Fréttablaðið - 23.12.2002, Blaðsíða 26
Ájóladag vekjum við sérstakaathygli á tveimur úrvalskvik-
myndum sem sýndar verða á
Stöð 2. Sú fyrri, sem sýnd er
klukkan 20.40, er fjölskyldu-
myndin Þegar Trölli stal jólun-
um, eða How the Grinch Stole
Christmas, með Jim Carrey í að-
alhlutverki. Seinni myndin er
frábær gamanmynd með Renée
Zellweger og Hugh Grant sem
sýnd er klukkan 22.20. Dagbók
Bridget Jones, eða Bridget Jo-
nes´s Diary, lýsir lífi samnefndr-
ar konu sem á ekki alltaf sjö dag-
ana sæla. En þegar Bridget af-
ræður að skrifa dagbók tekur líf
hennar stórkostlegum breyting-
um.
Í sjónvarpinu klukkan 20.55
verður sýnd íslenska kvikmynd-
in Ikingut. Gísli Snær Erlings-
son gerði myndina árið 2000 eft-
ir handriti Jóns Steinars Ragn-
arssonar. Undarlega veru rekur
á ísjaka að ströndum afskekkts
byggðarlags á Íslandi. Veturinn
hefur verið erfiður og ekki þyk-
ir þorpsbúum ósennilegt að
þessi vera og dularfull hegðan
hennar sé ástæðan fyrir harðær-
inu. Þegar drengurinn Bóas
vingast við hinn ókunna gest
reynist hann færa fólkinu bless-
un, gleði og björg í bú. Meðal
leikenda eru Hjalti Rúnar Jóns-
son, Hans Tittus Nakinge, Pálmi
Gestsson og Elva Ósk Ólafsdótt-
ir. Myndin er textuð á síðu 888 í
Textavarpi. ■
23. desember 2002 MÁNUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
BÍÓRÁSIN
OMEGA
STÖÐ 2 BÍÓMYNDIR KL. 21.00
FRÁBÆR DAGSKRÁ Á STÖÐ 2
RÚV HEIMILDARMYND KL. 19.30
ÍSALDARHESTURINN
Sjónvarpið sýnir í kvöld verð-
launamynd Páls Steingrímssonar,
Ísaldarhestinn, þar sem hann
fjallar um uppruna og sögu ís-
lenska hestsins. Sú saga er að
mörgu leyti samofin sögu þjóðar-
innar, þrengingar og blómatími
endurspeglast í kjörum og að-
búnaði hestsins.
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunstundin okkar
9.02 Jólasveinar
9.06 Ævintýri jólasveinsins
(23:26)
9.32 Jólasveinar
9.35 Jólakveðja
10.25 Jólasveinar
10.28 Bangsímon færir jólavon
11.14 Önnur stjarna til vinstri
11.40 Jólin hjá Mikka
12.43 Pöddulíf Teiknimynd frá
1998. Myndin er talsett á
íslensku. e.
14.15 Il trovatore
16.50 Fyrir þá sem minna mega
sín e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Baugalín (1:2) Dönsk
teiknimynd um Baugalín
og vini hennar.
18.30 Sagnalönd - Riddararnir á
Sumbaeyju (6:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.30 Ísaldarhesturinn Verð-
launamynd eftir Pál Stein-
grímsson um uppruna og
sögu íslenska hestsins. Sú
saga er að mörgu leyti
samofin sögu þjóðarinnar,
þrengingar og blómatími
endurspeglast í kjörum og
aðbúnaði hestsins. Textað
á síðu 888 í Textavarpi.
20.25 Maxím Vengerov Steinunn
Þórhallsdóttir ræðir við
rússneska fiðlusnillinginn
Maxím Vengerov og sýnt
er frá tónleikum hans á
Listahátíð í Reykjavík.
21.00 Hulinn heimur (1:2) Bresk
ævintýramynd í tveimur
hlutum frá 2001. Leiðang-
ur er gerður út í Amason-
frumskóginn til að reyna
að sanna að risaeðlur hafi
verið til. Seinni hlutinn
verður sýndur á laugar-
dagskvöld.
22.20 Eiturlyf (Traffic) Bandarísk
bíómynd frá 2000. Leik-
stjóri: Steven Soderbergh.
Aðalhlutverk: Michael
Douglas, Don Cheadle,
Benicio Del Toro, Luis
Guzmán, Dennis Quaid og
Catherine Zeta-Jones.
0.45 Falleg kona (Pretty Wom-
an) Klassísk bíómynd frá
1990 sem skaut Juliu Ro-
berts upp á stjörnuhimin-
inn. e.
