Hugur og hönd - 01.06.1966, Síða 8
LOPAPEYSA: Stærð 42.
EFNI: Lopi 600 gr. í þremur samstæð-
um litum. (Hér er notað mórautt).
Heldur meira af dökku litunum.
Prjónað úr þreföldu.
PRJÓNAR: Hringprjónar nr. 4 og 5.
Þensla m. prj. nr. 5, 7 1.— 9 umf.= 5 cm
BOLUR: Fitjið upp 128 1. á prjón nr.
4 í dekksta lit og prjónið stuðlaprjón,
1 sl. 1 br., 4 cm. Setjið merki þar sem
umf. byrjar. Aukið út í síðustu umf.
12 1. með jöfnu millibili. (140 1.). Takið
prjón nr. 5 og prjónið áfram slétt-
prjón 6 umf. í sama lit. Skiptið þá um
lit (í millilit) og prjónið mynstur eft-
ir skýrnigarmyndinni. Þegar prjón-
aðir hafa verið alls um 40 cm. (3
munsturbekkir og 8 umf. betur) skipt-
ið þá lykkjufjöldanum í tvennt (70—
70) og setjið merki á milli með misl.
þræði. Dragið upp á band 3 1. sitt
hvoru megin við merkin. (Þetta eru
fyrstu úrtökul. fyrir handvegi, er
lykkjast seinna saman við jafnmarg-
ar 1. á ermum).
ERMAR: Fitjið upp 30 1. á ermaprjón
nr. 4 og prjónið stuðlaprjón, 1 sl. 1.
br. 6 cm. í dekksta lit. Setjið merki
LOPA-peysa
þar sem umf. byrjar. Aukið út á síð-
ustu umf. 8 1. með jöfnu millibili.
Takið ermaprjón nr. 5 og prjónið
sléttprjón 6 umf. í sama lit. Skiptið
um lit (mynstur eftir skýringar-
mynd) og aukið út nú og í 5. hverri
umf. þannig: Prjónið 1 1. aukið í með
því að prjóna tvisvar i næstu 1. (Fyrst
framan í síðan aftan í), prjónið þar
til 2 1. eru eftir af umf., aukið þá í
aftur á sama hátt, prjónið 1 1. Gætið
þess að mynstur haldist rétt annars
staðar en á útaukningsstöðum, þar
sem það eðlilega raskast nokkuð. Þeg-
ar jafnlangt er komið í mynstri á
ermi og á bol, dragið upp á band 6
miðl. undir hendi.
Nú eru 50 1. á hvorri ermi og á bol
64 1. sitt hvoru megin við úrtökul.
Alls 228 1. Setjið saman bol og ermar
á stóra hringprjóninn og setjið enn
merki þar sem bolur og ermar mæt-
ast. Prjónið 1 umf. skv. munstri.
Takið nú úr fyrir laskaermunum þann-
ig: Byrjið á bol (þar sem umf. byrjar)
vinstra megin yið merki. Prjónið 1 1.
takið 2 saman sl., prjónið þar til 3 1.
eru eftir að næsta merki. (Takið þá
eina 1. óprj., prjónið næstu og steypið
6 HUGUR OG HÖND