Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1966, Blaðsíða 10

Hugur og hönd - 01.06.1966, Blaðsíða 10
Handofnar svuntur Vend: Einskefta og rósabönd. Uppistaða: Bleiktur tvistur nr. 24/2. ívaf: Eingirni sauðalitir. Grunnur Ijósgrár, mynstur mórauðir litir og sauðsvart Skeið: 90/10 1 þr. í hafaldi, 1 þr. í tönn Breidd í skeið: 75 cm. Þráðafjöldi: 675. Veftur: í grunni 11 fyrirdrög á cm. Ath.: Hér var aðeins notað eitt mynsturskammel. g. H. 8 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.