Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.12.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.12.2019, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.12. 2019 08.00 Strumparnir 08.25 Blíða og Blær 08.45 Stóri og Litli 08.55 Dagur Diðrik 09.20 Skoppa og Skrítla í Afr- íku 09.45 Mæja býfluga 09.55 Lína langsokkur 10.20 Dóra og vinir 10.45 Lukku láki 11.10 Ævintýri Tinna 11.35 Ninja-skjaldbökurnar 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 Masterchef USA 14.30 Anger Management 14.55 The Great Christmas Light Fight 15.40 Aðventan með Völu Matt 16.10 Leitin að upprunanum 16.55 60 Minutes 17.43 Víglínan 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Aðventumolar Árna í Árdal 19.20 The Great British Bake Off 20.25 Keeping Faith 21.20 Prodigal Son 22.05 Shameless 23.00 Watchmen 23.55 StartUp 00.40 Silent Witness ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir 21.00 Heimildarmynd 21.30 Eitt og annað (e) 22.00 heimildarmynd Endurt. allan sólarhr. 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Miðbærinn (e) 21.30 Stóru málin (e) Endurt. allan sólarhr. 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Happy Together 17.55 The Kids Are Alright 18.20 Solsidan 18.45 Með Loga 19.45 Jólastjarnan 2019 20.10 Four Weddings and a Funeral 21.00 Catch-22 21.45 Perpetual Grace LTD 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta kapellu Háskóla Íslands. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Skyndibitinn. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Skál- holt III. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Ymur 2. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.36 Tulipop 07.39 Sara og Önd 07.46 Minnsti maður í heimi 07.47 Hæ Sámur 07.54 Söguhúsið 08.01 Letibjörn og læmingj- arnir 08.08 Stuðboltarnir 08.19 Alvin og íkornarnir 08.30 Ronja ræningjadóttir 08.55 Disneystundin 08.56 Tímon & Púmba 09.18 Sígildar teiknimyndir 09.25 Sögur úr Andabæ 09.45 Krakkavikan 10.05 Njósnarar í náttúrunni 11.00 Silfrið 12.10 Lestarklefinn 13.05 Menningin – samantekt 13.35 Hátíðarstund með Sinfóníuhljómsveit Ís- lands 13.55 Dan Cruickshank í Varsjá 14.45 Líkamstjáning – Ágreiningur 15.25 Sætt og gott – jól 15.55 Heimilistónajól 16.25 Eivör Pálsdóttir í Hörpu 17.40 Bækur og staðir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Jóladagatalið: Jóla- kóngurinn 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Íþróttir á sunnudegi 20.00 Landinn 20.30 Fyrir alla muni 21.00 Dagarnir sem blómin blómstra 22.00 Ljósmóðirin 24.00 Agatha rannsakar málið – Reiptog 14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Pétur Guðjónsson hækkar í gleðinni og fylgir hlust- endum K100 síðustu metrana í fríi helgarinnar síð- degis á sunnudögum. Góð tónlist og létt spjall á K100. Þegar horft er á þáttaraðir á Netflix eða kvikmyndir þá er það fært til hliðar svo þú getir valið að horfa áfram eða aftur á val- myndinni. Þetta er gagnlegt fyr- ir fólk sem get- ur ekki hámhorft á þætti, þá veit það hvar það er statt þegar það sest aftur niður til að horfa áfram á þættina. En nú er að koma nýr möguleiki því að ef fólk nennir ekki að halda áfram að horfa á þættina og vill bara eyða þeim út úr valmyndinni þá er það hægt innan tíðar á netviðmóti Netflix. Þessi mögu- leiki heitir „Remove From Row“ og er byrjað að prófa hann