2.40 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SÝN
6.00 The Muppet Christmas
Carol
(Jólasaga prúðu leikar-
anna)
8.00 Winning London
(Ólsen-systur í London)
10.00 Titan A.E.
12.00 Star Wars Episode VI: Re-
turn of the Jedi
(Stjörnustríð)
14.10 Winning London
(Ólsen-systur í London)
16.00 The Muppet Christmas
Carol
(Jólasaga prúðu leikar-
anna)
18.00 Titan A.E.
20.00 Star Wars Episode VI: Re-
turn of the Jedi
(Stjörnustríð)
22.10 Men of Honor
(Heiðursmenn)
0.15 15 Minutes
(Frægð í 15 mínútur)
2.15 Kissing a Fool (Kossaflens)
4.00 Men of Honor
(Heiðursmenn)
18.00 Fólk - með Sirrý (e)
19.00 Will & Grace (e)
19.30 Baby Bob (e)
20.00 Everybody Loves Raymond
Líf Rays væri að líkindum
fullkomið ef ekki væru
hinir óþolandi umhyggju-
sömu og athyglissjúku for-
eldrar hans og afbrýðisam-
ur yngri bróðir - sem öll
búa í næsta húsi!
20.30 King of Queens Doug
Heffermann sendibílstjóra
sem þykir fátt betra en að
borða og horfa á sjónvarp-
ið með elskunni sinni
verður fyrir því óláni að fá
tengdaföður sinn á heimil-
ið en sá gamli er uppá-
tækjasamur með afbrigð-
um og verður Doug að
takast á við afleiðingar
uppátækjanna
20.55 Jólakveðjur
21.00 Innlit útlit - Jólaþáttur Vala,
Kommi og Frikki hafa
heimsótt fjöldann allan af
fólki, skoðað glæsileg
heimili og frábæra hönnun
það sem af er vetri og á
nýársdag verða sýnd brot
af því besta sem á vegi
þeirra hefur orðið.
22.00 Temptation Island Ein
paradísin tekur við af
annarri og nú flykkjast pör-
in til Ástralíu þar sem þeir-
ra bíður hópur sjóðheitra
fressa og læða enda fengi-
tíminn hafinn og tekur
hann ekki endi fyrr en tek-
ist hefur að sundra pörun-
um eða styrkja samband
þeirra
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e)
0.30 Nátthrafnar Will & Grace
(e), Boston Public (e), Law
& Order (e),Profiler (e).Sjá
nánar á www.s1.is
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
FYRIR BÖRNIN
9.00 Morgunstundin okkar
Jólasveinar, Ævintýri jólasveins-
ins, Jólasveinar, Jólakveðja, Jóla-
sveinar, Bangsímon færir jóla-
von, Önnur stjarna til vinstriÝ,
Jólin hjá Mikka
18.00 Sjónvarpið
Baugalín
11.45 Stöð 2
The Life and Adventure of Santa
Clause, Smoky Mountain
Christmas
19.00 Stöð 2
Litla lirfan ljóta
21.05 Stöð 2
Shrek
6.00 Bíórásin
The Muppet Chr. Carol
8.00 Bíórásin
Winning London
9.20 Stöð 2
Snjókarlinn
10.00 Bíórásin
Titan A.E.
10.10 Stöð 2
Egypski prinsinn
12.00 Bíórásin
Return of the Jedi
12.43 Sjónvarpið
Pöddulíf (A Bug’s Life)
14.10 Bíórásin
Winning London
14.30 Stöð 2
Frosti (Jack Frost)
16.00 Bíórásin
The Muppet Chr. Carol
18.00 Bíórásin
Titan A.E.
18.00 Sýn
Bernskubrek Caspers
20.00 Bíórásin
Return of the Jedi
21.00 Sjónvarpið
Hulinn heimur (1:2)
22.10 Bíórásin
Men of Honor
22.20 Sjónvarpið
Eiturlyf (Traffic)
22.45 Stöð 2
Pearl Harbor
22.45 Sýn
Stjörnurnar stíga niður
0.15 Bíórásin
15 Minutes
0.30 Sýn
Einn góðan veðurdag
0.45 Sjónvarpið
Falleg kona
1.40 Stöð 2
Amerísk fegurð
2.15 Bíórásin
Kissing a Fool
4.00 Bíórásin
Men of Honor
Það ættu allir að finna eitthvað
við sitt hæfi á Stöð 2 í kvöld.
Strax að loknum fréttum verður
sýnd íslenska teiknimyndin Litla
lirfan ljóta sem vakið hefur
mikla athygli. Grínararnir Jón
Gnarr og Þorsteinn Guðmunds-
son mætast í 1, 2 og elda og í
Viltu vinna milljón? verður boðið
upp á stjörnumessu.
