Fréttablaðið - 14.12.2019, Síða 107

Fréttablaðið - 14.12.2019, Síða 107
Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 15. DESEMBER 2019 Tónlist Hvað? Kammertónleikar Tónskóla Sigursveins Hvenær? 11.30-12.30 Hvar? Gerðarsafn, Kópavogi Dúettar, tríó og kvartettar eftir Telemann, Händel, Bartók og Dvo­ rak. Helga Þórarinsdóttir hefur umsjón með kammerhópunum. Ókeypis aðgangur og frítt inn á sýningu Gerðarsafns Fullt af litlu fólki fyrir tónleikagesti. Hvað? Jólasöngvar við kertaljós Hvenær? 17.00 Hvar? Langholtskirkja Kór Langholtskirkju og Graduale­ kór Langholtskirkju syngja. Ein­ söngvarar: Herdís Anna Jónas­ dóttir og Fjölnir Ólafsson. Heitt jólasúkkulaði og piparkökur í hléi. Hvað? Útgáfutónleikar Hvenær? 20.00 Hvar? Kornhlaðan Kira Kira heldur tónleika vegna hugleiðsluplötunnar Unu og fleiri platna á árinu. Miðaverð 2.500. Hvað? Ljós og hljómar Hvenær? 14.00 Hvar? Hallgrímskirkja Kammerkórinn Schola cantorum, undir stjórn Harðar Áskelssonar flytur klukkustundar langa dag­ skrá. Á efnisskrá eru hátíðlegar endurreisnarmótettur og íslensk jólalög, m.a. frumflutningur á jóla­ lagi Ríkisútvarpsins 2019 eftir Haf­ liða Hallgrímsson. Tónleikarnir eru framlag Ríkisútvarpsins til jólatónleikadags EBU. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Orðsins list Hvað? Upplestur í stofu skáldsins Hvenær? 15.00 Hvar? Gljúfrasteinn, Mosfellsdal Eftirtaldir höfundar lesa: Harpa Rún Kristjánsdóttir, Dóri DNA, Soffía Bjarnadóttir, Árni Óskars­ son. Aðgangur er ókeypis. Jólastundir Hvað? Jólaball Árbæjarkirkju og Fylkis Hvenær? 12.00 Hvar? Safnaðarheimili Árbæjarkirkju Jólaballið verður að lokinni fjöl­ skylduguðsþjónustu sem hefst kl. 11. 00. Jólasveinar lita inn með glaðning. Kristín Lára Torfadóttir syngur jólalög. Hvað? Jóladagskrá Árbæjarsafns Hvenær? 13.00 - 16.00 Hvar? Árbæjarsafn Fylgst er með undirbúningi jólanna eins og hann var áður fyrr. Hrekkj­ óttir jólasveinar gægjast á glugga og kíkja í potta. Guðsþjónusta er í safnkirkjunni. Börn og fullorðnir dansa í kringum jólatréð. Hvað? Jólamessa Hvenær? 14.00 Hvar? Kaffi Port í Kolaportinu Hvað? Vagninn Hvenær? 17.00.- 18.45 Hvar? Norræna húsið Gagnvirk matarupplifun sem kannar innflytjendamál á nýjan hátt og íslenskt samfélag skoðað í gegnum matarmenningu. Viðamikil dagskrá er á öllu svæði Árbæjarsafns. Gestir geta fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var áður fyrr og dansað í kring um jólatréð. 14. desem ber 2019 • B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl SNJALLAR JÓLAGJAFIR OPIÐ ALL A DAGA TIL JÓLA FRÁ 10-19 NÝR 4BLS GLÆSILEGUR JÓLABÆKLINGUR KOMINN ÚT MEÐ PÓSTINUM Á ÖLL HEIMILI Á LANDINU JÓLABÆKLINGUR UM LAND ALLT ALLAR VÖRUR ALLT AÐ 10. kg SENDUM FRÍTT Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 67L A U G A R D A G U R 1 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.