Fréttablaðið - 14.12.2019, Side 56

Fréttablaðið - 14.12.2019, Side 56
Félag framhaldsskólakennara vantar liðsauka Félag framhaldsskólakennara og Vísindasjóður FF og FS auglýsa eftir þjónustufulltrúa í fullt starf á skrifstofu félags- ins. • Menntunarkröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Æskilegt er að viðkomandi hafi leyfisbréf sem framhalds- skólakennari. • Reynsla: Kennslu- og eða stjórnunarreynsla í framhalds- skóla, góð þekking á kjaramálum auk þekkingar á opin- berri stjórnsýslu. • Verkefni: Aðstoð við félagsmenn er varðar endurmennt- un, réttindamál og túlkun kjarasamnings. Undirbúningur og úrvinnsla funda, samskipti við félagsdeildir, aðstoð við kjarasamningagerð og annað sem til fellur. • Hæfniskröfur: Góð mannleg samskipti, framúrskarandi íslenskukunnátta, færni í notkun helstu samfélagsmiðla, þjónustulipurð og létt lund. Félag framhaldsskólakennara er eitt aðildarfélaga Kennara sambands Íslands. Starfsemin flytur í nýtt og glæsilegt húsnæði í Borgartúni 30 á nýju ári þar sem unnið verður í verkefnastýrðu vinnurými. Umsóknarfrestur er til 6. janúar 2020 og skal senda ferilskrá á netfangið gudjonh@ki.is sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. febrúar 2020. V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Við leitum að ábyrgum og úrræðagóðum einstaklingi með sjálfstæð vinnubrögð til að sinna störfum húsvarðar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Um framtíðarstarf er að ræða í krefjandi umhverfi, unnið er á dag- og næturvöktum. Hæfniskröfur • Nám í iðnmenntun eða önnur sambærileg menntun / reynsla • Aldurstakmark 20 ár • Góð kunnátta í ensku og íslensku • Góð tölvukunnátta skilyrði Nánari upplýsingar veitir Bjarni Freyr Borgarsson, hópstjóri rekstrarstjórnstöðvar, bjarni.borgarsson@isavia.is Starfsstöð: Keflavík Ábyrgur, skipulagður og úrræðagóður einstaklingur með sjálfstæð vinnubrögð óskast til að sinna úthlutun loftfarastæða, innritunar- borða og annarra innviða ásamt eftirliti með farþegaflæði flugstöðvar, fasteignum og búnaði. Um er að ræða framtíðarstarf í krefjandi umhverfi þar sem unnið er á vöktum. Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Aldurstakmark 20 ár • Góð kunnátta í ensku og íslensku • Góð tölvukunnátta skilyrði • Reynsla í upplýsingakerfum er kostur Nánari upplýsingar veitir Bjarni Freyr Borgarsson, hópstjóri rekstrarstjórnstöðvar, bjarni.borgarsson@isavia.is Starfsstöð: Keflavík VA K T M A Ð U R Í R E K S T R A R S TJ Ó R N S T Ö Ð H Ú S V Ö R Ð U R Í R E K S T R A R S TJ Ó R N S T Ö Ð U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 2 . D E S E M B E R Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. JÁRNIÐNAÐARMAÐUR Faxaflóahafnir sf óska eftir að ráða járniðnaðarmann til starfa. Starfið felst í vinnu við ýmis viðhaldsverkefni við hafnirnar. Starfsmaðurinn mun hafa starfsstöð í Bækistöð Faxaflóahafna að Fiskislóð 12 í Reykjavík. Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is , eigi síðar en föstudaginn 10. maí n.k. Nánari upplýsingar um starfið gefur Jóhann P. Guðnason yfirverkstjóri í síma 525 8951 Hafnargæslumaður við Grundartangahöfn Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða hafnar­ gæslumann við Grundartangahöfn. Starfið felst m.a. í aðgangsstjórnun og öryggis­ gæslu á afgirtu svæði Grundartanga og almennri hafnargæslu þar. Viðvera starfsmanns er í vakthúsi Grundartanga­ hafnar og unnið er allan sólarhringinn samvæmt fyrirliggjandi vaktakerfi. • Meginverkefni eru aðgangsstjórnun, öryggisgæsla, eftirlit með farmverndarskjölum, skráning á umferð og farmi og önnur tilfallandi störf tengd starfssviði viðkomandi starfs. • Hæfniskröfur eru gott líkamlegt og andlegt ástand, góð íslensku­, ensku­, og almenn tölvukunná ta. Starfsmaður skal sækja námskeið Samgöngustofu um hafnargæslu. Þar sem í gildi eru ákvæði laga um hafnavernd þá er óskað eftir að umsækjandi leggi fram hreint sakavottorð með umsókn sinni. Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en föstudaginn 20. desember n.k. Nánari upplýsingar um starfið gefur Bergsteinn Ísleifsson, öryggisfulltrúi bergsteinn@faxafloahafnir.is Faxaflóahafnir hafa staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðarráðuneytis. JÁRNIÐNAÐARMAÐUR Faxaflóahafnir sf óska eftir að ráða járniðnaðarmann til starfa. Starfið felst í vinnu við ýmis viðhaldsverkefni við hafnirnar. Starfsmaðurinn mun hafa starfsstöð í Bækistöð Faxaflóahafna að Fiskislóð 12 í Reykjavík. Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxaflo f ir.i , eigi síðar en föstudaginn 10. maí n.k. Nánari upplýsingar um starfið gefur Jóhann P. Guðnason yfirverkstjóri í síma 525 8951 Ertu að leita að sérfræðingi? hagvangur.is 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.