndina.
Á miðvikudag Norðaustan- og austanátt með éljum norðanlands og slyddu eða snjó-
komu suðaustantil en þurrt annars staðar. Hiti breytist lítið.
RÚV
13.00 Gettu betur 1989
13.50 Stöðvarvík
14.20 Maður er nefndur
14.50 Út og suður
15.20 Af fingrum fram
16.05 Nörd í Reykjavík
16.35 Silfrið
17.40 Táknmálsfréttir
17.52 KrakkaRÚV
17.53 Jólasveinarnir
18.01 Jóladagatalið: Jóla-
kóngurinn
18.24 Týndu jólin
18.36 Lalli
18.43 Refurinn Pablo
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Pabbar í náttúrunni
21.00 Sætt og gott – jól
21.10 Aðferð
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Frá Vínarborg til Macao
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 The Neighborhood
14.15 Jane the Virgin
15.00 Gordon, Gino and Fred:
Road Trip
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Speechless
19.45 Superstore
20.10 Bluff City Law
21.00 Hawaii Five-0
21.50 Blue Bloods
22.35 Stella Blómkvist –
Morðið í stjórnarráðinu
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 FBI
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.25 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Goldbergs
09.45 Suits
10.25 Margra barna mæður
10.55 Landnemarnir
11.30 Gulli byggir
12.05 Eldhúsið hans Eyþórs
12.35 Nágrannar
13.00 So You Think You Can
Dance 15
13.45 So You Think You Can
Dance 15
14.30 So You Think You Can
Dance 15
15.15 Grand Designs: The
Street
16.05 Mom
16.30 Friends
16.55 Jólaboð Jóa
17.43 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Aðventumolar Árna í
Árdal
19.20 Grand Designs
20.10 Charming Christmas
21.35 Watchmen
22.30 60 Minutes
23.15 Seinfeld
23.35 Seinfeld
24.00 Blinded
01.00 His Dark Materials
20.00 Bókahornið
20.30 Fasteignir og heimili
21.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
21.30 Suður með sjó
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá Kanada
21.00 Let My People Think
21.30 Joel Osteen
Dagskrá barst ekki.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Bær verður til: Þroska-
saga bæjar og barna.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkavikan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu:
Jólatónleikar frá Búlg-
aríu og Bretlandi.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hús úr
húsi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
16. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:18 15:30
ÍSAFJÖRÐUR 12:04 14:54
SIGLUFJÖRÐUR 11:48 14:35
DJÚPIVOGUR 10:56 14:50
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt, 5-13 m/s. Él norðan- og austanlands en bjart með köflum annars staðar.
Frost 0 til 6 stig. Bætir í ofankomu norðantil og hlýnar í kvöld, með slyddu eða rigningu
við norðurströndina. NA 10-18 á morgun og él en bjartviðri S- og V-lands.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir
á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Þór Bæring
alla virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir
frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is
á heila tímanum, alla virka daga.
Það var vorið 1988 sem skrítin og
hræðileg grínmynd sem heitir
Beetlejuice fór í sýningar og hún
hefur sko ekki gleymst og fékk á
sínum tíma mikið áhorf og góðar
viðtökur. Leikstjórinn Tim Burton
hefur verið hikandi við að gera
framhald á myndinni en aðdáendur
hafa ekki gefist upp og hafa ýtt á
leikstjórann að slá til. Danny Elf-
man, einn af handritshöfundum,
gaf vísbendingu um það á dög-
unum að framhald væri á leiðinni
og að aðalleikarinn Michael Keaton
hefði áhuga á að snúa aftur í hlut-
verkið. Síðan staðfesti Warner
Bros að þetta væri allt saman satt
og nú bíðum við bara spennt.
Beetlejuice tvö
á leiðinni
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 skýjað Lúxemborg 6 léttskýjað Algarve 15 súld
Stykkishólmur 0 alskýjað Brussel 7 léttskýjað Madríd 10 skýjað
Akureyri -4 snjókoma Dublin 3 skýjað Barcelona 15 heiðskírt
Egilsstaðir -1 skýjað Glasgow 2 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 0 léttskýjað London 7 léttskýjað Róm 13 léttskýjað
Nuuk -10 heiðskírt París 8 alskýjað Aþena 13 léttskýjað
Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 7 rigning Winnipeg -18 léttskýjað
Ósló 1 súld Hamborg 7 skúrir Montreal -2 snjókoma
Kaupmannahöfn 5 skúrir Berlín 6 léttskýjað New York 8 skýjað
Stokkhólmur 3 skýjað Vín 4 alskýjað Chicago -5 skýjað
Helsinki 2 skýjað Moskva 1 alskýjað Orlando 19 heiðskírt
Upptaka frá tónleikum Fílharmóníusveitar Vínarborgar sem haldnir voru í Menn-
ingarmiðstöðinni í Makaó í október. Flutt eru verk eftir Sergei Rachmaninoff,
Antonín Dvorák og Josef Strauss. Einleikari á tónleikunum er píanóleikarinn Yuja
Wang. Stjórnandi: Andrés Orozco-Estrada.
RÚV kl. 22.25 Frá Vínarborg til Makaó
ÞEGAR ÞÚ BLIKKAR
HERRA HNETUSMJÖR FEAT. BJÖRGVIN HALLDÓRSSON
DANCE MONKEY
TONES AND I
MALBIK
EMMSJÉ GAUTI
LAST CHRISTMAS
WHAM!
ALL I WANT FOR CHRISTMAS IS YOU
MARIAH CAREY
CIRCLES
POST MALONE
MEMORIES
MAROON 5
EF ÉG NENNI
HELGI BJÖRNS
JÓLIN ERU AÐ KOMA
Í SVÖRTUM FÖTUM
SNJÓKORN FALLA
LADDI
VIKA 50