Fréttablaðið - 14.12.2019, Side 90

Fréttablaðið - 14.12.2019, Side 90
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Hrannar Erlingsson og Sverrir Kristinsson unnu næsta öruggan sigur á Íslandsmótinu í butler (tví- menningur sem spilaður er eins og sveitakeppni – skor í impum). Þeir fengu 104,5 impa fyrir fyrsta sætið en Jón Baldursson og Sigur- björn Haraldsson höfnuðu í öðru sæti með 80,5 impa. Alls voru 19 pör í þessari keppni, sem háð var um síðustu helgi og tóku margir af sterkustu spilurum landsins þátt. Hrannar og Sverrir voru í efsta sæti mótsins lungann af spilatímanum og voru verðskuldaðir sigurvegar- ar. Í þessu spili í mótinu voru þeir hinir einu sem stóðu þrjú grönd á NS-hendurnar. Það voru reyndar ekki margir sem fóru í þann samning. Flestir spiluðu 2 grönd en tvö pör hættu sér alla leið upp í 3 grönd. Annað þeirra var parið Hrannar og Sverrir og þeir stóðu þann samning, ólíkt hinum. Vestur var gjafari og NS á hættu: Eftir pass frá vestri, opnaði Hrannar á sterku laufi (15+) á norðurhöndina. Sverrir ákvað að segja 1 (0-8 punktar) og Hrannar sagði eitt grand (15-16). Þá ákvað Sverrir að freista gæfunnar í 3 gröndum og sá ekki eftir því. Austur spilaði út tígulfjarka í upphafi sem var svolítið ruglandi fyrir vörnina. Hrannar drap heima á kóng og svínaði spað- aníu. Vestur drap þann slag á kóng. Vörnin gat nú tekið 4 slagi á hjarta, en það var erfitt fyrir hana að finna það. Vestur spilaði tígli til baka og það nægði Hrannari. Önnur spaðasvíning heppnaðist og liturinn lá þægilega 3-3 hjá andstöðunni. Þar með fékk sagnhafi 3 slagi á spaða, 4 á tígul og 2 á lauf og þáði fyrir það 10 impa. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður G742 94 ÁKD6 ÁG3 Suður Á109 10876 G85 K92 Austur D53 K52 10432 D84 Vestur K86 ÁDG3 97 10765 HEPPILEG LEGA Hvítur á leik Majevskaja átti leik gegn Kirjensko í Shitomir árið 1974. 1. Dh7+! Rxh7 2. Rhg6+ Kg8 3. Rxe7+ kh8 4. Reg6# 1-0. Friðriksmót Landsbankans – Ís- landsmótið í hraðskák hefst í dag kl. 13 í aðalútibúi bankans. Meðal þátttakenda eru flestir sterkustu skákmenn landsins. Áhorfendur vel- komnir. Einni skák í hverri umferð varpað uppá risaskjá. www.skak.is: Friðriksmót Lands- bankans 9 6 3 7 4 8 2 1 5 7 8 2 5 9 1 6 3 4 5 1 4 6 2 3 7 8 9 4 7 1 8 6 2 5 9 3 2 5 8 9 3 7 4 6 1 3 9 6 1 5 4 8 2 7 6 3 7 2 1 5 9 4 8 8 4 9 3 7 6 1 5 2 1 2 5 4 8 9 3 7 6 1 5 9 6 7 4 2 8 3 2 3 6 9 5 8 1 4 7 7 8 4 1 2 3 5 6 9 4 7 2 8 3 5 9 1 6 8 9 3 4 1 6 7 5 2 5 6 1 7 9 2 8 3 4 6 1 5 2 4 7 3 9 8 3 2 8 5 6 9 4 7 1 9 4 7 3 8 1 6 2 5 1 5 7 8 3 6 2 4 9 9 6 8 1 2 4 3 5 7 3 2 4 5 7 9 1 8 6 4 9 3 2 6 7 5 1 8 2 1 6 9 8 5 4 7 3 7 8 5 4 1 3 9 6 2 5 7 1 3 9 8 6 2 4 6 3 2 7 4 1 8 9 5 8 4 9 6 5 2 7 3 1 9 3 8 2 4 5 1 7 6 1 4 7 6 3 8 9 5 2 2 6 5 9 7 1 4 8 3 4 7 2 1 9 3 5 6 8 8 9 3 5 6 7 2 1 4 5 1 6 8 2 4 3 9 7 6 2 4 7 5 9 8 3 1 7 5 1 3 8 2 6 4 9 3 8 9 4 1 6 7 2 5 9 2 6 3 4 7 1 5 8 7 1 3 8 5 6 2 9 4 8 5 4 9 1 2 6 3 7 4 8 7 1 3 9 5 6 2 1 6 2 4 7 5 3 8 9 3 9 5 2 6 8 7 4 1 2 3 1 5 8 4 9 7 6 5 7 8 6 9 1 4 2 3 6 4 9 7 2 3 8 1 5 1 2 8 4 7 3 9 6 5 3 4 5 2 9 6 7 8 1 6 7 9 5 8 1 2 3 4 4 8 7 6 5 2 3 1 9 5 6 2 3 1 9 8 4 7 9 1 3 7 4 8 5 2 6 2 9 4 8 6 7 1 5 3 7 3 6 1 2 5 4 9 8 8 5 1 9 3 4 6 7 2 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ : Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem fæstir vilja lenda í og alls ekki þau sem stunda 48 lárétt . Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 20. desember næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „14. desember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Sláturtíð eftir Gunnar Theodór Egg- ertsson frá Forlaginu. Vinn- ingshafi síðustu viku var, Véný Lúðvíksdóttir Hafnarfirði Lausnarorð síðustu viku var A Ð V E N T U K R A N S Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 ## L A U S N F O R V Ö R N U M O U H G E L A A Ö L D U N G A M Ó T I Ð Ó S K Í T U G U M D G M Ð N Ð K Á L M Ý V A T N S S V E I T S P R E T T A U I A K I B V E Y B Ó L S T U R V E R K E Í S M O L A R E A F R I Ð R I N I L O P I N R A S S I N N I S U N D U R T E K I N N L Ý Á Á M Ó Ö L F I N N A B R Æ K U R Þ R U M U L E I F T R A U Í O D Æ S T K I S Ó F A K O M M A A Ð G Á T I N A R A U A U G U T N N N Á M U M E N N H A S M Á T A N G A N A A F Ý L I R A V F A Á R E N N I L E G N K V Í S K E R L X Ý A E L D A A T O F R Æ Ð I K O N U L R S K A M M T A G N R S E T R U M T R U R E I K U L T T A M A Ð V E N T U K R A N S LÁRÉTT 1 Leita kauna gjalds milli eftirlit- skofa (9) 8 Um lestrarkunnáttu má segja að hún opni allar dyr (6) 11 Hví eru karlar með þetta röfl, spyr stúdína (7) 12 Samstæð hanga við gat eftir nóttina með afa heitnum (9) 13 Skilst að svona hraði kalli á sér- staka tækni (6) 14 Glórutunga teygir sig svo langt sem ljósið nær (7) 15 Um batakraft og áhrif hans til góðs (9) 17 Önug áleit hval og punga óæti (6) 18 Af Niðurrifsvísum og Leiðinda- ljóðum (9) 19 Tók röngu prufurnar, því veldur sjóngallinn (9) 20 Nirvana: Það sem Capone kast- aði upp? (6) 21 Tækling getur verið brot, en er hún boltaglæpur? (8) 25 Óstirð ota sínum tota milli tón- bila (8) 28 Snaggaralegt grufl skilar punti (7) 30 Mikill snúningshraði einkennir jóskan vals (7) 31 Almannarómur skilur milli stálsins og álsins (8) 33 Umsagnir voru á einn veg: Varð sjór þar ládauður (5) 36 Svona treyja hentar vel til veiða (9) 37 Ber blómanæringu á borð fyrir fyrir sjóara (7) 39 Hún er nú sár og súr án staf- arugls (5) 40 Allt um búllurnar og plast- draslið sem þeim fylgir (10) 45 Borgaði fyrir allsendis inni- haldslausa tóna (7) 48 Hef ætið passað upp á hlýju við mína garðyrkju (6) 49 Læt atið allt í kring ekki trufla meðferðina (7) 50 Snoðuð eftir léttmálmsbakka, það gerir hégiljan (9) 51 Dúkur þessi sýnir dýrbít elta djöfulleg fól (6) 53 Sundfætla mun sinna sínum klaka (7) 54 Hér segir af því sem sannað var og síðan hrakið (9) 55 Tek ekki mark á tautinu um þá veiku (6) 56 Ráðið var ræktað ásamt öðru (7) LÓÐRÉTT 1 Daður blundar í hölum og hofróðum (11) 2 Læsi húsinu undir síðustu drott- insþulum djákna (9) 3 Svört skýrsla um UST fer fram úr verstu væntingum (9) 4 Elskar svona vinnuvélar, sem er gott fyrir gaur í þessu djobbi (7) 5 A) Maginn er eins og runninn (8) 6 Bleik sem nár eða nýfallin fönn? (8) 7 Starfsmaður á plani er sjaldan í húsi (8) 8 Sakna þeirrar náttúru fólks að fordæma græðgi greifa (10) 9 Ris Rósu er rósettu ofar (9) 10 Raunarolla A er best allra raun- arolla (11) 16 Hin enskuslettandi plastskel er með óekta hreim (8) 22 Hún er þvert á móti fátæk (7) 23 Nú er hún Hljómabúð kontór Lansans (7) 24 Hef gert nóg til að verðskulda frátekna (7) 26 Vargur getur verið ýmislegt, næstum óteljandi (7) 27 Tekst að stela oddum af aura- sálum (7) 29 Dánar á einu augabragði (5) 32 Þau brigsla mér um óhóflegan sundhraða (5) 34 Mikið skap er eitt, fjöldadráp er annað og verra (7) 35 Lesum við of mikið úr marg- flæktum garnklútum? (10) 38 Sprautum þennan í 5 lóðrétt með seyði af sinulubbum (8) 41 Ég vil nú biðja Maríu að hætta þessu rugli um frumefni (7) 42 Þegar sóli nemur við krikann eru harðindin mikil (7) 43 Njólugjóla er miklu skemmti- legra orð yfir þetta (7) 44 Hreinsa bæði rjóð og ryðguð (7) 45 Titillinn er stigið sem munar um (6) 46 Þegar lýsingarorð kemst á fast (6) 47 Elskar hratt í kapp við kvíðann (6) 52 Hví þessi hundur vegna fugla? (4) 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R50 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.