Fréttablaðið - 21.01.2020, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 21.01.2020, Blaðsíða 7
Heimsbyggðin stendur frammi fyrir þremur stórum faröldrum sem ógna heilsu og líðan samkvæmt hópi alþjóðlegra sérfræðinga. Þeir eru, loftslagsmál, offita og vannæring. Hvað getum við gert? Á málþinginu verða rædd ýmis sjónarhorn og skoðað hvernig hvert og eitt okkar getur brugðist við á skynsamlegan máta til að sporna við þessari þróun. ■ ÁVARP LANDLÆKNIS Alma D. Möller. ■ HVAÐ ER BESTA MATARÆÐIÐ FYRIR MIG OG UMHVERFIÐ – FER ÞETTA SAMAN? Jóhanna Torfadóttir næringarfræðingur og Thor Aspelund líftölfræðingur ■ HVAÐA ÁHRIF HEFUR UMHVERFIÐ Á OKKAR VENJUR? Tryggvi Þorgeirsson læknir ■ HVAÐ GET ÉG GERT? Erla Gerður Sveinsdóttir læknir ■ ÞETTA ER HÆGT Sólveig Sigurðardóttir, ástríðukokkur og athafnakona Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis Fundarstjóri Axel F. Sigurðsson læknir MÍN HEILSA MÍN JÖRÐ MÍN ÁBYRGÐ LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS og FRÆÐSLUSTOFNUN LÆKNA standa fyrir opnu málþingi um samspil næringar, heilsu og umhverfis MIÐVIKUDAGINN 22. JANÚAR KL. 20 Í HÖRPU

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.