Fréttablaðið - 14.12.2019, Síða 54

Fréttablaðið - 14.12.2019, Síða 54
 Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar 2020. Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Linda Udengård framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs í síma 525-6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni. Sálfræðingur óskast til starfa í Mosfellsbæ MOSFELLSBÆR LEITAR AÐ METNAÐARFULLUM EINSTAKLINGI Í STARF SÁLFRÆÐINGS Í Mosfellsbæ er öflugt og fjölbreytilegt skólastarf. Sálfræðingur starfar á frístunda- og fræðslusviði Mosfellsbæjar og sinnir sérfræðiþjónustu innan málaflokksins á fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar. Sálfræðingur sinnir almennri sálfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla bæjarins. Starfsmaður ber ábyrgð verkefnum sem tengjast sálfræðilegri ráðgjöf, flóknum greiningum og handleiðslu til barna í skólum og/eða leikskólum og forráðamanna þeirra. Hann tekur þátt í samstarfi við aðra aðila sem koma að málefnum barna, sem og í forvarnarstarfi, almennri fræðslu og upplýsingagjöf, stefnumörkun og framkvæmd nýbreytni- og þróunarverkefna. Um framtíðarstarf er að ræða. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur: • Starfsbundin réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi. • Góð fagleg þekking nauðsynleg og starfsreynsla æskileg. • Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samstarfi. • Haldbær stjórnunarreynsla svo sem verkefnastjórnun og/eða teymisstjórnun • Sjálfstæði í störfum, ríkt frumkvæði, jákvæðni og færni í þverfaglegu samstarfi. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að setja mál fram í ræðu og riti. Leikskólakennarar & deildarstjórar leikskóla Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir tvær stöður leikskóla­ kennara og tvær stöður deildarstjóra á leikskólanum Arakletti á Patreksfirði lausar til umsóknar. Sveitarfélagið aðsoðar við að finna húsnæði. Í lífsmenntaskólann Araklett ganga 46 börn á þrjár deildir og starfa þar 17 starfsmenn. Í starfseminni er lögð er áhersla á að börn eru skapandi og kraftmiklir einstaklingar og það sé mikilvægt að skapa þeim áhuga hvetjandi umhverfi, þar sem leikurinn fær að njóta sín. Miðast starfið við að börn þroskist sem best í jákvæðu, öruggu, hlýju og tilfinninga ríku umhverfi þar sem borin er virðing fyrir þeim og skoðunum þeirra. Mikið er lagt uppúr því að starfsandi sé góður og einkennist af virðingu, umburðarlyndi, gleði og jákvæðu viðmóti. Umsóknarfrestur er til og með 31. desember 2019. Meginverkefni • Fylgist með velferð leikskólabarna og hlúra að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins, svo að þau fái notið sín sem einstaklingar. • Tekur þátt í teymisvinnu, foreldrasamstarfi og sinnir faglegum verkefnum. • Sinnir þeim verkefnum er varða uppeldi og menntun leikskólabarna. Hæfniskröfur • Leikskólakennaramenntun eða önnur sambærileg uppeldismenntun. • Reynsla af vinnu með börnum. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Góð íslenskukunnátta. • Að geta sinnt smávægilegu viðhaldi er kostur. • Frumkvæði. Vesturbyggð Umsóknir og nánar um starfið á vefnum storf.vesturbyggd.is OKKUR VANTAR TENGIL \ Við leitum að fjölhæfum og kraftmiklum einstaklingi í starf markaðsráðgjafa (tengils), með sérstaka áherslu á stafræna markaðssetningu. Viðkomandi mun starfa við fjölbreytt verkefni í teymi með sérfræðingum á öllum sviðum markaðssetningar. Starfssvið - Samskipti við viðskiptavini og utanumhald viðskiptasambanda. – Markaðsráðgjöf, áætlanagerð, uppgjör verkefna og umsýsla. – Verkefnastjórnun og vinna með teymi. Hæfniskröfur – Þekking og reynsla af markaðs- og auglýsingamálum, auglýsingagerð og uppbyggingu markaðsherferða. – Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg ásamt ríkum vilja til að tileinka sér nýjungar á sviði markaðssetningar. – Þekking á stafrænni markaðssetningu, samspili og virkni ólíkra miðla. – Góð enskukunnátta og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknir ásamt ferilskrá berist á umsoknir@pipar-tbwa.is fyrir 1. janúar. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.