Fréttablaðið - 14.12.2019, Page 78

Fréttablaðið - 14.12.2019, Page 78
Í bók þessari birtist samantekt á íslenskum mannshvörfum. Höfundurinn, Aðaldælingurinn Bjarki Hólmgeir Halldórsson, styðst við opinber gögn málanna en kryfur þau víða nánar ofan í kjölinn. Bókin Saknað: Íslensk mannshvörf er ómetanleg heimild um málaflokk sem er sveipaður dulúð og sorg þeirra sem ekki hafa fengið að vita hvað varð um ástvini þeirra. METSÖLUBÆKUR Hahahah! Fyndnasta bók ársins! Troðfull bók af frábærum bröndurum og gátum. Bók 1, 2 og 3 voru allar á metsölulistum og nú líka bók númer 4! Gefðu bók sem kitlar hláturtaugarnar. JÓLASVEINARNIR Jólin nálgast í litla, íslenska þorpinu. Fólkið hlakkar til að upplifa gleðina og gjafirnar, en kvíðir komu hinna alræmdu jólasveina. En hvað varð þess valdandi að jólasveinarnir ákváðu að hætta að vera vondir? SAKNAÐ: Íslensk mannshvörf er uppseld hjá útgefanda. 2. prentun væntanleg. Þetta er semsagt saga um hann Ekkert. Hann er líka stundum kallaður Ekki. Það var samt alveg óvart að hann fékk þetta nafn, en það kom ekki í veg fyrir að hann eignaðist góða vini og lenti í allskonar ævintýrum og uppákomum. Það er nefnilega svo margt skemmtilegt hægt að gera þegar maður býr í þorpi úti á landi. Bókin er sú fyrsta í nýjum léttlestrarflokki Óðinsauga fyrir börn á aldrinum 6-11 ára sem kallast Lestrarklúbburinn. Bjarki H. Hall höfundur bókarinnar hefur safnað saman upplýsingum um íslensk mannshvörf frá árinu 1920 til dagsins í dag. Málin eru vel yfir 100 talsins en fjallað er ítarlega um 30 mál. Önnur þekkt mannshvörf eru upptalin í tímaröð. Etna og Enok eru uppátækjasöm systkini sem dreymir um að hitta jólasveinana. Þau beita ýmsum brögðum til að grípa sveinana glóðvolga og lenda í sannkölluðu jólaævintýri. Gluggagægir er mættur til byggð a! Ekki sveinninn – heldur bókin! F jallar sagan um raunir Gluggagægis se m lendir heldur be tur í vandræðum . Þessi sniðuga bók er f rábær í skóinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.