á sumum android-tækjum. Netflix með nýjan möguleika Rob Halford, söngvari breskamálmbandsins Judas Priest,segir mikið vatn hafa runnið til sjávar í réttindabaráttu samkyn- hneigðra frá því að hann kom sjálf- ur út úr skápnum árið 1998 – enn sé þó verk að vinna, sérstaklega í Bandaríkjunum, þar sem fordómar séu enn áberandi. „Ég hvet alla sem eru hinsegin og eru ennþá að leita leiða til að brjóta niður hurðina til að stíga fram og segja: Svona er ég og ég er stolt/ur af því. Ég læt ekki kúga mig og mun ekki lifa í ótta. Ég ætla ekki að taka alla aðra fram fyrir sjálfa/n mig,“ sagði söngvarinn í samtali við bandarísku útvarpsstöð- ina 96.7 KCAL Rocks! á dögunum. „Eitt það fallegasta sem við getum gert er að deila okkar eigin lífi og gefa af okkur. Og það getum við ekki gert ef við læsum okkur inni í því sem við köllum skápinn.“ Halford veit hvað hann syngur en lengi vel var honum ráðlagt að vera um kyrrt í skápnum enda samræmdist það ekki ímynd hans sem málmhauss að vera samkyn- hneigður. Hann var því í felum í aldarfjórðung en Halford gekk til liðs við Judas Priest árið 1973 en bandið heldur upp á fimmtugs- afmæli sitt í ár. Í útvarpsviðtalinu sagði Halford það hafa fært sér mikinn kraft og frelsi að viðurkenna kynhneigð sína fyrir umheiminum. „Maður tekur ábyrgð á lífi sínu fyrir sjálfan sig en ekki einhverja aðra. Þetta er mitt líf og ég ætla að lifa því á mín- um forsendum. Ég ætla ekki að hætta að tala svona eða klæða mig svona fyrir þig. Það færir manni ótrúlegan kraft og krefst mikils hugrekkis. Maður þarf heldur ekki að ljúga lengur. Og fela sig. Þannig bægir maður líka hvíslinu og slúðr- inu frá sér. Það fer. Flýtur í burtu. Ég lofa þér því að þetta er það besta sem þú getur gert fyrir sjálfa/n þig. Lífið verður miklu betra á eftir.“ Halford var spurður að því í við- talinu hvort frelsi hans hefði skilað sér með einhverjum hætti inn í textagerðina. Sagði hann svo ekki vera enda hefði hann alltaf litið svo á að hann væri að tala fyrir hönd bandsins í heild þegar hann setti orð á blað. „Það er að vísu eitt lag á Sin Af- ter Sin [sem kom út 1977] sem heit- ir Raw Deal. Ég held ekki að ég hafi verið að setja neitt á dagskrá þegar ég samdi þann texta, þetta var bara eðlilegur hlutur, en við sögu kemur Fire Island, sem er að- alstaðurinn fyrir samkynhneigða í New York. Ég tala um alla þessa gaura á barnum og fannst fyrst eins og þetta væri of mikið af því góða. Strákunum [í bandinu] fannst þetta aftur á móti allt í lagi; textinn rímaði vel við stemninguna í laginu. En ef menn hlusta á lagið þá er þetta nánast eins og „að koma út reynsla“ fyrir mig. Það kveikti hins vegar ekki nokkur maður á þessu á þeim tíma. Það er ekki fyrr en í seinni tíð að fólk hefur tengt við þetta lag.“ Rob Halford eða maðurinn með leðurlungun, eins og hann er stundum kallaður. AFP HALFORD BERST FYRIR RÉTTINDUM HINSEGIN FÓLKS Brjótið niður skáphurðina! AFP Boy George? Nei, látið ekki svona. Þetta er Rob Halford í fullum herklæðum á sviði. –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Í blaðinu verður kynnt fullt af þeim möguleikum sem í boði eru fyrir þá sem stefna á heilsuátak og bættan lífsstíl. PÖNTUN AUGLÝSINGA: Fyrir föstudaginn 20. desember fylgir Morgunblaðinu fimmtudaginn 2. janúar 2020 Heilsa& lífsstíll SÉRBLAÐ

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.