Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.12.2019, Qupperneq 120

Fréttablaðið - 14.12.2019, Qupperneq 120
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000 Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Dreifðu greiðslum, borgaðu eftir jól siminnpay.is FRÍTT KAFFI Í DESEMBER Þegar þetta er skrifað er ég and-vaka út af ofsaveðri sem rífur í trampólínið í garðinum. Upp rifjast óveðrið í gamla daga sem var í minningunni notalegt. Rafmagnið farið af húsinu eins og alltaf þegar blés almennilega og þakplötur að fjúka. Fjölskyldan sat í myrkvaðri stofunni og spilaði við kertaljós. Það hefði allt eins getað verið í baðstofu á nítjándu öld. Ég man það voru ellefu vindstig. Sú tala greyptist í huga mér. Nú veit ég bara að veðrið er appelsínugult. Einhverra hluta vegna tók ég ekki niður trampólínið. Lét nægja að vefja rólu á snúrustaurnum um það. Erfitt að trúa að slíkt haldi þegar það er sem húsið sjálft sé að rifna af grunninum. Það er eitthvað fornt við óveður. Þægindin sem við búum við vekja þá tilfinningu að manntegundin Homo Bureaucraticus hafi fyrir löngu klætt veðrið af sér. Svo fer það allt í einu að guða á glugga eins og draugar og óvættir gerðu fyrr á öldum. „Og öll raflýsingin!“ sagði skáldið Gyrðir Elíasson í viðtali sem ég átti við hann fyrir bóka- messuna í Frankfurt. Hann lýsti því að fyrir afa sínum og ömmu á Borgarfirði eystra hefðu drauga- sögur og þjóðsögur verið ótrúlega lifandi – ekki bara sögur á blaði. „Amma var mjög myrkfælin og ver- öldin breyttist hjá þeim á haustin þegar farið var að dimma.“ En sá heimur steyptist með raf- lýsingunni. Þegar veröldin lýstist upp hvarf myrkfælnin. Gyrðir tók þó fram að tilveran væri marg- brotin. „Ég veit ekki hvernig maður væri kominn upp á Kjöl að vetrar- lagi í skálanum í Hvítárnesi, best að fullyrða sem minnst um það.“ Trampólínið storkar enn um sinn máttarvöldunum. Höfuð- borgarsvæðið er raflýst. En er það ekki tímaskekkja að á bæjum víða um land séu draugar og forynjur enn að guða á glugga? Reimt úti á landi Péturs Blöndal BAKÞANKAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.