Fréttablaðið - 14.12.2019, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 14.12.2019, Blaðsíða 96
Jólalagið „Hér eru tólf ávextir sem koma í pörum,“ sagði Lísaloppa. „Þrautin er að nna hvaða ávextir eru eins.“ „Má borða þá þegar maður er búinn?“ spurði Kata. „Jú, jú, það má það,“ svaraði Lísaloppa. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „Þá skal ég glíma við þessa þraut, því mér nnst ávextir góðir á bragðið, þótt það sé ekkert spennandi að nna tvo og tvo eins.“ „En heldur þú ekki að þeir bragðist mismunandi,“ spurði Lísaloppa. „Að aðeins þeir sem eru eins bragðist eins?“ Konráð á ferð og ugi og félagar 382 Sérð þú hvaða ávex tir eru eins? ? ? ?Kata hugsaði sig um stutta stund. „Þú segir nokkuð,“ sagði hún hugsi og bætti við ákveðin. „Nú líst mér betur á þetta. Brettum upp ermar, teljum ávextina og borðum þá upp til agna.“ Í skólabókasafni Laugarnesskóla ræður Vignir Ljósálfur Jónsson ríkjum. Hann er með hugkvæmari bókavörðum þegar kemur að því að gleðja börnin og auka áhuga þeirra á lestri. Í bókaklúbbum hans hafa krakkar orðið drekameistarar, með því að spæna í sig nógu margar drekabækur. Svo er Harry Potter klúbbur, Óvættafaraklúbbur og Strumpaklúbbur svo eitthvað sé nefnt. Í aðdraganda jólanna er Vignir Ljósálfur með ýmsa leiki í gangi. Einn þeirra er lukkuhjól sem börnin mega snúa þegar þau koma í safnið á morgnana. Hvað gerist þegar lukkuhjólinu er snúið? Það fer eftir því hvar örin lendir hvað börnin eiga að gera. Hér er dæmi: Segðu hátt: Ég er jólabarn. Númer 22 er vinsælt. Verðlaunin eru sjálfa af mér og viðkomandi barni með jólagleraugu. Það eru komnar margar slíkar myndir á vegg frammi á gangi. Hvað f leira sniðugt ertu með til að skemmta krökkunum? „Það barn sem kemur fyrst á bókasafnið að morgni fær að opna gluggann á Syrpudagatalinu og svara spurn­ ingu sem er bak við hann. Hvar­ vetna blasa við pappírsmódel, sem Vignir Ljósálfur hefur gert: pipar­ kökuhús, kastalar og jólatré svo nokkur séu nefnd. Hann er líka mikill áhugamaður um Harry Pot­ ter, eitt jóladagatal tengist honum og í öllum gluggum er eitthvað sem viðkemur Harry Potter sem síðan er hægt að hengja á jólatréð. Svo er líka  Harry Potter spurn- ing dagsins. Hver var hún í dag? Spurningin var Hvað fékk Dobby í jólagjöf á 4. vetri í Hogward. Börnin skrifa svarið á miða og nafnið sitt og setja í eldbikarinn. Um hádegisbil dreg ég einhverja þrjá og ef þeir eru með rétt svör fá þeir Harry Potter límmiða. Hver nig er jólak lúbbur inn? Krakkarnir þurfa að lesa fimm bækur, þá fá þau gamalt jólasveina­ nafn. Þú fengir kannski viðurnefnið Rjómasleikir ásamt viðurkenn­ ingarskjali! Á háu borði er kærleikstré. Hvað er gert við það? Það er eitt af verk­ efnum sem upp koma á jólalukku­ hjólinu. Börnin skrifa á lauf blað – sem þau fá hjá mér – eitthvað sem þau eru þakklát fyrir. Hér hefur ein­ hver skrifað skólinn. Heitir þú í alvöru Ljósálfur? Já, Vignir Ljósálfur. Þegar ég varð 49 ára þá spurði dóttir mín hvort ég ætlaði ekki að gera eitthvað af mér áður en ég yrði fimmtugur og sett­ legur. Svo ég ákvað að fá mér þetta millinafn, sótti um hjá dómsmála­ ráðuneytinu og Mannanafnanefnd gaf grænt ljós. Bókasafnið er ævintýrastaður Eitt af pappírsmódelunum hans Vignis er Howl’s Moving Castle, úr jap- anskri teiknimyndasögu. Gerð hans tók þrjú ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK BÖRNIN SKRIFA Á LAUFBLAÐ – SEM ÞAU FÁ HJÁ MÉR – EITTHVAÐ SEM ÞAU ERU ÞAKKLÁT FYRIR. HÉR HEFUR EINHVER SKRIFAÐ SKÓLINN. :/:Á jólunum er gleði og gaman fúm, fúm, fúm :/: Þá koma allir krakkar með í kringum jólatréð. Þá mun ríkja gleði og gaman, allir hlæja og syngja saman fúm, fúm, fúm! :/: Og jólasveinn með sekk á baki fúm, fúm, fúm :/: Hann gægist inn um gættina á góðu krakkana. Þá mun ríkja gleði og gaman, allir hlæja og syngja saman fúm, fúm, fúm! :/: Á jólunum er gleði og gaman fúm, fúm, fúm :/: Þá klingja allar klukkur við og kalla á gleði og frið. Þá mun ríkja gleði og gaman, allir hlæja og syngja saman fúm, fúm, fúm Á jólunum er gleði og gaman Þjónninn: Jæja, í dag er ég með steikta lifur, reykta tungu, nýru í kássu og grísalappir. Gesturinn: Ég var ekki að spyrja um heilsufar þitt. Af hverju fer Lúlli laukur alltaf í ljós? Svo að hann verði ekki hvít- laukur. Allir sem halda að þeir séu vitleys- ingar standi á fætur, sagði kennarinn við bekkinn. Eftir nokkra stund stóð einn nemandinn upp hægt og rólega. Heldurðu að þú sért vitleysing- ur? spurði kennarinn. Nei, alls ekki, svaraði nemand- inn. Mér fannst bara leiðinlegt að þú þyrftir að standa þarna einn. Hvað er líkt með fíl og gíraffa? Þeir eru báðir gulir nema fíllinn. Brandarar 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R56 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.