Skessuhorn


Skessuhorn - 14.08.2019, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 14.08.2019, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 14. áGúSt 2019 29 Akranes – miðvikudagur 14. ágúst Sumarlestri barna 6-12 ára er að ljúka, allt fullt af bókamiðum í netinu. Lokahátíðin er kl.14:00. Gestur á há- tíðinni verður Sævar Helgi Bragason, Stjörnu-Sævar, sem veit allt um him- ingeiminn og hann verður með eitt- hvað óvænt í pokahorninu. Allir vel- komnir, happadrættið verður á sínum stað, djús og kex. Dalabyggð – miðvikudagur 14. ágúst Sögurölt í Hundadal í Miðdölum. Mæt- ing er á hlaðinu á Neðri-Hundadal kl. 19:30. Sigursteinn bóndi þar mun leiða röltið og segja sögur tengdar Hunda- dal og Suðurdölum frá landnámi til okkar dags. Akranes – fimmtudagur 15. ágúst Opinn kynningarfundur í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Vesturlands frá kl. 17-19. Heilbrigðisstefna – stefna fyr- ir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Sjá nánar í frétt í blaðinu í dag. Stykkishólmur – fimmtudagur 15. ágúst Bæjarhátíðin Danskir dagar fer fram í Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Sjá nánar frétt og auglýsingu í blaðinu í dag. Akranes – föstudagur 16. ágúst Kári fær ÍR í heimsókn í 16. umferð í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikið verður í Akraneshöllinni kl. 19:15. Dalabyggð – laugardagur 17. ágúst Árleg Ólafsdalshátíð verður haldin í Ólafsdal í Gilsfirði. Sjá nánar frétt og auglýsingu í blaðinu í dag. Borgarnes – laugardagur 17. ágúst Skallagrímur tekur á móti Sindra í 3. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Skallagrímsvelli og hefst kl. 14:00. Stykkishólmur – laugardagur 17. ágúst Snæfell og Afríka mætast í B riðli í 4. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 16:00 á Stykkishólmsvelli. Akranes – sunnudagur 18. ágúst Sjálfstæðisfólk á Akranesi mun ganga í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðis- flokksins. Kl. 12:00 verður gengið í fjölskyldugöngu frá Garðalundi og kl. 13:00 verður grill og skemmtun í Garðalundi. Stykkishólmur – sunnudagur 18. ágúst Í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðis- flokksins verður efnt til fjölskyldu- göngu í Stykkishólmi. Safnast verð- ur saman við Eldfjallasafnið kl. 11 og gengið um bæinn undir leiðsögn. Staldrað verður við nokkur kennileiti og farið yfir sögu þeirra. Í lok göngu verður boðið upp á kaffi í Freyjulundi. Allir velkomnir. Á döfinni Hús til leigu í Borgarnesi Hús til leigu í Borgarnesi með fjórum svefnherbergjum, laus frá 1. september 2019. Allar upplýs- ingar í síma: 848-7519. Markaðstorg Vesturlands LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar 23. júlí. Drengur. Þyngd: 3.206 gr. Lengd: 48,5 cm. Foreldrar: Brynja Vattar Baldursdóttir og Steinólfur Jónasson, Akranesi. Ljósmóðir: Ást- hildur Gestsdóttir. 30. júlí. Drengur. Þyngd: 3.398 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Auð- ur Elísabet Baldursdóttir og Birkir Fannar Pétursson, Akranesi. Ljós- móðir: Ásthildur Gestsdóttir. 3. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.430 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Embla Dögg B Jóhannsdóttir og Styrm- ir Gíslason, Reykhjólahreppi. Ljós- móðir: Málfríður St. Þórðardóttir 24. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.464 gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar: Unnur Ýr Haraldsdóttir og Teitur Péturs- son, Akranesi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 30. júlí. Stúlka. Þyngd: 4.086 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Ása Þóra Guðmundsdóttir og Gunnar Þórð- arsson, Hafnarfirði. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir, sem jafn- framt er amma stúlkunnar. 5. ágúst. Drengur. Þyngd: 4.038 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Ingibjörg Ólafsdóttir og Aron Hugi charl- esson, Reykjavík. Ljósmóðir: Val- gerður Ólafsdóttir. 25. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.750 gr. Lengd: 52. cm. Foreldrar: María Kúld Heimisdóttir og Arnór Yngvi Heimisson, Stykkishólmi. Ljósmóð- ir: Erla Björk Ólafsdóttir. 2. ágúst. Drengur. Þyngd: 4.122 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Erla Krist- ín Gunnarsdóttir og Pétur Fann- ar Gíslason, Reykjavík. Ljósmóðir: Málfríður St. Þórðardóttir. 7. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.054 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Hjördís Halldóra Sigurðardóttir og Ing- ólfur Sveinn Ingólfsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 29. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.550 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Agnesa Andreudóttir og Guðjón Freyr Eiðsson, Akranesi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 2. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.008 gr. Lengd: 46 cm. Foreldrar: Sólrún Ósk Jónínudóttir og Gunnar Bjarni Högnason, Borgarnesi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. Drengur- inn hefur fengið nafnið Högni. 10. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4.030 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Björk Lár- usdóttir og Hafsteinn Ingi Gunn- arsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Haf- dís Rúnarsdóttir. 29. júlí. Drengur. Þyngd: 4.498 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Martha Lind Róbertsdóttir og Björn Breið- fjörð Gíslason, Akranesi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 3. ágúst. Stúlka. Þyngd: 2.828 gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar: Signe Donska og Emils Vasjurins, Reykja- vík. Ljósmóðir: Málfríður St. Þórðar- dóttir. Stúlkan hefur fengið nafnið Elizabete. 12. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.070 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Hrafnhild- ur Snæbjörnsdóttir og Ísak Þór- hallsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.