Fréttablaðið - 05.12.2002, Side 21
21FIMMTUDAGUR 5. desember 2002
SÍMI 553 2075
RED DRAGON kl. 10CHANGING LANES kl. 6 og 8
Sýnd kl. 4.30, 7 og 10 b.i. 12 áraSýnd kl. 5, 7 og 9 VIT 468 SWEET HOME ALABAMA 5 og 10
VIT
461 LOVELY AND AMAZING kl. 5.30IMP. OF BEING EARNEST 8 og 10
Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11.10 bi. 12 ára
Saksóknarar í máli leikkonunnarWinonu Ryder, sem var fundin
sek um búðarhnupl, hafa komið
þeirri tillögu til
dómara að ef
stúlkan leiti sér
sálrænnar aðstoð-
ar og fari í með-
ferð sleppi hún við
fangelsisvist.
Dómarinn hefur
verið að íhuga
refsingu í málinu
frá því að Ryder var úrskurðuð
sek í síðasta mánuði. Það hefur nú
komið fram að átta lyfjategundir
fundust í tösku leikkonunnar þeg-
ar hún var handtekinn. Sum þeirra
hafði hún nálgast undir fölsku
nafni. Dómarinn kveður upp refs-
ingu hennar á föstudag.
Leikarinn Jim Carrey bjargaðilífi leikkonunnar Jennifer Ani-
ston þegar hann ýtti henni úr vegi
krana sem féll til
jarðar á tökustað
er þau voru að
leika saman í at-
riði. Það var víst
mjög mikill vindur
þennan dag og
sneri Aniston baki
í kranann og sá
hann því ekki
koma. Til mikillar lukku var
Carrey vel með á nótunum og
brást skjótt við. Aniston var skilj-
anlega afar þakklát og faðmaði
leikarann það sem eftir var dags-
ins. Trúlega hefur Brad Pitt verið
nokkuð ánægður með Carrey líka.
Kvikmynd eftir afganskan leik-stjóra sem var myrtur í New
York í október er orðuð við til-
nefningu til Óskarsverðlaunanna á
næsta ári. Myndin heitir „Fire-
dancer“ og leikstjórinn hét Jawed
Wassel. Hann var stunginn til bana
í New York síðasta vetur og lík
hans fannst í bútum á mismunandi
stöðum. Einn framleiðandi mynd-
arinnar var handtekinn fyrir
morðið en höfuð leikstjórans
fannst í frystikistu í heimahúsi
hans. Ef myndin fær tilnefningu
verður hún fyrsta afganska mynd-
in til þess að hljóta þann heiður.
Vinir og vandamenn popp-dúkkunnar Britney Spears
ákváðu að gera 21 árs afmæli
stúlkunnar sem eftirminnilegast
með því að fá ritstjórn blaðsins
Hollywood Reporter til þess að
fylla eins marga dálksentimetra
og hægt var með fréttum af
stúlkunni. Hún var framan á kápu
blaðsins og því vitanlega nokkrar
greinar um hana í blaðinu. Svo
keyptu vinir hennar margar heil-
síðuauglýsingar í blaðið til þess
eins að óska henni til hamingju
með afmælið.
Leikarinn Will Smith hefur tekiðað sér að leika í kvikmyndaút-
gáfu hinnar frægu vísindaskáld-
sögu „I, Robot“ eftir rithöfundinn
Isaac Asimov. Sagan var upphaf-
lega gefin út á sjötta áratug síð-
ustu aldar og fjallar um rannsókn-
arlögreglumann í þjóðfélagi þar
sem vélmenni lifa í sátt og sam-
lyndi við menn. Þau þurfa þó að
búa undir strangari löggjöf en
mennirnir.
AXEL Ó ................... Vestmannaeyjar
DERES .................... Reykjavík
GALLERI SAUTJÁN .. Reykjavík
GS SKÓR ................. Reykjavík
K - SPORT ............... Keflavík
MANGÓ ................... Keflavík
OZONE .................... Akranes
PERFECT ................ Akureyri
SAUTJÁN JEANS ..... Reykjavik
SENTRUM ............... Egilsstaðir