Morgunblaðið - 31.12.2019, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.12.2019, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARPGamlársdagur MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 2019 Þá er tími hám- horfs, malts og appelsíns, graf- lax og graflax- sósu senn á enda. En mikið var það gott þeg- ar ný sería af spennuþáttaröð- inni You birtist Ljósvaka á Netflix annan í jólum. Sannkallað veisluboð. Þar er sagt frá hinum ástsjúka og tæknivædda eltihrelli Joe Goldberg, sem slær heimsbyggðina enn og aftur með sínum ástsjúku tilburðum. Hann lítur á sig sem verndara hverrar þeirrar stúlku sem hann er að hitta, það er meira að segja svolít- ill Dexter-bragur yfir honum. Helsti munurinn á þeim tveimur er kannski sá að Joe, sem nú kallar sig Will Bettelheim, nýtir sér samfélagsmiðlana, Instagram, Facebook og hvaðeina til hins ítrasta, sem gerir honum kleift að læra nánast allt um „til- vonandi“ kærustu sína, foreldra hennar, vini og ættingja. Þættirnir sýna hvað það er skuggalega auðvelt fyrir viðundur eins og Will að sitja um náungann og komast að öllu um hann. Fáir þættir hafa gert þessari skuggahlið samfélagsmiðla jafngóð skil. Eins óhugnanlega og það hljómar held ég að það sé smá Will í okkur öllum, við eigum það til að gegnumlýsa fólk á miðlunum og mynda okkur skoðun á því fyrirfram. Blessunarlega ganga þó fæstir jafnlangt og Will Bettelheim, sem á ekki margt óskylt með Dexter. Ljósvakinn Veronika S. Magnúsdóttir Ástfanginn og alltaf að skoða Instagram Hám Þættirnir eru á Netflix. Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem farið verður yfir helstu skandala og atvik ársins. Þau Berglind Alda Ástþórsdóttir og Mikael Emil Kaaber stýra Krakkaskaupinu í ár ásamt krökkunum í landinu. Þar fáum við að sjá vel valin inn- send atriði frá krökkum í bland við skemmtileg atriði frá Mikka og Beggu. Dag- skrárgerð: Berglind Alda Ástþórsdóttir, Mikael Emil Kaaber og Ragnar Eyþórsson. RÚV kl. 17.30 Krakkaskaup 2019 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Tulipop 08.04 Friðþjófur forvitni 08.27 Nellý og Nóra 08.34 Begga og Fress 08.47 Bubbi byggir 08.58 Símon 09.03 Alvinn og íkornarnir 09.14 Stuðboltarnir 09.25 Konráð og Baldur 09.37 Hvolpasveitin 10.00 Kveikt á perunni 10.15 Nýárstónleikar í Vínar- borg 12.50 Frelsisvor 13.00 Ávarp forseta Íslands 13.25 Íþróttaannáll 2019 14.15 Fréttaannáll 2019 15.20 KrakkaRÚV 15.21 Krakkafréttaannáll 2019 15.49 Krakkaskaup 2019 16.15 Jólastundin 16.55 Litla Moskva 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Páll Pampichler og Karlakór Reykjavíkur 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.30 Svanurinn 21.05 Brot 22.00 The Social Network 24.00 Fúsi RÚV Sjónvarp Símans Stöð 2 Hringbraut N4 Nýársdagur Rás 1 92,4  93,5 Omega 20.00 Hinir landlausu 3 20.30 Eldhugar: Sería 3 21.00 Fjallaskálar Íslands 21.30 Söfnin á Íslandi Endurt. allan sólarhr. 18.00 Áramótakveðjur 18.30 Áramótakveðjur 19.00 Áramótakveðjur 19.30 Áramótakveðjur 20.00 Áramótaþáttur N4 20.30 Áramótaþáttur N4 21.00 Heimildamynd – Sveinn á Múla 21.30 Heimildamynd – Sveinn á Múla 22.00 Nótan 2019 – Samantekt 22.30 Nótan 2019 – Tónleikar 23.00 Nótan 2019 – Tónleikar 23.30 Nótan 2019 – Tónleikar 24.00 Nótan 2019 – Tónleikar 11.30 Charles Stanley 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 23.00 Tónlist 08.00 Shrek the Third – ísl. tal 09.35 Kung Fu Panda 2 – ísl. tal 11.05 Coco – ísl. tal 12.35 Með Loga 13.30 Ný sýn 14.00 Lifum lengur 14.30 Southampton – Tottenham BEINT 17.00 She’s Funny That Way 18.30 Astropía 20.00 Dívur 22.00 Thor: Ragnarok 00.10 Furious 7 02.25 Lucy 04.00 Síminn + Spotify 08.00 Klukkur landsins. 