26
11.45 Enski boltinn West Ham
United og Fulham.
13.55 Enski boltinn West Brom-
wich Albion og Arsenal.
15.55 Enski boltinn Middles-
brough og Manchester
United.
18.00 Casper: A Spirited Beginn-
ing
19.45 Liverpool Story - Walk on
Einstök heimildamynd um
Liverpool.
20.45 2002 FIFA World Cup
22.45 Unhook the Stars Mildred
er eldri kona sem hefur
alla tíð séð um sig og sína
en þegar yngsta barn
hennar flytur að heiman
myndast ákveðið tómarúm
í lífi hennar.
0.30 One Fine Day
2.15 Dagskrárlok og skjáleikur
8.00 Ali Baba og sjóræningjarni
9.20 The Snowman
10.10 Prince of Egypt (Egypski
prinsinn)Heillandi teikni-
mynd um þekkta sögu.
11.45 The Life and Adventure of
Santa Clause Teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna.
13.00 Smoky Mountain
Christmas (Jól á fjöllum)
Lorna Davis hlakkar ekki til
jólanna. Hún er þreytt og
viðskotaill en kannski að-
allega bara einmana. Að-
alhlutverk: Dolly Parton,
Lee Majors. Leikstjóri:
Henry Winkler. 1986.
14.30 Jack Frost (Frosti) Hugljúf
mynd fyrir alla fjölskyld-
una.
16.10 Cirque de Soleil - Dralion
Fjölleikaflokkurinn Cirque
de Soleil sýnir listir sínar.
17.40 Sumar í Týról Sigurður
Demetz fagnaði stóraf-
mæli fyrr á árinu. Þrátt fyrir
háan aldur lætur hann
ekki deigan síga þegar
tónlistin er annars vegar. Í
þessum bráðskemmtilega
þætti fylgir Guðrún Gunn-
arsdóttir honum á æsku-
slóðir hans í Týról.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.56 Víkingalottó
19.00 Litla lirfan ljóta
19.30 Einn, tveir og elda (Jón
Gnarr og Þorsteinn
Guðmundsson)
20.10 Viltu vinna milljón?
(Stjörnumessa).
21.05 Shrek Þriggja stjarna teikn-
imynd.
22.45 Pearl Harbor Sannsöguleg
stórmynd sem hlaut Ósk-
arsverðlaun fyrir tækni-
brellur. Sunnudagsmorg-
uninn 7. desember árið
1941 breyttist gangur sein-
ni heimsstyrjaldarinnar.
Aðalhlutverk: Ben Affleck,
Josh Hartnett, Kate Beck-
insale, Alec Baldwin, Cuba
Gooding Jr.. Leikstjóri:
Michael Bay. 2001. Bönn-
uð börnum.
1.40 American Beauty (Amerísk
fegurð) Þessi frábæra Ósk-
arsverðlaunamynd fjallar
um hjónakornin Lester og
Carolyn Burnham. Aðal-
hlutverk: Kevin Spacey,
Annette Bening, Thora
Birch. Bönnuð börnum.
3.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
19.02 XY TV
20.00 Íslenski Popp listinn
21.00 Íslenski Popp listinn Alla
Fimmtudaga fer Einar
Ágúst yfir stöðu mála á 20
vinsælustu lögum dagsins
í dag. Þú getur haft áhrif á
íslenska Popp listann á
www.vaxtalinan.is.
Jólamyndir á Stöð 2 og í Sjónvarpinu
Nú er tíminn til að njótajólastemningarinnar út í ystu
æsar og gera sér ferð í miðbæinn
til að sýna sig og sjá aðra. Það
borgar sig að vera vel klæddur og
við öllu búinn en annars má alltaf
tylla sér inn á kaffihús til að fá
hita í kroppinn. Fyrir þá sem ekki
hafa lokið með öllu jólagjafainn-
kaupum er nú síðasti séns að klára
að versla en hinir geta notið þess
að spássera áhyggjulaust um
bæinn. ■
1 DAGUR TIL JÓLA
Pondus eftir Frode Øverli
Jamm
og
jæja...
Það tekur
tímann sinn
að fara allar
þessar
hæðir...
Við hefðum
haft tíma
fyrir einn
snöggan
FATAPÓKER!
Hálfviti! Hálfviti!
Jæja...
Við óskum viðskiptavinum
okkar gleðilegra jóla og
farsældar á komandi ári.
Þökkum viðskiptin á árinu
sem er að líða.
Villtar og vandlátar Laugavegi 46