Fréttablaðið - 05.12.2002, Side 22
Eftir mögur ár Stundarinnarokkar var mörgum létt þegar
Felix Bergsson og Gunnar Helga-
son sameinuðu
krafta sína og
héldu uppi sunnu-
dagsfjöri. Nú hefur
Felix fengið sér
annan makker með
sama nafni en
skemmtir fullorðna
fólkinu í þetta
skiptið – í spurn-
ingaþættinum Popppunkti. Þátt-
urinn er reyndar runninn undan
rifjum dr. Gunna, hann semur að
minnsta kosti níðþungar spurn-
ingarnar sem popparar allra
landsmanna myndast við að
svara. Svakalega vel heppnaður
þáttur að mínu mati, enda er ég
mjög hrifin af spurningaþáttum.
Þeir félagar eru mjög góðir sam-
an, einn hress (Felix) og annar
lúmskur (dr. Gunni). Sniðugt hjá
þeim að þróa þáttinn á milli um-
ferða og sníða þannig ýmsa van-
kanta af. Spurningarnar þyngdust
nú reyndar fullmikið þegar í átta
liða úrslitin kom, fannst mér í
fyrstu og vorkenndi poppurunum.
En þar leynast nú aldeilis visku-
brunnar inn á milli. Verra er að
þeim spurningum sem sófinn á
mínu heimili getur svarað hefur
fækkað ískyggilega. Miðað við
frammistöðuna hingað til spái ég
Ham og Rúnna Júl. í úrslit. Vonast
síðan til að Gunnar Hjálmarsson
fái aðra jafn góða hugmynd fyrir
vorið. ■
5. desember 2002 FIMMTUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SJÓNVARPIÐ
fylgist áköf með Popppunkti hverja helgi.
Sigríður B. Tómasdóttir
22
Felix og Gunni, taka tvö
Við tækið
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
10.10 Erin Brockovich
12.20 California Suite
14.00 Close Encounters of the
Third
16.15 Erin Brockovich
18.25 The Adventures of Rocky
and B
20.00 Dungeons & Dragons
22.00 The Windsor Protocol
0.00 Rules of Engagement
2.00 How I Won the War
4.00 The Windsor Protocol
BÍÓRÁSIN
OMEGA
16.45 Handboltakvöld e.
17.00 Leiðarljós
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Stundin okkar Endursýnd-
ur þáttur frá sunnudegi.
18.20 Sagnalönd - Krókódílarnir
helgu í Anivorano-vatni
(3:13) (Lands of Legends)
18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ-
undur? (5:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Jóladagskráin Í þættinum
verður kynnt það sem
hæst ber í dagskrá Sjón-
varpsins og Útvarpsins um
hátíðarnar.
20.25 Nigella (10:10) (Nigella
Bites) Nigella Lawson sýnir
listir sínar í eldhúsinu.
20.55 Hefndin er sæt (1:2)
(Sweet Revenge) Bresk
mynd í tveimur hlutum
um konu sem kemst að
því að maðurinn hennar
heldur fram hjá henni og
leitar á náðir hóps sem
tekur að sér að koma fram
hefndum fyrir fólk.Leik-
stjóri: David Morrissey.Að-
alhlutverk: Paul McGann,
Steven Macintosh, Pam
Ferris, Sophie Okonedo,
Susan Lynch og Sarah
Smart.
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni (12:19)
(Sex and the City)
22.50 Soprano-fjölskyldan (7:13)
(The Sopranos III) e.
23.50 Kastljósið Endursýndur
þáttur frá því fyrr um
kvöldið.
0.10 Dagskrárlok
SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 19.30
EVERYBODY LOVES RAYMOND
Bandarískur gamanþáttur um
hinn seinheppna fjölskylduföður
Raymond, Debru eiginkonu hans
og foreldra sem búa hinumegin
við götuna Marie kemur fjöl-
skyldunni á óvart og býður henni
í ferð til Ítalíu. Ray vælir og skæl-
ir alla ferðina og hefur allt
á hornum sér. Robert fellur fyrir
ítalskri konu en föður hennar líst
ekkert á kauða. Seinni hluti.
Það er komið að síðari hluta
framhaldsmyndarinnar Heiðurs-
sverðið, eða Sword of Honour,
sem er frá árinu
2001. Það eru
viðsjárverðir
tímar í Evrópu.
Guy, 35 ára, hef-
ur snúið aftur
heim til Eng-
lands eftir dvöl
á Ítalíu. Hann er kominn af efn-
uðu fólki og gæti því valið sér
þægilegt starf.
FYRIR BÖRNIN
SÝN
18.00 Sportið með Olís
18.30 Heimsfótbolti með West
Union
19.00 Pacific Blue (18:35) (Kyrra-
hafslöggur)
20.00 Sky Action Video (6:12)
(Hasar úr lofti) Magnaður
myndaflokkur um mann-
legar raunir. Sýndar eru
einstakar fréttamyndir af
eftirminnilegum atburðum
eins og náttúruhamförum,
eldsvoða, gíslatökum, flug-
slysum, óeirðum og eftir-
för lögreglu.