08.25 Sinfónía nr. 9. eftir Ludwig van Beetho- ven. 09.37 Svo rís um aldir árið hvert um sig. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Plöntulíf. 11.00 Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Ávarp forseta Íslands. 13.20 Víkingur leikur Beethoven. 14.00 Heimsmyndin 2020. 15.00 Allt breytist, ekkert hverfur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skáldið og hinn svo- kallaði heimur. 16.50 Hátíðarhljómar á nýju ári. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Nýárspistill. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Nýársópera Útvarps- ins: Brúðkaup Fíg- arós. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Dýrgirpir í þjóðareign. 23.10 Með vísnasöng. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Áfram Diego, áfram! 08.40 Skoppa og Skrítla í húsdýragarðinum 09.15 Gamba 10.45 Epic 12.25 Lego DC Comics Super Heroes: The Flash 13.40 The Big Bang Theory 14.00 Two Brother 15.45 The Curious Case of Benjamin Button 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 My Little Pony 20.15 Víkingalottó 20.20 A Star Is Born 22.35 Black Swan 00.25 The Hangover Part II 02.05 Jumanji: Welcome to The Jungle 04.00 Holmes and Watson Á miðvikudag (nýársdagur): SV 10-18 m/s, en hægari vindur seinnipart. Úrkoma víða, rigning við ströndina, en slydda eða snjókoma inn til landsins. Hiti 0 til 5 stig. Á fimmtudag: Gengur í norðan 13-20 m/s með snjókomu norðantil á landinu, en éljum syðra fram eftir degi. Kólnar í veðri, frost 3 til 8 stig síðdegis. RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Tulipop 08.04 Friðþjófur forvitni 08.27 Nellý og Nóra 08.34 Begga og Fress 08.46 Bubbi byggir 08.57 Alvinn og íkornarnir 09.08 Stuðboltarnir 09.19 Konráð og Baldur 09.32 Hvolpasveitin 09.55 Hetjuliðið – Big Hero 6 11.35 Andersen smiður og jólasveinninn 12.45 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.20 Veður 13.25 Saga Mezzoforte 14.50 Sveppaskrímslið 15.30 Skósveinarnir 17.00 Krakkafréttaannáll 2019 17.30 Krakkaskaup 2019 17.55 Árið með Gísla Marteini 19.10 Áramótamót Hljómskál- ans 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.20 Íþróttaannáll 2019 21.20 Fréttaannáll 2019 22.30 Áramótaskaup 2019 23.35 Nú árið er liðið 00.10 A Fish Called Wanda 01.55 Tónaflóð – Menningar- næturtónleikar 05.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Shrek 2 – ísl. tal 09.35 Kung Fu Panda – ísl. tal 11.10 Home – ísl. tal 13.00 Með Loga 13.55 Ný sýn 14.25 Lifum lengur 14.50 Turbo – ísl. tal 16.25 Max 18.15 Dumb and Dumber To 20.00 Forgetting Sarah Mars- hall 21.50 Definitely, Maybe 23.45 State of Play 01.50 The Sum of All Fears 03.50 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Áfram Diego, áfram! 08.45 Össi 10.15 Önd önd gæs 11.58 Veður 12.00 Fréttir Stöðvar 2 12.10 Office Space 13.35 The Big Bang Theory 14.00 Kryddsíld 2019 16.00 Goosebumps 2: Hun- ted Halloween 17.30 The Other Woman 19.15 Friends 19.40 The Big Bang Theory 20.00 New Year’s Eve 22.00 Friðrik Dór – Í síðasta skipti 23.45 Brekkusöngur 2019 00.50 My Dad Wrote a Porno 01.50 The Wedding Singer 03.25 Jumanji 20.00 Sögustund 20.30 Hinir landlausu 2 21.00 Stóru málin Endurt. allan sólarhr. 