Fréttablaðið - 14.12.2019, Page 57

Fréttablaðið - 14.12.2019, Page 57
Forritaðu framtíðina með okkur Umsóknarfrestur er til og með 28. desember nk. Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum siminn.is/um-simann/mannaudur Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um Síminn leitast við að vera leiðandi í stafrænum lausnum og bjóða viðskiptavinum sínum upp á framúrskarandi þjónustu- upplifun með vel hönnuðu tækniumhverfi. Í boði er góð vinnuaðstaða, sveigjanlegur vinnutími og vinna með metnaðarfullu fólki sem hefur léttleika og skemmtilegheit í fyrirrúmi við störf sín.   Forritari í samþættingu  Helstu verkefni: • • Samþætta vefverslun, vef og smáforrit við upplýsinga- og fjarskiptakerfi Símans með það að markmið að auðvelda flæði upplýsinga og efla sjálfvirkni Notast er við Agile aðferðafræði við lausn verkefna    Við leitum að einstaklingi sem býr yfir: • • • • • • • Háskólamenntun í verkfræði/tölvunarfræði eða sambærilegri menntun Reynslu af hugbúnaðargerð  Reynslu á sviði samþættingar upplýsingakerfa  Reynslu af forritun á móti gagnagrunnum (Oracle, Postgres, MSSQL)  Reynslu af samþættingartólum s.s. Tibco Business Works, webMethods, MuleSoft  Vinnusemi og lausnamiðaðri hugsun  Hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu Síminn óskar eftir forritara fyrir ferla- og samþættingarumhverfi inn í öflugt teymi Hugbúnaðarþróunar.   Helstu verkefni: • • • Vinna og viðhald á innri og ytri vefjum  Forritun í smáforritum þar sem áherslan er á að auka sjálfsafgreiðslu viðskiptavinarins  Notast er við Agile aðferðafræði við lausn verkefna      Við leitum að einstaklingi sem býr yfir: • • • • • • • • • Háskólamenntun í verkfræði/tölvunarfræði eða sambærilegri menntun   Reynslu af hugbúnaðargerð  Þekkingu á samþættingu upplýsingakerfa  Reynslu af Java, JavaScript, Spring MVC, JSP, jQuery og Tomcat Reynslu af React Native og Flutter  Reynslu af forritun á móti vefþjónustum (REST, SOAP)  Vinnusemi og lausnamiðaðri hugsun  Hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu Brennandi áhuga á tækni   Síminn óskar eftir að ráða vef-/framenda- forritara inn í öflugt teymi Hugbúnaðar- þróunar. Forritari í vefþróun  ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.