21.00 Alien Nation: Udara Legacy
(Tifandi tímasprengjur)
Lögreglumaðurinn Matt
Sikes og aðkomni félagi
hans George Francisco
rannsaka glæpaöldu sem
hinir aðkomnu hafa
hrundið af stað.. Aðalhlut-
verk: Gary Graham, Eric
Pierpoint, Michele Scara-
belli. Leikstjóri: Kenneth
Johnson. 1997. Bönnuð
börnum.
22.30 Sportið með Olís
23.00 HM 2002 (Kórea - Pólland)
0.45 Sky Action Video (6:12)
(Hasar úr lofti)
1.30 Dagskrárlok og skjáleikur
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
STÖÐ 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Houdini Leikstjóri: Penn
Densham. 1998.
14.30 Chicago Hope (24:24)
(Chicaco-sjúkrahúsið)
15.15 Dawson’s Creek (14:23)
(Vík milli vina)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Með
Afa
16.55 Saga jólasveinsins
17.20 Neighbours (Nágrannar)
17.45 Fear Factor (7:9) (Mörk ótt-
ans).
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Fáðu
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 Andrea
20.00 The Agency (14:22) (Leyni-
þjónustan)
20.50 Panorama
20.55 Fréttir
21.00 Sword of Honour
(Heiðurssverðið)
22.40 Fréttir
22.45 Silent Witness (4:6) (Þögult
vitni)
23.35 Go (Farðu!) Stranglega
bönnuð börnum.
1.15 Houdini 1998.
2.45 Fear Factor (7:9) (Mörk ótt-
ans)
3.25 Ísland í dag, íþróttir og veð-
ur
3.50 Popp TíVí
STÖÐ 2 FRAMHALDSMYND KL. 21.00
HEIÐURSSVERÐIÐ
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Með Afa, Saga jólasveinsins
17.55 Sjónvarpið
Stundin okkar, Jóladagatalið -
Hvar er Völundur?
10.10 Bíórásin
Erin Brockovich
12.20 Bíórásin
California Suite (Hótelfarsi)
12.40 Stöð 2
(Houdini)
14.00 Bíórásin
Close Encounters of the Third
16.15 Bíórásin
Erin Brockovich
18.25 Bíórásin
Adventures of Rocky and B
20.00 Bíórásin
Dungeons & Dragons
20.55 Sjónvarpið
Hefndin er sæt (1:2)
21.00 Stöð 2
Heiðurssverðið
21.00 Sýn
Tifandi tímasprengjur
22.00 Bíórásin
The Windsor Protocol
23.35 Stöð 2
Farðu! (Go)
0.00 Bíórásin
Rules of Engagement
Þeir félagar
eru mjög góð-
ir saman, einn
hress (Felix)
og annar
lúmskur
(dr. Gunni)
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.02 XY TV
20.02 Íslenski Popp listinn
22.02 70 mínútur
23.10 Ferskt
18.00 Fólk - með Sirrý (e)
19.00 Will & Grace (e)
19.30 Everyb. Loves Raymond (e)
20.00 Everybody Loves Raymond
20.30 Ladies Man
20.55 Haukur í horni
Haukur Sigurðsson spyr
skemmtilegra spurninga
um það sem flestir ættu
að vita en hafa kannski
gleymt. Á næstunni verður
bryddað upp á nýjungum.
21.00 The King of Queens
21.30 The Drew Carey Show
22.00 Temptation Island
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e)
FÓLK Söngkonan Whitney
Houston viðurkenndi í
viðtali sem sýnt var í
bandaríska sjónvarpinu
að hún hafi misnotað eit-
urlyf. Trúin og máttur
bænarinnar var það sem
hjálpaði henni í gegnum
tímabil villtra partía og
eiturlyfjaneyslu, sagði
hún í samtali við Diane
Sawyer, sjónvarpskonu
ABC-sjónvarpsstöðvar-
innar.
Ýmsar sögur hafa
gengið af neyslu söngkon-
unnar og spurði Sawyer
hana hvort hún hefði mis-
notað áfengi, marijúana,
kókaín eða pillur. Houston
svaraði: „Stundum.“
Hún hélt síðan áfram og sagð-
ist „háð nokkrum hlutum.“
Houston, sem er 39 ára gömul,
sagðist þó hvorki vera haldin
anorexíu né búlimíu: „Fáum þetta
á hreint. Ég er ekki feit. Ókei! Ég
hef alltaf verið mjó stelpa. Ég
ætla aldrei að verða feit, nokkurn
tíma. Fáum það á hreint. Whitney
verður aldrei feit, nokkurn tíma.“
Bobby Brown, eiginmaður
hennar, tók þátt í hluta viðtalsins,
og sagðist oft hafa neytt mari-
júana. Skýringuna sagði hann
vera þá að hann hefði verið
greindur með geðhvarfasýki og
marijúana hjálpaði honum að
forðast skapsveiflur.
Viðtalið var tekið í tilefni út-
komu plötunnar „Primetime“ sem
er sú fyrsta í fjögur ár sem -
Whitney Houston gefur út með
nýjum lögum. ■
Whitney Houston:
Viðurkennir eitur-
lyfjaneyslu í viðtali
HEIMA HJÁ WHITNEY
Söngkonan sést hér með sjónvarpskon-
unni Diane Sawyer á heimili Houston í
úthverfi Atlanta.
Stórútsala
Fatamarkaður
Barnaföt - dömuföt - herraföt
Skeifunni 8