Fréttablaðið - 05.12.2002, Side 13

Fréttablaðið - 05.12.2002, Side 13
13FIMMTUDAGUR 5. desember 2002 Til a› fá tákn e›a tón sendir›u SMS, dæmi: tt logo 961BIO í síma 1848. tt logo 4068TON tt logo 1066BIO tt logo 1244KYN tt logo 2159GLE tt logo 2765KRU tákn skammval PEOPLE ARE STRANGE Doors/Jim Morrison TIER Rammstein KISS KISS Stella Soleil SHINY HAPPY PEOPLE R.E.M. RABIES CANIS XXX Rottweiler tt ton 32ROK tt ton 105POP tt ton 31ROK tt ton 104POP tt ton 70ISL tónn skammval N‡justu tónar og tákn N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 7 6 5 9 / sia .is tt logo 958BIO tt logo 1921TAK tt logo 2799KRU tt logo 330TEI DO YOU THINK I´M SEXY?Rod Stewart OBJECTION (TANGO) Shakira RAMP (LOGICAL SONG) Scooter GLORY GLORY MAN UTD. Stretford End Boys SÍSÍ (FRÍKAR ÚT) Gr‡lurnar tt ton 30ROK tt ton 101POP tt ton 100POP tt ton 17KLA tt ton 43ISL Ná›u flér strax í öll heitustu táknin og svölustu tónana fyrir GSM-símann flinn. Í hverri viku bætast vi› n‡ tákn og n‡ir tónar. fiessir tónar og tákn eru eingöngu fyrir Nokia-síma. Hver sending kostar 59 kr. Kíktu á vit.is til a› sjá fleiri tóna og tákn.tt logo 961BIO Hótanir í Hollandi: Sprengjur í IKEA AMSTERDAM, AP Tveir sprengjusér- fræðingar slösuðust þegar þeir reyndu að gera óvirka eina af þremur sprengjum sem fundust í verslunum IKEA í Hollandi í gær. Meiðsli annars þeirra voru ekki alvarleg, en hinn slasaðist á auga. Tíu IKEA-verslanir eru í Hollandi og var þeim öllum lokað eftir að sprengjurnar fundust. Í yfirlýsingu frá IKEA sagði að vísbendingar væru um að fleiri sprengjur gætu leynst í verslun- unum. Björn Skala, sendiherra Sví- þjóðar í Hollandi, sagði að sæn- sku verslanakeðjunni IKEA hefðu borist hótunarbréf frá ónefndum einstaklingi, þar sem fullyrt var að sprengjur væru í IKEA-verslunum. „Við teljum ekki að þetta teng- ist hryðjuverkastarfsemi á neinn hátt,“ sagði talsmaður hollensku lögreglunnar í gær. Hann færði þó engin rök fyrir því. Í Hollandi standa nú yfir rétt- arhöld yfir fjórum mönnum sem sakaðir eru um tengsl við hryðju- verkasamtökin al Kaída. Tveir þeirra eru frá Alsír, einn frá Frakklandi og sá fjórði er Hollendingur af eþíópískum upp- runa. ■ LÖGREGLAN FYRIR UTAN IKEA Öllum tíu verslunum sænsku keðjunnar IKEA í Hollandi var lokað í gær vegna sprengjuhótana. AP/G PD /PH IL N IJH U IS Aldraðir einstaklingar: Fjórðungur á stofnunum ALÞINGI Ríflega fjórðungur einstak- linga sem hafa náð 80 ára aldri dvel- ur á öldrunarstofnunum, að því er kom fram í svari Jóns Kristjánsson- ar heilbrigðisráðherra við fyrir- spurn Ástu Möller, þingmanns Sjálfstæðisflokks. Hlutfallið er mun hærra á landsbyggðinni en á höfuð- borgarsvæðinu. Ásta sagði athyglisvert að um mun hærri tölur væri að ræða en á öðrum Norðurlöndum. Í áætlun væri þó að finna hærri tölur, 35% þeirra sem eru 80 ára og eldri væru þar sagðir dvelja á öldrunarstofnun- um. Það vekti spurningar um skil- greiningu á öldrunarstofnunum. ■

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.