05.00 Á göngu með Jesú 06.00 Tónlist 06.30 Gömlu göturnar 07.00 Joyce Meyer 07.30 Benny Hinn 08.00 Omega 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Með kveðju frá Kanada 11.30 La Luz (Ljósið) 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 United Reykjavík 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Trúarlíf 24.00 Joyce Meyer 00.30 Tónlist 01.00 The Way of the Master 01.30 Kvikmynd 18.00 Fiskidagstónleikarnir 2016 18.30 Áramótakveðjur 19.00 Fiskidagstónleikarnir 2017 21.00 Áramótakveðjur 21.30 Fiskidagstónleikarnir 2018 24.00 Áramótakveðjur 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Nýárskveðjur. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Öllu er að ljúka, allt er að byrja. 14.10 Stórsveit Reykjavíkur: Nat og Natalie. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hvað gerðist á árinu?. 18.00 Aftansöngur í Hall- grímskirkju. 19.00 Þjóðlagakvöld. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.15 Áramótalúðrar. 20.30 Þannig er nú árið kvatt. 22.00 Veðurfregnir. 22.05 Stígum fastar á fjöl: Áramótagleði Útvarps- ins. 23.40 Áramótatónar. 23.55 Brennið þið vitar. 23.59 Kveðja frá Ríkisútvarp- inu. 24.00 Nú árið er liðið. 00.05 Gleðilegt ár!. 01.00 Næturútvarp Rásar 1. 31. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:21 15:41 ÍSAFJÖRÐUR 12:05 15:08 SIGLUFJÖRÐUR 11:49 14:49 DJÚPIVOGUR 10:59 15:02 Veðrið kl. 12 í dag Gengur í sunnan 13-18 m/s í dag, gamlársdag, með rigningu um sunnan- og vestanvert landið, en þurrt norðaustantil. Dregur úr vindi sunnan- og austanlands annað kvöld. Hitinn verður á bilinu 2 til 7 stig. 10 til 14 Ísland kveður árið Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif gera upp árið með góðum gestum og bregða á leik í áramótaþætti K100. 14 til 18 Tón- list og fréttir ársins Siggi Gunnars gerir upp tónlist og fréttir ársins 2019. 18 til 00 K100 tónlist Besta tónlistin á gamlárskvöldi á K100. K100 óskar hlustendum og við- skiptavinum sínum gleðilegra jóla og gleðilegs nýs árs með þökk fyrir hlustunina og viðskiptin á árinu sem er að líða. Baby Yoda er það krúttlegasta sem fólk hefur séð í langan tíma. Hann er búinn að vera úti um allt á net- inu síðustu misseri, en hann kemur fyrir í þáttunum The Mandalorian. Nú vilja aðdáendur fá að sjá Baby Yoda sem emoji og hefur Apple fengið fjölda fyrirspurna um að græja það. Change.org-undirskriftasöfnun hefur verið sett af stað og er von- ast eftir 15.000 undirskriftum. Fólk vill Baby Yoda emoji Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 1 rigning Lúxemborg 2 heiðskírt Algarve 16 heiðskírt Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 6 heiðskírt Madríd 11 heiðskírt Akureyri -1 heiðskírt Dublin 10 alskýjað Barcelona 12 léttskýjað Egilsstaðir -4 heiðskírt Glasgow 7 skýjað Mallorca 14 léttskýjað Keflavíkurflugv. 4 alskýjað London 8 heiðskírt Róm 7 heiðskírt Nuuk -5 skúrir París 5 heiðskírt Aþena 3 rigning Þórshöfn 5 rigning Amsterdam 6 heiðskírt Winnipeg -10 snjókoma Ósló 5 skýjað Hamborg 5 léttskýjað Montreal -3 snjókoma Kaupmannahöfn 6 skýjað Berlín 5 skýjað New York 4 rigning Stokkhólmur 8 léttskýjað Vín 0 léttskýjað Chicago 0 snjókoma Helsinki 4 léttskýjað Moskva -1 snjókoma Orlando 23 léttskýjað 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.